Morgunblaðið - 21.09.2002, Page 9

Morgunblaðið - 21.09.2002, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 9 Glæsilegur haustfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Fallegar pilsbuxur St. 36-44 & 44-56 Litir: Svart og brúnt                Mörkinni 6, sími 588 5518 Stórútsala Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-15 Regnkápur - Stuttkápur - Vindjakkar - Úlpur - Hattar - Húfur Kanínuskinn kr. 2.900 Allt á 50% afslætti Síðustu dagar Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is 4ra vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. Hefst fimmtudaginn 3. október – Þri. og fim. kl. 20.00. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni Á námskeiðinu er almenningi leiðbeint um notkun ilmkjarnaolía á fyrirbyggjandi hátt og í baráttunni við ýmsa almenna kvilla. Ítarleg kennslumappa, Oshadhi ilmkjarnaolíur, grunnolía og blöndunarbúnaður fylgir námskeiðinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.yogastudio.is. Leiðbeinandi: Lísa B. Hjaltested. Kennt 27.–28. sept (fös. kl. 20-22, lau. kl. 11-13). Ilmkjarnaolíur í heimahúsum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag laugardag kl. 10-14 Ný sending frá Mikið úrval af uppgerðum borðstofustólum og borðstofuborðum. Einnig margt fleira góðra muna. Opið laugardaga-sunnudaga 15-18, virka daga og á kvöldin eftir samkomulagi. s. 566 8963 og 892 3041, Ólafur. Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt Mörkinni 3, sími 588 0460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir Skráðu þig í Broste klúbbinn - bergis.is Nýr lífsstíll HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur bræðrum sem hafa viður- kennt líkamsárás á mann um tvítugt í byrjun ágúst sl. Sitja bræðurnir, samkvæmt dómi Hæstaréttar, í gæsluvarðhaldi til 25. október. Þeir hafa viðurkennt að hafa að morgni 2. ágúst sl. veist að manni, sem var gestkomandi á heimili þeirra, meðal annars slegið hann margsinnis í höfuðið og klippt hluta úr eyra hans með gatatöng á meðan hann lá rotaður á gólfi. Hafa þeir jafnframt viðurkennt að hafa þá um morguninn skilið manninn eftir í blóði sínu á lóð leikskóla nærri heim- ili þeirra þar sem hann var algjör- lega hulinn runna. Við komu á sjúkrahús var maðurinn, sem var höfuðkúpubrotinn og með fjölmarga áverka á líkama, þar á meðal eftir eggvopn, talinn í bráðri lífshættu. Gekkst hann undir aðgerð, en hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Bræðurnir áfram í varðhaldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.