Morgunblaðið - 02.11.2002, Page 7

Morgunblaðið - 02.11.2002, Page 7
Ný, stóraukin og endurbætt útgáfa Hún er komin! Grundvallarrit um íslenska tungu Ný útgáfa Íslenskrar orðabókar byggist á langri hefð. Hún er gagnabanki og leiðarvísir um ný orð og aukið merkingarsvið sígildra orða í tungumáli okkar. Þriðja útgáfa orða bókar innar er þrekvirki í íslenskri bókaútgáfu. • Eina íslensk-íslenska orðabókin • Um 90 þúsund uppflettiorð • 1900 blaðsíður, tvö bindi, 600 blaðsíðum stærri en útgáfan frá 1983 • Yfir 5 þúsund ný orð frá fyrri útgáfu, fyllri skýringar, bætt efnisflokkun • Breytt uppsetning greiðir aðgang að lýsingu orðanna • Fjölbreyttari og gleggri leiðbeiningar um málsnið og málnotkun en áður • Fjölmörg sérsvið endurskoðuð og uppfærð • Áhersla á orðfæri af daglegum vettvangi á heimili og vinnustað Íslensk orðabók endurspeglar samhengið í íslenskri tungu frá Eddukvæðum til tölvutækni. Hún á erindi við alla sem tala íslensku. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IS S 19 19 8 1 1/ 20 02

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.