Morgunblaðið - 02.11.2002, Page 67
FÓLK Í FRÉTTUM
68 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
MAROKKÓKONUNGUR hefur
boðist til þess að greiða fyrir
geggjaða afmælisveislu sem Sean
„P Diddy“ Combs hyggst halda í
Marokkó á mánudag.
Mohammed VI var svo upprifinn
yfir því að bandaríski rapparinn
hafi sýnt því áhuga að halda upp á
33 ára afmæli sitt í Norður-
Afríkuríkinu að hann fyrirskipaði
að haldin yrði 5 daga glæsiveisla
afmælisbarninu til heiðurs. Er talið
að konungurinn þurfi fyrir vikið að
punga út heilum 87 milljónum
króna fyrir öll herlegheitin.
Talsmenn P Diddy og konungs
vilja sem minnst um málið segja
við fjölmiðla en vitað er að P Diddy
flýgur til Marokkó um helgina frá
París á lúxusþotum með fríðu föru-
neyti og ku vera búinn að búa sig
undir konunglegar móttökur er
hann kemur til Marokkó.
Afmælisveisla P Diddy í Marokkó
Reuters
Rapparar með gull á fingrum fá
konunglegar móttökur í Marokkó.
Kóngurinn
borgar brúsann
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd.
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir
sýningar. Sími 562 9700
Lau 2/11 kl. 21 Nokkrar ósóttar pantanir
Lau 2/11 kl. 23 Nokkrar ósóttar pantanir
Fös 8/11 kl. 21 Uppselt
Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Lau 9/11 kl. 21 Uppselt
Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Fim 14/11 kl. 21 Örfá sæti
Fös 15/11 kl. 21 Uppselt
Lau 16/11 kl. 21 Uppselt
Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti
Fös 22/11 kl. 21 Uppselt
Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti
Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Fös 29/11 kl. 21 Örfá sæti
Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti
Lau 30/11 kl. 23 Nokkur sæti
Fim 5/12 kl. 21
Fös 6/12 kl. 21
Fös 6/12 kl. 23
Munið gjafakortin!
Stóra svið
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
4. sýn Græn kort - su 3/11 kl 20
5. sýn Blá kort - fö 8/11 kl 20,
Fi 14/11 kl 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 3/11 kl. 14,
Su 10. nóv kl 14,
Su 17/11 kl. 14
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 9. nóv kl 20 - 60. sýning - AUKASÝNING
Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING
Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING
Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Í kvöld kl 20, Fi 7/11 kl 20, Fö 15/11 kl 20,
Lau 30/11 kl 20 Síðustu sýningar
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Í kvöld kl 20, Fi 7/11 kl 20, Lau 9/11 kl 20
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Fö 15 nóv. kl 20 - AUKASÝNING Allra síðasta sinn
15:15 TÓNLEIKAR
Í dag kl 15:15 Eþos-Þórður Magnússon CAPUT
Nýja sviðið
Þriðja hæðin
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
HERPINGUR e. Auði Haralds og
HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfasoní
samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA
Su 3/11 kl. 20, - UPPSELT
Fi 7/11 kl 20 , Fö. 8/11 kl. 20
SUSHI NÁMSKEIÐ
með Sigurði og Snorra Birgi
Má 4/11, þri 5/11 kl 20
"Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun."
S.S og L.P. Rás 2
Grettissaga saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu
lau 2. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 8.nóv. kl. 20, nokkur sæti, lau 9. nóv kl. 20 laus sæti,
lau 16. nóv kl. 20, lau 23. nóv kl. 20, lau 30. nóv kl. 20.
Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur
sun. 3. nóv, uppselt, mið 6. nóv, uppselt, fim 7. nóv. AUKASÝNING, örfá sæti,
sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, uppselt, mið 13, nóv, uppselt, sun 17. nóv, uppselt,
þri. 19. nóv, uppselt, mið 20. nóv, uppselt, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselt,
mið 27. nóv, uppselt, sun 1. des. laus sæti.
Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00
5. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 örfá sæti
6. sýn. sun 10. nóv. kl. 14 örfá sæti
7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 laus sæti
8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 laus sæti
HEIÐARSNÆLDA
Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin
Sun. 3. nóv. kl. 14
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
Sun. 3. nóv. kl. 16
PRUMPUHÓLLINN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Fim. 7. nóv. kl. 10 uppselt
Sun. 10. nóv. kl. 14
JÓLARÓSIR SNUÐRU
OG TUÐRU
eftir Iðunni Steinsdóttur
Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt
Lau. 30. nóv. kl. 13 uppselt
Sun. 1. des. kl. 14.00
HVAR ER
STEKKJARSTAUR?
eftir Pétur Eggerz
Sun. 24. nóv. kl. 16
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
ww.islandia.is/ml
Veisla í Vesturporti!
..ef ykkur langar til að eiga stund
þar sem þið getið velst um af
hlátri, ekki missa af þessari leiksýn-
ingu... (SA, Mbl.)
sun. 3. nóv. kl. 21 Uppselt
fös 8. nóv. kl. 21 örfá sæti
fös. 8. nóv. kl. 23 aukasýn.
lau. 9. nóv. kl. 23.30
Vesturport, Vesturgata 18
Miðasala í Loftkastalanum,
Sími 552 3000
loftkastali@simnet.is
www.senan.is
Vesturgötu 2 sími 551 8900
í kvöld
Hunang
Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM
Myrkar rósir
Valgerður Guðnad., Inga Stefánsd. söngkonur
og Anna R. Atlad. píanóleikari, ásamt
strengjakvartett leika lög úr kvikmyndum.
„Er flutningur á James Bond lögum með þeim
hætti að aldrei hef ég þau betur heyrt."
IM, Vesturbæjarblaðið.
í kvöld lau. 2. nóv. kl. 21.00
fös. 8. nóv. kl. 21.00
lau. 9. nóv. kl. 21.00
Ljúffengur málsverður
fyrir alla kvöldviðburði
MIÐASALA: 551 9030 kl. 10-16 má.-fö.
Símsvari á öðrum tímum.
Leikfélag
Mosfellssveitar
Beðið eftir
Go.com air
í Bæjarleikhúsinu,
við Þverholt
2. sýn. sunnudag 3. nóv. kl. 20
3. sýn. föstudag 8. nóv. kl. 20
4. sýn. sunnudag 10. nóv. kl. 20
5. sýn. föstudag 15. nóv. kl. 20
6. sýn. laugardag 16. nóv. kl. 20
Miðapantanir í síma 566 7788
Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu
Kíktu á www.leiklist.is
Leikbrúðuland
sýnir í Gerðubergi
Fjöðrin sem varð að fimm
hænum og
Ævintýrið um Stein Bollason
Leikgerð Örn Árnason og Leikbrúðuland
Lau. 2. nóv. kl.14
sun. 3. nóv. kl. 14
Síðasta sýningarhelgi í Gerðubergi
Miðasala í síma 895 6151 og 898 9809
Fyrir
flottar
konur
Bankastræti 11 sími 551 3930