Morgunblaðið - 28.11.2002, Page 69

Morgunblaðið - 28.11.2002, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2002 69 Sýningartímar gilda 26 - 29 nóvember Sýnd kl. 4 ísl tal Vit 448Sýnd kl.4. Vit 448 Sýnd kl.6. Vit 448 AKUREYRIÁLFABAKKI E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 4 og 8. B. i. 16. Vit 469. KEFLAVÍK Kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 468 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 Sýnd kl. 8. Vit 479 ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 og 8. Vit 468Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 468 BLOOD WORK   '                  3$    * $  * 4 3$  $    " *     (    ! %  % "  %) !  *!      # +   , - . (  )&15  %&  %!  & 6* *  -/!/  " *  * %$ " *  % +  %5  2 %$*  " *    "% $& 1 !     %$*  %    $%   $ * !  *  7  *  *   !  $* *   &   8  2 % $  /  0 ÚRSLITAKVÖLD Skrekks, hæfi- leikakeppni grunnskóla Reykjavík- ur, var haldin í tólfta skipti í Borg- arleikhúsinu í gærkvöldi. Sex skólar kepptu til úrslita; Réttar- holtsskóli, Hagaskóli, Ölduselsskóli, Hlíðaskóli, Árbæjarskóli og Lauga- lækjarskóli. Fóru leikar þannig að Hagaskóli bar sigur úr býtum, Hlíðaskóli hafnaði í öðru sæti en Réttarholtsskóli landaði því þriðja. Þá vann Árbæjarskóli í sérstakri SMS-kosningu Símans. Keppnin var send út beint á sjónvarpsstöðinni PoppTíví og nýttu nokkrar félags- miðstöðvar sér því tækifærið og sýndu keppnina heimafyrir á breið- tjaldi. Kynnar kvöldsins voru góð- kunningjar úr PoppTíví, þeir Sverrir „Sveppi“ Sverrisson og Auðunn Blöndal úr 70 mínútum og stýrðu þeir kvöldinu styrkri hendi en þó alltaf með gamanyrði á vör. Atriði skólanna voru öll einkar vönduð og metnaðarfull og bar mikið á einslags smáóperum, hvar söngur, leikur og dans réð ríkjum. Efnistök voru margvísleg, þannig hyllti Réttarholtsskóli Walt Disney, Hagaskóli setti á svið sögu af maf- íósum, sjómönnum og listaverka- hnuplurum og Ölduselsskóli flipp- aði út í plötubúð. Hlíðaskóli gaf áhorfendum færi á að skyggnast inn í elliheimilið Strönd, Árbæj- arskóli sameinaði himnaríki og hel- víti og Laugalækjarskóli setti upp fjöllistalegt tón- og dansatriði. Hann var kátur, hópurinn sem umkringdi blaðamann að lokinni keppni. Sigurvíman og adrenalín- flæðið algert, enda örfáar mínútur frá því að tilkynnt var um sigurinn. „Okkur líður frábærlega!“ segir ein stúlkan. „Við áttum engan veg- inn von á þessu,“ heyrist svo einum rómi. Það voru nemendur úr 8., 9. og 10. bekk í Hagaskóla sem samein- uðu krafta sína þetta árið en þess má geta að þetta er annað árið í röð sem skólinn sigrar. Talsmenn hópsins segja sam- starfið á milli árganganna hafa ver- ið lærdómsríkt og enginn rígur hafi verið þar á milli. Þau viðurkenna að aðstæður til æfinga hafi verið tak- markaðar og oft hafi þær staðið langt fram á kvöld. Upp úr standi þó að hópurinn hafi orðið meira samtaka með hverjum degi, hann hafi hist reglulega utan skóla og allt ferlið hafi verið mjög ánægju- legt. Að lokum vill hópurinn koma sér- stöku þakklæti til fórnfúsra kenn- ara í Hagaskóla og allra nemend- anna sem hvöttu þá. Vinsælustu poppsveitir landsins tróðu og upp á kvöldinu, í hléi léku Í svörtum fötum en Daysleeper, Land og synir og Írafár skemmtu á meðan atkvæði voru talin. Úrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur Hama- gangur og húrra- hróp Morgunblaðið/Þorkell Réttarholtsskóli byggði atriði sitt á veröld Walt Disney. Hlíðaskóli tók yfir reksturinn á elliheimilinu Strönd. Hagaskóli kom upp um listaverkabrask.Stemningin var gríðarleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.