Morgunblaðið - 30.11.2002, Side 9

Morgunblaðið - 30.11.2002, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 9 LYFJAVERSLANIR um allt land hafa tekið að sér, í tilefni fræðsluátaks um ristilkrabbamein, að dreifa endur- gjaldslaust til almennings svonefnd- um H-spjöldum, en það eru sýnatöku- spjöld til greiningar á blóði í hægðum. Í fréttatilkynningu frá Thoraren- sen Lyfjum er bent á að Landlækn- isembættið hefur gefið út leiðbeining- ar þar sem sérstaklega er mælt með að þeir sem eru 50 ára og eldri og eng- in einkenni hafa frá ristli, láti rann- saka einu sinni á ári hvort blóð leynist í hægðum. Þrátt fyrir að um lífs- hættulegan sjúkdóm sé að ræða, hef- ur ristilkrabbamein þá sérstöðu að sjúkdómurinn er yfirleitt læknan- legur ef hann greinist nógu snemma. Sýnin send rannsóknastofu Hver pakki með sýnatökuspjöldun- um kostar 1.000 kr en honum fylgja leiðbeiningar og búnaður til sýnatök- unnar svo og póstumslag sem er merkt rannsóknarstofu sem tekur við sýnunum. „Svarbréf berst hverjum og einum, og hafi þess verið óskað á sérstöku eyðublaði sem fylgir í pökk- unum verða niðurstöður einnig send- ar þeim lækni sem þar er tilgreindur. Rétt er að vekja athygli á að þó að blóð greinist ekki í hægðum er ekki hægt að útiloka æxli í ristli. Mikilvægt er að endurtaka rannsóknina reglu- lega helst einu sinni á ári,“ segir m.a. í fréttatilkynningunni. Lyfjaverslanir dreifa sýnatökuspjöldum KONFEKTMÓT matarlitir smákökumót Mikið úrval PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar Mörkinni 6, sími 588 5518 Nýjar vörur Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-15. Kanínupelsar Mokkajakkar Mokkakápur Hattar, húfur og kanínuskinn Jólafötin frá PAS voru að koma St. 36-42 & 44-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Glæsilegir síðir kjólar Síð pils og samkvæmisbuxur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—17.00. Kringlunni - sími 581 2300 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag, kl. 10-14 Mjúkir pakkar Peysutilboð Lagersala Antik-hússins er opin alla daga frá kl. 14.00-18.00 í Suðurhrauni 12, Garðabæ. Borðstofuhúsgögn, bókaskápar, skrifborð og skrautmunir. Flísjakkapeysur kr. 2.500 Ullarfrakkar kr. 9.200 Laugavegi 34, sími 551 4301 Augustsilk Augustsilk Opið í dag kl. 12-17 í Síðumúla 35 3. hæð Heildsöluverð 100% Silki Stutterma og langerma silkipeysur, náttfatnaður, perlusaumaðir dúkar, pashminur o.fl. Engin kort - lægra verð   Sparifatnaður í úrvali Ný skósending frá Laugavegi 25, s. 533 5500 olsen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.