Morgunblaðið - 27.11.2002, Síða 36
KIRKJUSTARF
36 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDUM eru
að jafnaði fræðslukvöld kl. 20. Um
þessar mundir hefur sr. Ingþór
Indriðason Ísfeld verið með röð er-
inda um samtíð Jesú.
Miðvikudaginn 27. nóv. mun
hann í síðasta erindi sínu fjalla m.a.
um stjórnamálaástandið á dögum
Jesú. Eftir erindið gefst kostur á
fyrirspurnum og umræðum. Mið-
vikudaginn 22. janúar hefst 6 vikna
námskeið, sem verður á hverju mið-
vikudagskvöldi kl. 20 og mun fjalla
um kristna trú í daglegu lífi og kall-
ast Lifandi steinar. Leiðbeinendur
á námskeiðinu verða sr. María
Ágústsdóttir héraðsprestur og Jón-
anna Björnsdóttir skrifstofustjóri.
Fræðslukvöld
um Biblíuna
Á MORGUN, fimmtudaginn 28.
nóvember, kl. 20–22, stendur Bibl-
íuskólinn við Holtaveg fyrir
fræðslukvöldi um 1. og 2. Sam-
úelsbók í Gamla testamentinu. Séra
Íris Kristjánsdóttir sóknarprestur
mun fjalla um bækurnar báðar með
það fyrir augum að hjálpa fólki að
lesa, skilja og tileinka sér boðskap
þeirra.
Fræðslan fer fram í húsi KFUM
og KFUK við Holtaveg, gegnt
Langholtsskóla, en hún er liður í
þriggja ára áætlun skólans undir
heitinu „Þekktu Biblíuna betur“ og
verður þetta síðasta fræðslukvöld
ársins. Allir eru hjartanlega
velkomnir og aðgangur er ókeypis.
Fræðslukvöld í
Hallgrímskirkju
Hallgrímskirkja
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag
kl. 13.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Létt-
ur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyr-
irbænum í síma 520 9700.
Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl.
14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra
ungra barna kl. 10–12. Fræðsla: Agi og ást-
rík leiðsögn. Hallveig Finnbogadóttir hjúkr-
unarfræðingur. Samverustund fyrir 6–8 ára
börn kl. 15 í kórkjallara. 910 klúbburinn kl.
16. 112 klúbburinn kl. 17.30. Fræðslu-
kvöld kl. 20. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld
flytur fyrirlestur um samtíð Jesú.
Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11.
Kvöldbænir kl. 18.
Langholtskirkja. Kl. 12.10 bænagjörð með
orelleik og sálmasöng. Allir velkomnir. Kl.
12.30 súpa og brauð í safnaðarheimilinu
(300 kr.) Kl. 13–16 opið hús fyrir eldri borg-
ara. Söngur, spjall, föndur og tekið í spil.
Safnaðarstarf
Síðumúla 24 • Sími 568 0606
Tauáklæði
52.900,-
Amerískur Hvíldarstóll
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Rafvirki óskast
Upplýsingar í síma 568 1181.
Rafþór ehf.
Arðbær aukavinna
Bandarískir dollarar, íslensk orka,
asískt hugvit og þýsk mynt
Byggðu upp þínar eigin lífeyristekjur. Hafið
samband við Björn, s. 820 5788 eða
beg@isl.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu á Laugaveginum
Gott 65 m² verslunarhúsnæði neðarlega á
Laugavegi með stórum verslunargluggum til
leigu og afhendingar strax.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
Sími 511 2900
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Alþjóðlegra sumarbúða barna —
CISV á Íslandi
verður haldinn þriðjudaginn 10. desember kl. 20.00
í skátaheimili Vífils, Hraunhólum 12, Garðabæ.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sumarbúðir næsta árs kynntar!
Umsóknarfrestur um starf sumarsins er til 14. des-
ember. Þegar er farið að taka við umsóknum.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu félags-
ins www.cisv.is .
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi
1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Jón Forseti ÓF 4, sknr. 992, þingl. eig. Gullfaxi ehf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður sjómanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 3. desember 2002 kl. 10.00.
Vesturgata 14, Ólafsfirði, fastanr. 215-4389, þingl. eig. Ríkharð Lúð-
víksson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn
3. desember 2002 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
25. nóvember 2002.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif-
stofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem
hér segir:
Hafsúla BA 741, sknr. 1470, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum,
þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Spari-
sjóðabanki Íslands hf., mánudaginn 2. desember 2002 kl. 13:00.
Hera Sigurgeirs BA 71, sknr. 51, ásamt rekstrartækjum og veiðiheim-
ildum, þingl. eig. Útgerðarfélagið Hersir ehf., þb., gerðarbeiðandi
Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, mánudaginn 2. desember 2002
kl. 13:30.
Tumi BA 222, sknr. 6716, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum,
þingl. eig. Útgerðarfélagið Eyland ehf., gerðarbeiðendur Guðmundur
Georg Guðmundsson, Sparisjóður Vestfirðinga og sýslumaðurinn
á Patreksfirði, mánudaginn 2. desember 2002 kl. 17:30.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
26. nóvember 2002.
