Morgunblaðið - 02.11.2002, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 02.11.2002, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 67 DAGBÓK SUÐUR spilar sex hjörtu. Í sögnum hefur hann viðrað þá hugmynd að spila alslemmu og því er heiðurinn í húfi að fara ekki niður á hálfslemmu: Norður ♠ Á72 ♥ DG107 ♦ Á965 ♣G2 Suður ♠ K4 ♥ ÁK986 ♦ KD84 ♣Á10 Vestur Norður Austur Suður – 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 5 grönd Pass 6 hjörtu Allir pass Fjögur grönd er spurning um lykilspil og norður kveðst eiga tvo ása og drottninguna í trompi. Með fimm gröndum er suður að leita eftir ósögð- um styrk sem gæti dugað í sjö, en norður á ekkert af- gangs og slær af í sex hjört- um. Vestur spilar út spaða- drottningu. Suður tekur slaginn heima og aftrompar AV í tveimur umferðum. Hvernig á hann nú að tryggja tólf slagi? Þetta er borðleggjandi spil ef tígulinn kemur 3–2. En ef liturinn brotnar 4–1 þarf suð- ur að vanda sig: Hann byrjar á því að trompa út spaðann. Tekur síðan einn slag á tígul heima og spilar loks laufás og laufi: Norður ♠ Á72 ♥ DG107 ♦ Á965 ♣G2 Vestur Austur ♠ DG10 ♠ 98653 ♥ 53 ♥ 42 ♦ G1073 ♦ 2 ♣K984 ♣D7653 Suður ♠ K4 ♥ ÁK986 ♦ KD84 ♣Á10 Vörnin á ekkert svar við þessu: Ef austur tekur slag- inn þarf hann að spila spaða eða laufi út í tvöfalda eyðu og þá hverfur einn tígull heima. Og ekki er betra að vestur taki á laufkóng og spili tígli, því það kostar slag að hreyfa litinn frá G107. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbörn dagsins: Þú ert fyrirhyggjusamur og reynir að hafa allt þitt á þurru. Þetta kunna aðrir að meta í þínu fari. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Óvæntur gestur veitir þér nýja sýn á mál sem þú hefur lengi verið að glíma við. Vertu sveigjanlegur og gamansamur. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það eru ýms tækifæri sem bíða þín. Allir sem þú talar við munu taka vel í hug- myndir þínar og samþykkja það sem þú segir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það leysir engin vandamál að sópa þeim undir teppið. Gefist ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Allt í einu uppgötvar þú að það sem þú hélst að væri leyndarmál er á allra vitorði. Vertu varkár og segðu ekk- ert fyrr en þú ert alveg viss. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Öllu gríni fylgir einhver al- vara svo þú skalt gæta orða þinna og hafa aðgát í nær- veru sálar. Sýndu öðrum þá tillitssemi sem þarf. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Margar hendur vinna létt verk. Sláðu ekki hendinni á móti þeirri aðstoð sem býðst þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þótt mikið fjör ríki þessa stundina og gaman sé að taka þátt í því, máttu ekki gleyma alvöru lífsins. Gefðu þér samt tíma til að setjast niður og ræða málin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Láttu ekki undan síga þótt þér finnist að þér sótt úr öll- um áttum. Vertu því á varð- bergi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú þarft áreiðanlega að kyngja ýmsu til þess að halda friðinn á vinnustaðn- um. Haltu þig við áætlanir þínar og fáðu alla þá í lið með þér sem þú mögulega getur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Margar forvitnilegar hug- myndir rekur á fjörur þínar þessa dagana. Vertu því reiðubúinn að hefjast handa. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er góð regla að skrifa niður verkefnalistann þegar margt er á döfinni. Vertu óhræddur við að leita að- stoðar á þeim sviðum, sem ekki eru á þínu valdi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vertu á verði því eitthvað óvænt kann að gerast í vinnunni sem getur komið sér illa fyrir þig ef þú ert óviðbúinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LJÓÐABROT SMALADRENGURINN Út um græna grundu gakktu, hjörðin mín; yndi vorsins undu, eg skal gæta þín. Sól og vor ég syng um, snerti gleðistreng; leikið, lömb, í kringum lítinn smaladreng. Steingrímur Thorsteinsson 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0–0–0 Bd7 10. g4 Rc6 11. Rb3 Hc8 12. Bxf6 Bxf6 13. g5 Be7 14. Kb1 b5 15. Hd2 Ra5 16. h4 Rc4 17. Bxc4 bxc4 18. Rd4 Hb8 19. f5 Db7 20. Rd1 g6 21. f6 Bf8 22. h5 Hg8 23. hxg6 hxg6 24. Hdh2 d5 25. Hh8 Hxh8 26. Hxh8 dxe4 Staðan kom upp í fyrri hluta Íslands- móts skákfélaga sem fór fram í húsakynn- um B&L. Davíð Ólafsson (2320) hafði hvítt gegn Bergsteini Einarssyni (2245). 