Morgunblaðið - 02.11.2002, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 02.11.2002, Qupperneq 49
MESSUR Á MORGUN 50 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Oddný Sigurðardóttir syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvattor til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14. Allra heilagra messa, látinna minnst. Prestur sr. Gunnar Rúnar Matt- híasson. Organisti Guðmundur Sigurðs- son, sem stjórnar félögum úr Kór Bú- staðakirkju. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Minning lát- inna. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Léttmessa kl. 20 í umsjá sr. Hjálmars Jónssonar. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Látinna ást- vina minnst. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Er hægt að iðka trú sína á Netinu? Árni Svanur Daníelsson, cand theol. Messa og barnastarf kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Barnastarfið verður í umsjá Magneu Sverrisdóttur, æskulýðs- fulltrúa. Sr. Sigurður Pálsson. Kvöld- messa kl. 20. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Haf- steinn Þórólfsson syngur einsöng. Prest- ar sr. María Ágústsdóttir og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún H. Harðardóttir og Pétur Björgvin Þorsteinsson. Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Allra heilagra messa – látinna minnst. Þess verður einnig minnst að 50 ár eru liðin frá því að sr. Árelíus Níelsson tók við embætti fyrsta sóknarprests Lang- holtsprestakalls. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrverandi sóknarprestur, prédikar. Kammerkór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Tekið verður við framlögum í minningarsjóð Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur, en sjóðurinn kostar tónlistarflutning við messuna og styrkir efnilega söngnemendur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Kaffisopi eftir mess- una. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildur Eirar, Heimis og Þorvald- ar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari og prédikar en Sigurbjörn Þorkelsson er meðhjálpari. Félagar úr lesarahópi kirkj- unnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sigríður Finnbogadóttur, kirkju- varðar. Guðsþjónusta kl.13 í Dagvistarsal Sjálfsbjargar. Þorvaldur Halldórsson syng- ur við undirleik Gunnars Gunnarssonar, en sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Guð- rúnu K. Þórsdóttur, djákna, Margréti Scheving, sálgæsluþjóni og hópi sjálf- boðaliða. Heimilisfólk á hinu nýja dval- arheimili í Sóltúni kemur til kirkju kl. 14 til að minnast látinna ástvina á allra heil- agra messu. NESKIRKJA: Alfa III kl. 10. Sr. Örn Bárður Jónsson annast fræðsluna. Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Inga J. Back- man syngur einsöng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárð- ur Jónsson. Sunnudagskólinn og 8 og 9 ára starf á sama tíma. Kvöldmessa kl. 20. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Lofgjörð, fyrirbænir og altarisganga. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson, sr. Frank M. Halldórsson og sr. Toshiki Toma, prestur innflytjenda. SELTJARNARNESKIRKJA: Allra heilagra messa kl. 11. Látinna minnst. Jóhanna Ósk Valsdóttur syngur einsöng og Pavel Manasek leiðir tónlistarflutning. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Tónleikar Kamm- erkórs Seltjarnarneskirkju kl. 20. Á efnisskrá eru íslensk þjóðlög og tónverk eftir íslenska höfunda, messa eftir Ch. Gounod og Magnificat e. J.D. Zelenka. Stjórnandi Viera Manasek. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Samvera aldr- aðra kl. 14. FOSSVOGSKIRKJA: Dagskrá kl. 14– 16.30 á vegum Reykjavíkurprófasts- dæma og Kirkjugarða prófastsdæmanna. Kórar og tónlistarfólk af höfuðborg- arsvæðinu sjá um flutninginn. Prestar annast ritningarlestur og bæn. Í kirkju- görðunum í Fossvogi, Gufunesi og við Suðurgötu veitir starfsfólk kirkjugarðanna leiðsögn og friðarljós Hjálparstarfs kirkj- unnar verða til sölu í Fossvogi og Gufu- nesi. Vitjum leiða ástvina okkar og njót- um helgi í húsi Guðs. