Morgunblaðið - 15.09.2002, Side 48

Morgunblaðið - 15.09.2002, Side 48
48 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK Í FRÉTTUM Lína Rut myndlistarkona heldur sýningu þessa dagana á netinu – landsbanki.landsbref.is – sem heitir Haf-meyja-eyja og lýkur henni í lok mánaðarins. Lína Rut vann myndirnar á meðan hún bjó í Vestmannaeyjum, þar sem hún fann óneitanlega mikið fyrir haf- inu. „Ef það eru til hafmeyjar við Ísland eru þær við Vestmannaeyj- ar,“ segir listakonan. Lína Rut tel- ur að olíumálverkin njóti sín ágæt- lega á netinu, en þeir sem hafi áhuga á að kaupa verk geti farið í Landsbankann, Laugavegi 77, til að skoða þau betur. Hvernig hefurðu það í dag? Virkilega gott. Hvað ertu með í vösunum? Ekkert. Er mjólkurglasið hálftómt eða hálffullt? Ég drekk ekki mjólk. Ef þú værir ekki myndlistarkona hvað vildirðu þá helst vera? Sálfræðingur. Hefurðu tárast í bíó? Já, ég er hrikalega viðkvæm og var afskaplega fegin að sjá Dancer in the Dark með Björk og Ungfrúna góðu og húsið á myndbandi heima í stofu, því þá var tára- flóð. Hverjir voru fyrstu tón- leikarnir sem þú fórst á? Það voru tónleikar með Cure sem voru í Osló fyr- ir langa löngu. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Það er enginn einn sér- stakur, en þeir eru margir á skjánum sem geta ekkert leikið. Hver er þinn helsti veikleiki? Hreinskilni og kröfuharka. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Tilfinningarík, kröfuhörð, nægju- söm, heiðarleg, hreinskilin. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Ég hef því miður alltof lítinn tíma til að lesa, hvað þá að lesa sömu bókina tvisvar, en síðasta bók sem ég las er eftir Vigdísi Gríms- dóttur. Hvaða lag kveikir blossann? Þau eru svo mörg að erfitt er að velja, t.d. All By My Self. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Hatt og fatt fyrir litla strákinn minn. Hvert er þitt mesta prakkara- strik? Þegar ég var lítil setti ég og vinkonur mínar blauta mold ofan í póstkassa hjá einstak- lingi sem hafði verið leiðin- legur við okkur. Hver er furðulegasti mat- ur sem þú hefur bragðað? Ég er frekar einhæf í mat- arvenjum og hef aldei haft áhuga á að smakka furðulegan mat. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Mitt mottó er að sjá aldr- ei eftir neinu í lífinu. Trúir þú á líf eftir dauð- ann? Stundum. Upptekin tilfinningavera SOS SPURT & SVARAÐ Lína Rut Morgunblaðið/Golli                                                                               Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Miðasala opnuð 2 klst. fyrir sýningar. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Fim. 19. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 20. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 20. sept. kl. 23 UPPSELT Fös. 27. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 27. sept kl. 23 aukasýning Lau. 28. sept. kl. 21 UPPSELT Lau. 28. sept. kl. 21 aukasýning Fös. 4. okt. kl. 21 UPPSELT Fös. 4. okt. kl. 23 aukasýning Lau. 5. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI Lau. 5. okt. kl. 23 aukasýning Fös. 11. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI Fös. 11. okt. kl. 23 aukasýning Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Restaurant Pizzeria Gallerí - Café                                          ! " #$ #%    &#%   '    (      )  )   #     ) *   !  )      Upplýsingar í síma 552 3132 eða 866 1659 milli kl. 17 og 20. Inga Bjarnason leikstjóri, Margrét Ákadóttir leikari og leiklistarþerapisti 1. Ætlar þú að sækja um Leiklistarháskólann? 2. Ert þú söngnemi sem vill bæta sviðsframkomu og leik? Sérstakir tímar fyrir söngnema 3. Ert þú kennari eða annar sem langar að læra framsögn og fá meira sjálfsöryggi 10 vikna námskeið hefst 23. september og lýkur 2. desember með lokasýningu. Kennd verður raddbeitingu framsögn, leiktúlkun, spuni og hreyfing. Getum bætt við okkur fáeinum nemendum. Leiklist fyrir alla Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Frumsýning lau 21. sept kl 14 lau 21.sept kl 17 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 28. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - Ath: örfáar sýningar í haust. HAUSTKYNNING BORGARLEIKHÚSSINS Leikur, söngur, dans og kátína. Brot úr verkefnum vetrarins. Í dag kl. 15. Allir velkomnir GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fi 19.sept kl 20 Fö 20. sept kl 20 HENRIETTE HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. Forsala aðgöngumiða er hafin. Áskriftargestir munið afsláttinn. VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Birgit Hauska Fö 27. sept kl 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 20. sept kl 20 Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins                                            !            !  "  # $  "  #       !$ %     %  &   '!     )  (* + !     %     ,  -.//0-1//              ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar færeyska slagara.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Har- aldur Davíðsson trúbador.  REGNBOGINN: Spænsk kvik- myndahátíð. Elskhugar og Pau & bróðir hans kl. 16.00. Gifstu mér loksins og Lokaverkefnið kl. 17.30. Ræddu málin og Elskhugar kl. 20.00. Lokaverkefnið og Apar eins og Becky kl. 22.00.  VÍDALÍN: Blúsmenn Andreu spila kl. 22.30. Morgunblaðið/Jim Smart Það verður stemmning með Blúsmönnum Andreu á Vídalín í kvöld. DAVID Bowie segist vera hættur að nota áfengi og fíkniefni og fái sér aðeins einn og einn kaffibolla. Bowie, sem orðinn er 55 ára gam- all, er nú á tónleikaferðalagi til að kynna nýja plötu sína, Heathen, og í viðtali sem franska sjónvarpið tók við Bowie segist hann hafa komist að þeirri niðurstöðu að hóf sé best í öllu. Bowie er sem fyrr afar vinsæll en hann mun halda tvenna tónleika í París í næstu viku og er uppselt á þá hvora tveggju. Reuters. David Bowie. Þurr Bowie DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.