27. Hxf8+! Kxf8 28. Dh3 og svartur gafst upp enda að verða mát. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Árnað heilla 60ÁRA afmæli. Á morg-un, sunnudaginn 3. nóvember, er sextug Anna Sigmarsdóttir frá Löndum, Vestmannaeyjum. Í tilefni þessa býður hún vini og vel- unnara velkomna í afmælis- fagnað í dag, laugardaginn 2. nóvember, eftir kl. 18 í Drífanda, húsinu við Mið- stræti, Vestmannaeyjum. 50 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 2. nóv- ember, er fimmtugur Snæ- björn Gíslason, Spóahöfða 6, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Kristín Finnboga- dóttir. Snæbjörn er staddur á Old Trafford í Manchester ásamt sonum sínum. 60 ÁRA afmæli Í dag,laugardaginn 2. nóv- ember, verður sextugur Tómas Helgason, flugstjóri hjá Landhelgisgæslu Ís- lands, Sóltúni 7, Reykjavík. Eiginkona Tómasar er Ólöf S. Eysteinsdóttir. Tómas og Ólöf taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Seltjarnarness á milli kl. 16 og 19. 80 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 2. nóv- ember, er áttræð Ólöf P. Jó- hannsdóttir frá Hellissandi, Gautlandi 19, Reykjavík.         Þessar duglegu stúlkur, Elín Lind, Helga og Vaka, héldu hlutaveltu og rann ágóðinn, 2.841 kr., til ABC-hjálpar- starfs. Hlutavelta Augustsilk Augustsilk Opið í dag kl. 13-17 í Síðumúla 35 3. hæð Heildsöluverð 100% Silki Stutterma og langerma silkipeysur, sloppar, náttkjólar, perlusaumaðir dúkar, pashminur o.fl. Engin kort - lægra verð   G æ ð i á N e tt o v e rð i. .. TILBOÐIÐ STENDUR til 10. nóv. P R E N T S N I Ð ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500 35% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum - frábær tilboð á ELBA og Snaigé raftækjum... NÚ ER LAG!35% Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús laugardag 2/11 kl. 10–16 sunnudag 3/11 kl. 13–16 opið aðra daga kl. 9–18 OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR HELGAROPNUN: Bowen tækni Einföld, mild og áhrifarík meðferð Byrjendanámskeið 4 dagar: 9.-12. nóv. 2002 Kennari er Julian Baker, stofnandi og skólastjóri European College of Bowen Studies. www.thebowentechnique.com Skráning/uppl. í síma 897 7469, 699 8064 og 564 1803. Boðið verður upp á ýmis námskeið sem tengjast fæðingarundirbúningi: Opnuð hefur verið ný fræðslumiðstöð fyrir verðandi og nýorðna foreldra í Fákafeni 9 Foreldrafræðsla Tvíburameðgöngufræðsla Táningameðgöngufræðsla Sérstakir feðratímar Nudd á meðgöngu Heima- og vatnsfæðing Undirbúningur f. brjóstagjöf Um vandamál tengd brjóstagjöf Ungbarnanudd Ungbarnafæði og matargerð Að njóta foreldrahlutverksins; um fyrsta árið í lífi barnsins Einnig verður boðið upp á námskeið eftir fæðingu: Leiðbeinendur Magna Mater eru: Hrefna Einarsdóttir, ljósmóðir, Active Birth leiðbeinandi og aromatherapisti. Guðrún Ólöf Jónsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur. Unnur B. Friðriksdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur. Anna Eðvaldsdóttir, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur og nuddari. Kári Eyþórsson, ráðgjafi CMH, CHYP, PNLP, MPMLP. Sigrún Sól Sólmundsdóttir, svæða- og viðbragðafræðingur, aromatherapisti, Kinesilegoie. Áslaug Hauksdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur. Katrín Edda Magnúsdóttir, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur og brjóstaráðgjafi. Elsa Lára Arnardóttir, sjúkranuddari. Svala Ólafsdóttir, matgæðingur. Hertha W. Jónsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur. Kristín Guðmundsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur. Skráning á námskeiðin fara fram í síma 533 5355 milli kl. 12.30 og 16.00 á virkum dögum. Símsvari á öðrum tíma. Upplýsingar um námskeiðin liggja frammi á öllum heilsugæslustöðum. Opið hús verður milli kl. 13 og 17 sunnudaginn 3. nóv. Allir velkomnir, heitt á könnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.