Morgunblaðið - 02.11.2002, Side 69

Morgunblaðið - 02.11.2002, Side 69
70 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. með ísl. tali Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá. FYRSTI OG SKELFILEG- ASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  HK DV  SK RadíóX Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Sýnd kl. 5.50 og 8. Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skón- um. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bret- landi.  SK RadíóX Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. með ísl. tali Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  HL Mbl Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá 2.30, 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 4, 6.30, 8, 9,10.30 og 11.30. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Gott popp styrkir gott málefni Sýnd kl. 2 og 3.50. með ísl. tali. Sýnd kl. 2. með ísl. tali. 1/2Kvikmyndir.comUSA Today SV Mbl DV RadíóX 1/2Kvikmyndir.is „DREPFYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 3.50 og 6. Búðu þig undir nýja tilraun í hryll- ing. Það geta allir séð þig og það heyra allir í þér. En það getur enginn hjálpað þér! Mögnuð hryllingsmynd. Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Powers ýning kl. 12. Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi.  ÓHT Rás 2 ÞRIÐJU vikuna í röð situr Bubbi Morthens á toppi Tónlistans með nýju plötuna sína, Sól að morgni. Þetta minnir meira en lítið á gamla tíma er Bubbi réð lögum og lofum í plötusölu á Íslandi og átti hverja metsöluplötuna á fætur annarri, jól eftir jól. Bubbi virðist líka fyllilega vel kominn að árangr- inum nú enda þykir Sól að morgni firnasterk plata og besta Bubba-platan í langan, langan tíma. Með honum á plötunni er enda einvalalið hljóðfæraleikara og er því óhætt að mæla með þessari Sól hans Bubba bæði morgna og kvölds. Bubbi einn!                                                                      !"#$  %" "&' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./0"/   "1) "23 "("4 "5 " "2%6"5$%&' %+") 0) 6++"*" % "+" " 7"/$ "8 9"/$ 9":  &9"0; * ")"0"*"0$9"2 *  < 9"= ")"*"2%(9" "0( ">"%")"/#                            2 -"  !3 4  5     / 66 ?"/3 "?) 2%")":  ))" 5 @)"2) ?) 5"A)6 @*$"#*$ B& C%  D  5 8"= D  "E "#5"2)"8 )5"?) F%% 1)& =">"  :">"= 25  C%  8)%3"< /">" 6 /3 8&&"E"D   8 G%" + B 23)) #3) " F "B  = "<35 & 2$"+"%) A ": 2' " " + E"6"E )"=3 ?) 5"A)6 H+" ("";"H @)66 B)HI" ?J ="A) 2) " )"#5" 1)%"8K"L5"0 #5"F%%"25)K 8"@ 5"E "/))"#)"#5": :&&"F @)"@) = "23 M"6(5%74  '  " )"A)) A$+"  2"15 8&&"E"D  = "5"5&& ""  N '  0O P)) B 5"#5"/ #3) " "Q": : ""#)%              2 *  4  "$ 2 *  /0A F0. L 4  "$ 2&) B)HI 2) /0A M  F0. M  F0. 2 *  4  "$ 2) 2 *  F0. :.## M  #5  2%   :.## /0A F 2) /0A 2)    HAFNFIRSKU rokk- ararnir í Jet Black Joe lúra undir Bubba kóng með nýja tvöfalda safnplötu sem nefnist hinu sívinsæla safnplötunafni Greatest Hits. Hljómsveitin gekk í endurnýjun lífdaganna í fyrra á Eldborgarhátíðinni og fékkst nokkuð við hljómleikahald í kjölfarið, við miklar vin- sældir. Á plötunni eru allir helstu smellir sveit- arinnar eins og „Rain“, „Higher and Higher“ og „Falling“ ásamt nýjum lögum sem hljóðrituð voru í ár eins og t.d. „Always on My Mind“ sem hljómar orðið talsvert í útvarpi. Það er greini- legt að gömlu góðu Jettararnir eiga vísan stað í rokkhjarta Íslendinga eins og þessi góði árang- ur ber með sér. Hærra og hærra! ONE by one er fjórða hljóðversskífa The Foo Fighters, rokksveit- arinnar sem Dave Grohl, fyrrum trymbill Nirvana, stofnaði ári eftir að sveitin sú hætti störfum. Fyrsta platan kom út árið 1995 og innihélt m.a. smellina „This is a Call“ og „I’ll Stick Around“. Nú eru heil þrjú ár síðan platan There Is Nothing Left to Lose kom út en í millitíðinni hefur Grohl m.a. gripið í kjuðana á nýjan leik og starfað með eyðimerkurrokkurunum í Queens of the Stone Age. Nýja platan er ellefu laga og inniheldur t.a.m. smáskífulagið „All My Life“. Nægt pláss! ENN af tvöföldum safnplötum. Nú er tríó allra landsmanna, Ríó tríóið, búið að gefa út for- láta safnplötu sem tekur yfir langan hljóma-, tóna-, gripa- og slagaraferil þeirra Óla Þórðar, Helga P. og Gústa A. Nefnist hún Það skánar varla úr þessu og ekki er að spyrja að glettn- inni hjá þeim félögum frekar en fyrri daginn. Liðsmenn gættu þess að hafa hæfilega blöndu af þekktum lögum og óþekktum á safninu og að sjálfsögðu voka þeir Gunni Þórðar og hirð- skáldið Jónas Friðrik frá Raufarhöfn yfir sem endranær. Allir saman nú: „Bomm-fadderí! – bomm-faddera – bommfadderí – fadderalala!!!“ Ríó lifir!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.