Morgunblaðið - 29.09.2002, Page 5
Allar nánari upplýsingar veita sérfræðingar bankans í útibúum
og á Fyrirtækjasviði (sími 5256500), fyrirtaeki@bi.is
Búnaðarbankinn býður nú stórbætta aðstöðu til þess að senda
erlendar greiðslur. Notendur Bankalínu geta nú sjálfir greitt
erlendum viðskiptavinum sínum beint og fengið staðfestingu
samstundis. Um leið geta þeir sent kvittun frá bankanum um að
greiðslan hafi verið innt af hendi. Þetta sparar tíma og kostnað,
minnkar villuhættu og bætir yfirsýn. Einfalt, þægilegt og öruggt.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
5
4
3
8
„Þetta kerfi hefur reynst okkur mjög vel, við geymum allar banka-
upplýsingar um erlenda birgja í kerfinu og aðgengi að upplýsingum í
því er afar gott. Mikið hagræði er í því að geta fengið tilbúna kvittun
á íslensku eða ensku um leið og gengið hefur verið frá greiðslu“.
Sigrún Sigurþórsdóttir
gjaldkeri, Marel
Fyrirtækjaþjónusta
Erlend viðskipti Fjármögnun Ávöxtun Innheimta Ábyrgðir Bankalína
Einfaldari og hraðari viðskipti í nýju
gjaldeyriskerfi Bankalínu Búnaðarbankans
Gjaldeyriskerfi Bankalínunnar
er einfalt og öruggt í notkun.
„Nýja gjaldeyrisviðskiptakerfið sparar okkur mikinn tíma. Það fer mun
styttri tími í að ganga frá greiðslum erlendis og svo er það líka ódýrara.
Kerfið er mjög notendavænt“.
Ragnheiður Guðnadóttir
skrifstofustjóri, Linsunni