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Allra sálna messa kl. 11. Látinna verður minnst. Verður það bæði gert í bænagjörð, í kyrrð- arstund og með fagurri tónlist, auk þess sem aðstandendum er gefinn kostur á að tendra minningarljós í minningu þeirra ástvina sem látist hafa. Einnig verður alt- arisganga. Bryndís Valbjarnardóttir guð- fræðingur mun predika. Fríkirkjuprestur annast altarisþjónustu. Tónlist verður í umsjón Önnu Sigríðar Helgadóttur söng- konu og Karls Möllers organista og pían- ista. Einsöngur: Margrét Lára Þórarins- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Szklenár. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Léttmessa kl. 20. KK og Ell- en syngja. Ljós tendruð í minningu látinna ástvina. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kaffi og konfekt í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Org- anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Léttar veit- ingar að lokinni messu. Sr. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa fellur niður sunnudaginn 3. nóvember vegna safn- aðarferðar í Þykkvabæjarkirkju kl. 11–18. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11. (sjá nán- ar: www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Allra heilagra messa kl. 11. Kirkjugestir minnast lát- inna með því að tendra bænaljós. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina ásamt kór kirkjunnar. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur á sama tíma. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og Sigríður Rún. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. Allra heilagra messa, hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur og séra Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór Grafarvogskirkju ásamt Barna- og unglingakór kirkjunnar syngja. Stjórnandi: Oddný Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Eftir guðs- þjónustuna verður svo nefnt líknarkaffi. Framlög renna í Líknarsjóð Grafarvogs- kirkju. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Látinna minnst. Kór Hjallakirkju flytur m.a. Messu í C-dúr eftir Mozart. Einsöngv- arar Laufey H. Geirsdóttir, Gréta Þ. Jóns- dóttir, Hákon Hákonarson og Gunnar Jónsson. Undirleikari Bjarni Jónatansson. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Minningartónleikar kl. 17. Flutt verður Re- quiem eftir Johann E. Eberlin (frumflutn- ingur á Íslandi), Laudate Dominium eftir Mozart, Allsherjar Drottinn eftir César Franck o.fl. Flytjendur eru Kammerkórinn Vox Gaudiae og einsöngvararnir Laufey H. Geirsdóttir, Anna Þ. Hafberg, Hákon Há- konarson og Kristján Helgason ásamt hljóðfæraleikurum. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Íris Kristjánsdóttir. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Allir velkomnir. Barna- starf verður í kennslustofum á meðan messan stendur. Börn úr 10. bekk Linda- skóla með kaffisölu að lokinni guðsþjón- ustu. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Börn úr barnastarfi kirkjunnar syngja og krakkar úr æskulýðsstarfi kirkj- unnar taka virkan þátt í guðsþjónustunni en í henni verður fjallað um sköpunina. Litli kór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Undirleik annast Guðrún Mist Sigfúsdóttir og Stein- unn Aradóttir sem leika á fiðlur, Örn Ýmir Arason sem leikur á kontrabassa og Þor- kell Helgi Sigfússon sem leikur á selló. Guðsþjónusta kl. 14 á vegum Húnvetn- ingafélagsins. Brynleifur Steingrímsson læknir flytur stólræðu. Húnakórinn syngur undir stjórn Eiríks Grímssonar og Árni Ar- inbjarnarson annast orgelleik. Messu- kaffi í Húnabúð að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Allraheilagramessa. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, samfélag. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Anna Margrét Ósk- arsdóttir syngur einsöng. Látinna minnst. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Börn 5–8 ára syngja. Einnig verður hugleiðing úr frá Biblíunni og lofgjörð. Kl. 20 er samkoma. Þar verður mikil lofgjörð, enda samkoman í umsjá fólks úr lofgjörðarhópi kirkjunnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 16. Samkoma kl. 16.30, Erna Eyjólfs- dóttir predikar, lofgjörð, fyrirbænir, brauðsbrotning og deildaskipt barnastarf. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11. Frú Lilja Guðsteins- dóttir mun leiða guðsþjónustuna, en pre- dikun hvíldardagsins mun flytja dr. Stein- þór Þórðarson, prestur Boðunarkirkjunnar. Barna- & unglinga- starf hefst í deildum um leið og predik- unin byrjar. Biblíufræðslu annast dr. Steinþór Þórðarson, en hún verður haldin í lok guðsþjónustunnar að venju þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka virkan þátt með spurningum og athugasemdum sínum. Veitingar í boði að lokinni guðs- þjónustu. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: Laugardagur 2. nóvember: Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21. Sunnudagur 3. nóvember: Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir þeirra sem eru að koma af ALFA-helgi í Kirkjulækjarkoti. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnakirkja fyrir 1 til 12 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Mið- vikudagur 6. nóvember: Fjölskyldu- samvera kl. 18. Einnig kennsla fyrir ung- linga og þá sem eru enskumælandi. Fimmtudagur 7. nóvember: Samvera eldri borgara kl. 15. Fjölmennum og eigum yndislega stund saman. Mömmumorgnar alla föstudagsmorgna kl. 10–12. Allar mæður hjartanlega velkomnar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænstund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Majór Inger Dahl stjórnar og Aslaug Haugland talar. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Guðmundur Guð- jónsson talar. Kl. 17.30 starf barnakórs hefst. Öll börn hjartanlega velkomin. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Sigrún Einarsdóttir tal- ar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróð- leiksmolar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Kjartan Jónsson talar um bæn Jabesar. Barnastarf í Undralandi á sama tíma. Matsala verður að samkomu lok- inni. Vaka kl. 20. Mikill söngur, lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Á laug- ardögum kl. 14. Barnamessa að trú- fræðslu lokinni. Sunnudaginn 3. nóvember: Hinn árlegi basar á vegum Kvenfélags Kristskirkju í safnaðarheimilinu. Söfnuðurinn er hvattur til að láta ekki basarinn framhjá sér fara. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Á miðvikudögum: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur. Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Allra heilagra messa: Kl. 11 barnaguðsþjón- usta. Mikill söngur, saga, lofgjörð og bæn. Barnafræðararnir. Kl. 14 messa og minning látinna á messudegi allra heil- agra. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni. Lesin verða nöfn þeirra sem andast hafa síðustu tólf mánuði miðað við prestsþjón- ustubók Landakirkju. Sr. Kristján tekur við ábendingum um aðra, sem fólk vill minn- ast. Kertaljósastund. Altarisganga. Kaffi- spopi og spjall á eftir í safnaðarheimilinu. Messu sunnudagsins verður útvarpað á ÚV FM104 kl. 16 sama dag. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20 kaffihúsamessa í safn- aðarheimilinu. Félagar úr Samkór Vest- mannaeyja sjá um söng og tónlist með hópi hljóðfæraleikara. Æskulýðsleiðtogar lesa úr ritningunni. Sr. Kristján Björnsson þjónar og leggur út af guðspjalli dagsins, sem eru sæluboð Fjallræðunnar. Kaffi- sopi og djús fyrir og eftir og undir söng. Ljúf stund og sæl. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum og unglingum og eiga góða stund í húsi guðs. Æskulýðsfund- urinn rennur inn í kaffihúsamessuna. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 3. nóv. kl. 11 fh. Séra Krist- ín Þórunn Tómasdóttir, héraðsprestur, messar. Sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Allra heilagra messa – minning- ardagur látinna. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Jónas Þórir. Fiðluleikur Jónas Þórir Dagbjartsson. Sunnudaga- skólinn í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, kl. 13 í umsjá Hreiðars Arnar Stef- ánssonar og Jónasar Þóris. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Allra sálna messa. Guðsþjónusta kl. 11. Þema: Hin kristna von. Einsöngur Alda Ingibergs- dóttir. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur und- ir stjórn Antoniu Hevesi. Kveikt verður á bænakertum í minningu látinna eftir alt- arisgöngu. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Sunnudagaskóli fer fram í safn- aðarheimilinu og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Krakkar, munið kirkjurútuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Morgunverður í safn- aðarheimilinu eftir stundina. Guðsþjón- usta kl. 14. Látinna minnst. Kirkjukór Víðistaðasóknar frumflytur sálumessu eftir Franz Schubert undir stjórn Úlriks Ólasonar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón, Sigríður Krist- ín, Edda, Hera og Örn. Góð og upp- byggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Örn Arn- arson ásamt hljómsveit og félögum úr kór kirkjunnar leiða tónlist og söng. Gestur kvöldvökunnar verður sr. Jóna Hrönn Bolladóttir miðbæjarprestur en hún hefur vakið athygli fyrir störf sín og að tala tæpi- tungulaust. Í upphafi kvöldvökunnar gefst fólki kostur á að tendra kertaljós í minn- ingu láinna ástvina sinna en dagurinn er helgaður látnum. Að lokinni kvöldvöku verða svo kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Barnakórar úr Hofsstaða- skóla koma í heimsókn, en stjórnendur þeirra, þær Unnur Þorgeirsdóttir og Hildur Jóhannesdóttir, munu einnig leiða safn- aðarsöng og leika saman á fiðlu og pí- anó. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Við hvetj- um foreldra barnanna og foreldra fermingarbarnanna til að fylgja börnum sínum til þessa fjölbreytta og skemmti- lega starfs. Allir velkomnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Sameiginleg messa Bessastaða- og Garðasóknar kl. 14 á allra heilagra messu. Látinna minnst. Kirkjukórar Vídalíns- og Bessastaðakirkju syngja undir stjórn organistans, Hrannar Helgadóttur. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Kristjana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum og efla þau í kirkjustarfinu. Sameiginleg messa Bessastaða- og Garðasókna í Garðakirkju kl. 14 á allra heilagra messu. Látinna minnst. Kirkju- kórar Vídalíns- og Bessastaðakirkju syngja undir stjórn Hrannar Helgadóttur, organista. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Allir vel- komnir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Börn úr Tónlistarskóla Grinda- víkur koma í heimsókn og spila. Messa kl. 14. Prestur: sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti: Örn Falkner. Kór Grindavík- urkirkju leiðir safnaðarsöng. Sókn- arnefndin. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudaginn 3. nóvember kl. 14. Kvennakór Suðurnesja og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalía Chow org- anista. Starfsfólk Samkaupa sérstaklega boðið velkomið og annast m.a. ritning- arlestra. Æðruleysisguðsþjónusta sunnu- daginn 3. nóvember kl. 20. Barn borið til skírnar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Reynslusögur fluttar og org- anisti Natalía Chow leiðir almennan söng. Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. nóv- ember kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sig- urðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. nóv- ember kl. 11. Umsjón Petrína Sigurð- ardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árnadóttir organisti. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Allra heilagra messa. Kirkjudagur eldri borgara. Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í sunnu- dagaskóla: Helgi Már Hannesson. Messa kl. 14. (altarisganga). Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Sæla eða ald- ursfordómar? Eldey, kór eldri borgara, syngur ásamt Kór Keflavíkurkirkju. Sókn- arnefnd býður til kaffidrykkju eftir messu. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Júlían, Sissa og Ingólfur. Messa kl. 14. Prestur Ingólfur Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnu- dagaskólinn alltaf ferskur. Heyrst hefur að það komi trúður í heimsókn. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sín- um og eiga góða samveru í kirkjunni. Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. Allra heilagra messa. Morgunblaðið/SverrirLágafellskirkja. (Matt. 5.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.