Morgunblaðið - 28.11.2002, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 28.11.2002, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2002 69 Sýningartímar gilda 26 - 29 nóvember Sýnd kl. 4 ísl tal Vit 448Sýnd kl.4. Vit 448 Sýnd kl.6. Vit 448 AKUREYRIÁLFABAKKI E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 4 og 8. B. i. 16. Vit 469. KEFLAVÍK Kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 468 1/2HK DV ÓHT Rás2 SV Mbl RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 Sýnd kl. 8. Vit 479 ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 og 8. Vit 468Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 468 BLOOD WORK  '         3$  * $ * 4 3$ $  " *   (  ! % % " %) ! *!   # +  , - . ( )&15 %& %! & 6* * -/!/ " * * %$ " * % + %5 2 %$* " *  "% $& 1 !   %$* %  $%  $ * ! * 7 * *  ! $* *  &  8 2 % $ / 0 ÚRSLITAKVÖLD Skrekks, hæfi- leikakeppni grunnskóla Reykjavík- ur, var haldin í tólfta skipti í Borg- arleikhúsinu í gærkvöldi. Sex skólar kepptu til úrslita; Réttar- holtsskóli, Hagaskóli, Ölduselsskóli, Hlíðaskóli, Árbæjarskóli og Lauga- lækjarskóli. Fóru leikar þannig að Hagaskóli bar sigur úr býtum, Hlíðaskóli hafnaði í öðru sæti en Réttarholtsskóli landaði því þriðja. Þá vann Árbæjarskóli í sérstakri SMS-kosningu Símans. Keppnin var send út beint á sjónvarpsstöðinni PoppTíví og nýttu nokkrar félags- miðstöðvar sér því tækifærið og sýndu keppnina heimafyrir á breið- tjaldi. Kynnar kvöldsins voru góð- kunningjar úr PoppTíví, þeir Sverrir „Sveppi“ Sverrisson og Auðunn Blöndal úr 70 mínútum og stýrðu þeir kvöldinu styrkri hendi en þó alltaf með gamanyrði á vör. Atriði skólanna voru öll einkar vönduð og metnaðarfull og bar mikið á einslags smáóperum, hvar söngur, leikur og dans réð ríkjum. Efnistök voru margvísleg, þannig hyllti Réttarholtsskóli Walt Disney, Hagaskóli setti á svið sögu af maf- íósum, sjómönnum og listaverka- hnuplurum og Ölduselsskóli flipp- aði út í plötubúð. Hlíðaskóli gaf áhorfendum færi á að skyggnast inn í elliheimilið Strönd, Árbæj- arskóli sameinaði himnaríki og hel- víti og Laugalækjarskóli setti upp fjöllistalegt tón- og dansatriði. Hann var kátur, hópurinn sem umkringdi blaðamann að lokinni keppni. Sigurvíman og adrenalín- flæðið algert, enda örfáar mínútur frá því að tilkynnt var um sigurinn. „Okkur líður frábærlega!“ segir ein stúlkan. „Við áttum engan veg- inn von á þessu,“ heyrist svo einum rómi. Það voru nemendur úr 8., 9. og 10. bekk í Hagaskóla sem samein- uðu krafta sína þetta árið en þess má geta að þetta er annað árið í röð sem skólinn sigrar. Talsmenn hópsins segja sam- starfið á milli árganganna hafa ver- ið lærdómsríkt og enginn rígur hafi verið þar á milli. Þau viðurkenna að aðstæður til æfinga hafi verið tak- markaðar og oft hafi þær staðið langt fram á kvöld. Upp úr standi þó að hópurinn hafi orðið meira samtaka með hverjum degi, hann hafi hist reglulega utan skóla og allt ferlið hafi verið mjög ánægju- legt. Að lokum vill hópurinn koma sér- stöku þakklæti til fórnfúsra kenn- ara í Hagaskóla og allra nemend- anna sem hvöttu þá. Vinsælustu poppsveitir landsins tróðu og upp á kvöldinu, í hléi léku Í svörtum fötum en Daysleeper, Land og synir og Írafár skemmtu á meðan atkvæði voru talin. Úrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur Hama- gangur og húrra- hróp Morgunblaðið/Þorkell Réttarholtsskóli byggði atriði sitt á veröld Walt Disney. Hlíðaskóli tók yfir reksturinn á elliheimilinu Strönd. Hagaskóli kom upp um listaverkabrask.Stemningin var gríðarleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.