Morgunblaðið - 21.09.2002, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 57
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd!
Sýnd kl.2, 4, 8 og 10.10. Vit 432
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 433Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427
KEFLAVÍKAKUREYRI
Sýnd kl.2 og 4. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435
Rás 2
HJ Mbl
1/2 HK DV
1/2
HI.Mbl SK.RadioX
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 10. Vit 431
Sýnd í lúxussal kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 436
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433
Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt tal. Vit 430
1/2
Kvikmyndir.is
AKUREYRI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 435Sýnd kl. 4 og 10. Vit 435
M E L G I B S O N
1/2
ndir.is
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
FRUMSÝNING
HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
GH Kvikmyndir.com
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.
Tímamótaverk í íslenskri
kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís leiða
eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku
kvikmyndinni 1/2 HK DV
1/2 Kvikmyndir.is
Hér er á ferðinni frumlegasti
njósnatryllir ársins.
Byggð á metsölubók Roberts Ludlum.
r r f r i i fr l ti
j tr llir r i .
t l rt l .
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
Tilboð 200 kr
Pétur Pan sýnd kl. 2. ísl tal.
Jimmy Neutron sýnd kl. 2 og 4. ísl tal.
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 429
EINVALA lið landsþekktra leikara
fer með hlutverk í íslensku kvik-
myndinni Hafinu sem slegið hefur
rækilega í gegn. Inn á milli eru þó
einstaka leikarar sem færri þekkja
deili á en gefa engu að síður stóru
nöfnunum lítið eftir. Á þetta þó
kannski einkum við einn, ungan og
lítt reyndan leikara, sem greinilega
á framtíðina fyrir sér því svið hug-
nist honum að leggja það fyrir sig.
Þetta er Þórir Gunnar Jónsson sem
lék gelgjuna sem tók sveitta
sjoppuborgara fram yfir dýrindis
hlaðborð að þjóðlegum sið og
leiddi algjörlega hjá sér öll fjöl-
skylduátökin með því að hverfa á
vit sýndarveruleika spilakass-
ans.
Hvernig hefurðu það í dag?
Bara ágætt.
Hvað ertu með í vösunum?
Lykla og hálsbrjóstsykur.
Er mjólkurglasið hálftómt eða
hálffullt?
Ég drekk ekki mjólk.
Ef þú værir ekki leikari hvað
vildirðu þá helst vera?
Sko. Ég lít ekki á mig sem leik-
ara og hef ekki hugmynd um
mín framtíðarplön … bara
„chilla“ og fylgi flæðinu.
Hefurðu tárast í bíói?
Já, þegar ég sá Titanic í annað
skipti.
Hverjir voru fyrstu tónleikarnir
sem þú fórst á?
Spice Girls.
Hvaða leikari fer mest í taugarnar
á þér?
Kevin Costner. Pirrandi gæi …
Hver er þinn helsti veikleiki?
Ég er þrjóskur og sannkallaður
„besserwisser“.
Finndu fimm orð sem lýsa per-
sónuleika þínum vel.
Traustur og heiðarlegur en
að öðru leyti er persónuleiki minn í
mótun.
Strokes eða Hives?
Strokes. Ég fíla ekki Svía.
Hver var síðasta bók sem þú last
tvisvar?
Grafarþögn eftir Arnald
Indriðason.
Hvaða lag kveikir blossann?
„Sexual Healing“ með Marvin
Gaye.
Hvaða plötu keyptirðu síð-
ast?
Hún er með Tribe Called
Quest og heitir Midnight
Marauders. Frábær plata.
Hvert er þitt mesta
prakkarastrik?
Ekkert sem svona stend-
ur upp úr eftir mín
prakkaraár, ég var yf-
irleitt bara alltaf eitt-
hvað að bralla.
Hver er furðuleg-
asti matur sem þú
hefur bragðað?
Froskalappir.
Hverju sérðu mest eftir í líf-
inu?
Ég er ekki kominn á þann aldur
að vera farinn að sjá eftir hlut-
um.
Trúir þú á líf eftir dauðann?
Nei.
Þrjóskur og
fylgi flæðinu
Þórir Gunnar
Jónsson
SPURT & SVARAÐ
SOS