Morgunblaðið - 27.09.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2002 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Aðstoðarmaður
sjúkraþjálfara
STJÁ sjúkraþjálfun ehf. vill ráða aðstoðarmann
sjúkraþjálfara til starfa frá og með 1. október
2002. Um er að ræða 75% starf. Vinnutími frá
kl. 9—15. Nánari upplýsingar gefur Kristín.
STJÁ sjúkraþjálfun ehf., Hátúni 12,
sími 551 1120, netfang: stja@stja.is
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Áslandsskóli í Hafnarfirði
Kennarar
Kennara vantar nú þegar að Áslandsskóla.
Um er að ræða almenna bekkjarkennslu.
Óskað er eftir dugmiklum, áhugasömum og
metnaðarfullum einstaklingum sem geta hafið
störf sem fyrst.
Áslandsskóli er einsetinn grunnskóli með 240
nemendur í 1.-8. bekk skólaárið 2002—2003.
Allar upplýsingar veitir Erla Guðjónsdóttir,
skólastjóri, í síma 869 8205.
Launa- og kjaramál fara eftir kjarasamningum
KÍ og launanefndar sveitarfélaga.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuherbergi
við Suðurlandsbraut
Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með
aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór
í síma 899 3760 eða Steinunn í síma 553 8640.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Opið hús
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbú-
um í opið hús á laugardagsmorgnum milli
kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta
alþingismenn, bæjarfulltrúa, nefndarfólk og
aðra trúnaðarmenn flokksins, skiptast á skoðun-
um og koma málum á framfæri.
Dr. Gunnar I. Birgisson alþingismaður og for-
maður bæjarráðs verður í opnu húsi á morgun, laugardaginn
28. september.
Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna
í Hafnarfirði
Fulltrúaráðsfundur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnar-
firði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu,
Strandgötu 29, mánudaginn 30. sept.
Fundurinn hefst kl. 20.
Dagskrá:
1. Bæjarstjórnarmál.
2. Önnur mál.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði.
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn
1. október í Kiwanishúsinu við Engjateig
kl. 17.15.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Réttindamál ríkisstarfsmanna.
3. Önnur mál.
Stjórn Eflingar-stéttarfélags.
Veiðisumarið 2002
Fundur um laxveiði líðandi sumars,
Borgartúni 6,
föstudaginn 27. september klukkan 15
Dagskrá:
1. Veiðin í sumar.
Guðni Guðbergsson, Veiðimálastofnun.
2. Staða þekkingar á laxi í sjó.
Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun.
3. Horfur í veiðimálum. Óðinn Sigþórsson,
formaður Landssambands veiðifélaga.
Umræður verða að loknum erindum.
Allt áhugafólk velkomið.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 11:00
á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eignum:
Bogabraut 9, miðhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Björn Ingi Óskarsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar-
beiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi, Tryggingamiðstöðin hf.
og Vátryggingafélag Íslands hf.
Laufás 1, Skagaströnd, þingl. eig. Ragnheiður Eggertsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og lögreglustjórinn í Reykjavík.
Skagavegur 15, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Ólafur Karls-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi og Lífeyrissjóður
Norðurlands.
Urðarbraut 18, Blönduósi, þingl. eig. Rósa Björk Rósinberg Jónsdóttir
og Hörður Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Urðarbraut 19, Blönduósi, þingl. eig. Jósefína Þorbjörnsdóttir, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf.
Þorfinnsstaðir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ágúst Þormar Jónsson
og Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður ísl.
námsmanna og Lánasjóður landbúnaðarins.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
25. september 2002,
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
TILKYNNINGAR
Auglýsing um
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til kynningar
tillaga að breytingu á deiliskipulagsáætlun í
Reykjavík:
Kleppsvík, breyting á deiliskipu-
lagi varðandi lóðirnar nr. 3 við
Holtaveg og 7-15 við Kjalarvog.
Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á deili-
skipulagi Kleppsvíkur og varðandi lóðirnar
nr. 3 við Holtaveg og 7-15 við Kjalarvog.
Gerir hún ráð fyrir að heimilt verði að byggja
frystigeymslu á lóðinni nr. 3 við Holtaveg.
Nýtingarhlutfall lóðarinnar verður 0,5.
Bílastæðum fyrir bygginguna er komið fyrir
á lóðinni nr. 7-15 við Kjalarvog. Hámarks
hæð byggingarinnar má vera allt að 17m.
Um nánari upplýsingar vísast til hinnar
kynntu tillögu.
Tillagan liggur frammi í sal skipulags- og
byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka
daga kl. 10.00 – 16.00 frá 27. september
2002 - til 8. nóvember 2002. Eru þeir sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til
að kynna sér tillöguna. Ábendingum og
athugasemdum við hana skal skila skriflega
til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 8. nóvem-
ber 2002.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 27. september 2002.
Skipulagsfulltrúi
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hafnarstræti 99, 010104, versl. D á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Soffía
Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki
hf., miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 10:15.
Hafnarstræti 99-101, 030101, versl. G á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig.
Þrb. Skeiðar ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslands-
banki hf., Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóður Norðurlands,
miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 11:00.
Hafnarstræti 99-101, 030201, skrifstofur á 2. hæð, Akureyri, þingl.
eig. Þrb. Skeiðar ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Lífeyrissjóður Norðurlands, miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 10:45.
Hafnarstræti 99-101, 030301, skrifstofur á 3. hæð, Akureyri, þingl.
eig. Þrb. Skeiðar ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Lífeyrissjóður Norðurlands, miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 10:30.
Melasíða 10, 305, Akureyri, þingl. eig. Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson
og Agnes Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 11:30.
Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva-
dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og
Sella ehf., miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 13:30.
Sjávargata 2, 0101 veitingahús á 1. hæð og geymslur á 2. hæð, Hrís-
ey, þingl. eig. Kraka ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudag-
inn 3. október 2002 kl. 14:15.
Strandgata 49, 0101, Gránuhús, ás. vélum og tækjum, Akureyri,
þingl. eig. Gránufélagið ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mið-
vikudaginn 2. október 2002 kl. 14:00.
Syðra-Garðshorn, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vilhjálmur Þ. Þórarins-
son, gerðarbeiðandi Eggert Guðmundsson, fimmtudaginn 3. október
2002 kl. 12:30.
Tjarnarlundur 12B, Akureyri, þingl. eig. Maj Britt Stefánsson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. október 2002 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
26. september 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
Kriya joga
Fyrirlestur um Kriya
jóga hugleiðslu verð-
ur haldinn föstu-
daginn 27. septem-
ber kl. 20:00 og verð-
ur öllum opinn án
endurgjalds í húsi Guðspekifé-
lags Íslands í Ingólfsstræti 22.
Þeir sem áhuga hafa eiga kost á
að taka innvígslu og læra Kriya
Jóga í sal Lífssýnar í Bolholti 4
næstu 4 daga. Eldri nemendur
eru einnig velkomnir.
Leiðbeinandi:
Rajarshi Peterananda
Nánari upplýsingar í s. 699 6341,
860 8447, 896 4897 og 847 6237.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 1839278½ 9.0.
I.O.O.F. 1 1839278 Rk.
Sunnud. 29. september
Þorlákshöfn — Selvogur
Gengið frá Þorlákshöfn út í Sel-
vog. Ekki mikil gönguhækkun.
Um 4—5 klst ganga. Fararstjóri
verður Eiríkur Þormóðsson.
Verð kr 1.800/2.000. Brottför frá
BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í
Mörkinni 6.
Dagskrá FÍ bls. 619 í textavarp-
inu. Góða ferð. www.fi.is ATVINNA
mbl.is