Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.10.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002 65 Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn- um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Habla con ella Frábær leikur og yndislegt melódrama í mjög sérstakri ástarsögu. (H.L.) Regnboginn. Insomnia Grípandi frá upphafi til enda og leikhópurinn unun, með vansvefta Al Pacino í fararbroddi. (S.V.) Sambíóin Reykjavík og Akureyri, Háskólabíó. Fálkar Í Fálkum er skapaður heillandi sjónrænn heimur, þar sem persónur berast í átt að for- lögum sínum. (H.J.)  Háskólabíó. Bourne Identity Fínasta spennumynd í raunsæjum, ótækni- væddum stíl. Fersku afturhvarfi til gamalla og góðra spennumynda. (H.L.) Sambíóin, Háskólabíó. Hljóðlát sprenging Fallega unnin og fróðleg heimildarmynd sem miðlar myndlist og hugmyndaheimi Magn- úsar Pálssonar á næman og aðgengilegan hátt. (H.J.)  Regnboginn (101) Pam & Noi og mennirnir þeirra Forvitnileg og upplýsandi heimildarmynd um taílenskar stúlkur og ævintýralegt lífshlaup þeirra af hrísgrjónaekrunum á hjara veraldar þar sem þær finna hamingjuna við hlið ís- lenskra karla. Jákvæð og hreinskilin.(S.V.)  Háskólabíó (Film-undur) The Salton Sea Metnaðarfullur hefndartryllir sem minnir á Memento. Vel mönnuð og full ástæða að fylgjast með leikstjóranum. (S.V.)  Sambíóin. Orange County Vitræn „unglingamynd“, bráðfyndin og háðsk með litríkum persónum sem eru túlkaðar af óaðfinnanlegum leikarahópi með Jack Black fremstan meðal jafningja. (S.V.)  Laugarásbíó. Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um mús- ina Stúart, fjölskyldu hans og vini. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó. Maður eins og ég Dálítið glompótt en góð afþreying með fínum leikhópi. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. xXx Vin Diesel er flottur larfa-Bond. Hasaratriðin flott og myndin bara skemmtileg. Sagan þó þunnildi, gamaldags og illa leikin. (H.L.)  Smárabíó, Regnboginn. Pétur og kötturinn Brandur 2 Skemmtilegar teikningar og skemmtilega af- slappaðar og heilbrigðar sögur. (H.L.)  Laugarásbíó, Smárabíó. Windtalkers Kafnar í brellum og lengd en inni á milli glittir í góða mynd. (S.V.)  Regnboginn, Smárabíó K-19: The Widowmaker Merkileg saga en því miður er hún of þurr og langdregin til að byrja með. (H.L.)  Regnboginn Signs Væntingar til Shyamalan eru miklar, en hér fatast honum flugið. (H.J.)  Sambíóin. Enough Um konu sem fær ekki flúið geggjaðan bónda sinn. Endurtekning á eldri myndum af sama sauðarhúsi. (S.V.) Regnboginn, Smárabíó, Borgarbíó. Goldmember Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neð- anmittishúmorinn sem hellist yfir mann. (H.L.) Laugarásbíó. Serving Sara Fyrir Matthew Perry-unnendur og þá sem vilja sjá Elizabeth Hurley léttklædda. (H.J.)  Sambíóin. The Guru Hjákátleg gamanmynd um drauma og mar- traðir Indverja í Ameríku. (S.V.)  Háskólabíó BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Vit 457 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 455 Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427 www.sambioin.is Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 3.40. Ísl tal. Vit 429 HJ Mbl 1/2HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 444 AKUREYRI Kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK FRUMSÝNING FRUMSÝNING FRUMSÝNING GH Kvikmyndir.com  SG. DV HL. MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, og 8. B.i. 12 ára. Vit 433 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 458 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 455 Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Vit 444 Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. Vit 433 Sýnd. kl. 6. Ísl tal Sýnd. kl. 6. Ísl tal FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. Sýnd kl. 8 og 10.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL 2 VIK UR Á T OPP NUM Í US A Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. Leindarmálið er afhjúpað Leindarmálið er afhjúpað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.