Björn Lárusson, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Eyrargata 18, neðri hæð, þingl. eig. Ljónynjan ehf., gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. desember 2002 kl. 13.20.
Norðurgata 11, 1. hæð t.v., þingl. eig. Steindóra Á. Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands og Sparisjóður Siglu-
fjarðar, mánudaginn 2. desember 2002 kl. 13.00.
Norðurgata 13, 2. hæð t.h., þingl. eig. Elvar Örn Elefsen, gerðarbeið-
andi Landssími Íslands hf., innheimta, mánudaginn 2. desember
2002 kl. 13.10.
Suðurgata 80, þingl. eig. Hafþór Hafþórsson og Rósa Guðrún Gunn-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Norður-
lands og Sparisjóður Siglufjarðar, mánudaginn 2. desember 2002
kl. 13.25.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
26. nóvember 2002.
Guðgeir Eyjólfsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Balar 23, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Halldór Gunnars-
son og Karólína Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Fróði hf., mánu-
daginn 2. desember 2002 kl. 09:00.
Brunnar 1, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Dagbjörg Ólafs-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga, mánudaginn 2.
desember 2002 kl. 16:00.
Brunnar 12, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ragnheiður
Oddný Berthelsen og Jón Ásgeir Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður, Sparisjóður Vestfirðinga og sýslumaðurinn á Patreksfirði,
mánudaginn 2. desember 2002 kl. 16:30.
Dalbraut 22, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiríkur Þórðarson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti
7, mánudaginn 2. desember 2002 kl. 19:00.
Hjallar 20, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gísla-
dóttir og Geir Gestsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Vestfirðinga
og sýslumaðurinn á Patreksfirði, mánudaginn 2. desember 2002
kl. 17:00.
Jörðin Siglunes, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, eignarhluti Gests
Páls Gunnbjörnssonar, 1/12 hluti jarðarinnar, þingl. eig. Pálína Kristín
Hermannsdóttir, Þórður Marteinsson, Þórdís Marteinsdóttir, Nói
Marteinsson, Valdimar Hermann Jóhannesson, Gísli Gunnar Mar-
teinsson, Ólafur H Gunnbjörnsson og Gestur Páll Gunnbjörnsson,
gerðarbeiðandi Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., mánudaginn 2. des-
ember 2002 kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
26. nóvember 2002.
Björn Lárusson, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Ingibjörg Þeng-
ilsdóttir, Erla Alexanders-
dóttir og Garðar Björgvins-
son michael-miðill starfa hjá
félaginu og bjóða félagsmönn-
um og öðrum upp á einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—
18. Utan þess tíma er einnig
hægt að skilja eftir skilaboð á
símsvara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 18 18311278 9.0.*
Njörður 6002112719 I
I.O.O.F. 7 18311277½
GLITNIR 6002112719 III
EDDA 60021127 I
Fræðslufundur kl. 20.15
HELGAFELL 6002112719 IV/V
H.v.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í Kristniboðssaln-
um í kvöld kl. 20.30. Fagnað-
arsamkoma fyrir Leif Sigurðs-
son kristniboða. Guðlaugur
Gunnarsson talar. Kangakvart-
ettinn syngur. Kaffi selt að sam-
komu lokinni. Allir hjartanlega
velkomnir.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 5. desember 2002 kl.
9.30 á eftirfarandi eignum:
Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M.
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta.
Áshamar 34, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Gerhard Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja.
Áshamar 5, ehl. 17,21%, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðandi
Kreditkort hf.
Áshamar 61, 1. hæð fyrir miðju (030102), þingl. eig. Hanna Sigurlaug
Helgadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöð-
in hf.
Áshamar 75, 1. hæð (0102), þingl. eig Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja
og Vestmannaeyjabær, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Bílskúr á Áshamri 57, nr. 060109, þingl. eig. Gunnar Ingólfur Gíslason,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
endur Bílabúð Rabba ehf. og Ísaga hf.
Faxastígur 18 (Miðbær), þingl. eig. Benni Benniesson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Faxastígur 31, austurendi, þingl. eig. Ómar Björn Stefánsson,
gerðarbeiðendur Faxi ehf., Ræsir hf. og Tal hf.
Fífilgata 3, jarðhæð, þingl. eig. Magni Freyr Hauksson, gerðarbeið-
andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Flatir 10, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi Lögmenn
Vestmannaeyjum ehf.
Hásteinsvegur 55, hæð og ris, þingl. eig. Einar Friðþjófsson,
gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Heiðarvegur 43, neðri hæð (40% eignarinnar), þingl. eig. Gunnar
Örn Helgason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Heiðarvegur 5, þingl. eig. Valgarð Jónsson og 1. feb. ehf., gerðarbeið-
endur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabær.
Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur
Ármannsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Kirkjubæjarbraut 10, 1. hæð, þingl. eig. Oddfríður Lilja Jónsdóttir
og Erlendur G. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
26. nóvember 2002.