Morgunblaðið - 30.11.2002, Síða 16
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
95
55
11
/2
00
2
„Besta bók Arnaldar.“ Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2
„Gefur Mýrinni og Grafarþögn ekkert eftir.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, DV
„Sterk saga.“ Katrín Jakobsdóttir, DV
Eftir Grafarþögn hljómar Röddin
1. sæti
metsölulista / 19.-25. nóv
Morgunblaðið
Skáldverk
1. sæti
metsölulista / 19.-25. nóv
Bókabúðir MM
Skáldverk
1. sæti
metsölulista / 20.-26. nóv
Penninn/Eymundsson
Skáldverk
10. sæti
metsölulista / 20.-26. nóv
Penninn/Eymundsson
Skáldverk
2. sæti
metsölulista / 19.-25. nóv
Morgunblaðið
Almennt efni
5. sæti
metsölulista / 19.-25. nóv
Bókabúðir MM
Almennt efni
„Góður fengur er að þessari bók fyrir alla þá sem
áhuga hafa á sögu stríðsáranna. Hún er í alla staði vel
gerð, myndirnar allar mjög skýrar og segja ásamt
mynda- og skýringartextum mikla og fróðlega sögu.“
Jón Þ. Þór, Morgunblaðinu
Stórvirki um stríðsárin
„Maður svitnar alveg þegar maður les frásögnina af
flóttanum, svo spennandi er hún.“ Sirrý, Fólk á SkjáEinum.
„Þetta er átakanleg og jafnframt þrælspennandi bók.“
Guðríður Haraldsdóttir, Vikunni
Mest selda ævisagan
Ný bók í flokknum Litróf lífsins eftir Önnu
Kristine Magnúsdóttur. Fjórar íslenskar
hvunndagshetjur lýsa því hvernig líf þeirra
tók nýja stefnu á miðjum aldri.
Gleði sorg og sigrar.
Áhrifamiklar
lífssögur „Sögur sem koma aftan að lesandanum og
banka kurteislega en þó ákveðið á öxl hans
þegar hann á síst von á því.“
Þorgerður E. Sigurðardóttir, Kastljós
„Skemmtileg lesning. Á bak við gráglettnina býr
oft djúp alvara og í texta hans er hvert orð
dýrt.“ Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðinu
„Skemmtileg lesning“
1. sæti
metsölulista / 19.-25. nóv
Bókabúðir MM
Allar bækur
5. sæti
metsölulista / 19.-25. nóv
Morgunblaðið
Ævisögur
Magnaðar