Morgunblaðið - 30.11.2002, Síða 66
MESSUR
66 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11:00. Aðventukvöld kl. 20:00.
Ræðumaður Einar Sigurbjörnsson, pró-
fessor. Einsöng syngja Bryndís Jónsdóttir,
Elma Atladóttir og Sibylle Köll. Kirkjukór
Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
Kirkjubíllinn ekur.
Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl.
14:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn
Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvatt-
ir til þátttöku með börnum sínum. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00 í tilefni 50 ára af-
mælis Bústaðasóknar. Ólafur Skúlason
biskup flytur hátíðarræðu og þjónar fyrir
altari ásamt prófasti sr. Jóni Dalbú Hró-
bjartssyni og sóknarpresti. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson, sem stjórnar Kór Bú-
staðakirkju. Í messulok blessar Ólafur
biskup nýtt og breytt húsnæði á neðri hæð
kirkjunnar. Eftir messu bjóða karlar í sókn-
arnefndinni til vöfflukaffis eins og er hefð-
bundið á þessum degi. Aðventuhátíð kl.
20:00. Fjölbreytt tónlist í tali og tónum
með einsöng, kórsöng og hljóðfæraleik.
Allir kórar kirkjunnar taka þátt undir stjórn
Guðmundar Sigurðssonar og Jóhönnu Þór-
hallsdóttur. Ræðumaður Ásgerður Jóna
Flosadóttir, formaður mæðrastyrks-
nefndar. Ljósin tendruð. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak-
ob Ág. Hjálmarson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu
stendur. Sænsk messa kl. 14:00. Sr. Jak-
ob Ág. Hjálmarsson prédikar. Aðventu-
kvöld Dómkirkjunnar kl. 20:00. Barnakór
Dómkirkjunnar og Dómkórinn syngja.
Ræðumaður Páll Skúlason, rektor Há-
skóla Íslands.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00.
Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Aðventukvöld kl. 20:00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson fyrrv. prófastur flyt-
ur hugvekju. Barnakór Hvassaleitisskóla
syngur undir stjórn Kolbrúnar Ásgríms-
dóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur
undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 10:15. Altarisganga. Prestur
Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti
Kjartan Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11:00. Biskup Íslands, Karl
Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni
og sr. Sigurði Pálssyni. Barnastarfið er í
umsjá Magneu Sverrisdóttur. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar
Áskelssonar, kantors. Tekið verður á móti
gjöfum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Eftir
messu verður opnuð myndlistarsýning í
forkirkju á verkum Aðalheiðar Valgeirs-
dóttur. Aðventutónleikar Barna- og ung-
lingakórs Hallgrímskirkju kl. 15:00. Stjórn-
andi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir.
Soophi Scoonjans leikur á hörpu og Jón
Bjarnason á orgel. Flutt verður verkið A
Ceremony of Carols eftir Britten ásamt að-
ventu og jólalögum.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Guðrún H. Harðardóttir og Pétur
Björgvin Þorsteinsson. Organisti Douglas
A. Brotchie. Messa kl. 14:00. Árnes-
ingakórinn kemur í heimsókn, er með
kaffisölu eftir messu og tekur lagið. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Foss-
vogur: Guðsþjónusta kl. 10:00. Hring-
braut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Landakot:
Guðsþjónusta kl. 11:30.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Hátíðarmessa og barnastarf kl.
11:00. Kveikt verður á fyrsta aðventukert-
inu. Gradualekór Langholtskirkju syngur
undir stjórn Jóns Stefánssonar. Prestur
Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarfið hefst í
kirkjunni en síðan er farið í safnaðarheim-
ilið. Kaffisopi eftir messuna. Aðventuhátíð
kl. 20:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, mið-
borgarprestur, flytur hugvekju. Ólafur H.
Jóhannsson les jólakvæði. Börn úr Kór
Kórskóla Langholtskirkju flytja Lúsíuleik
og Kór Langholtskirkju syngur aðventu- og
jólalög. Prestur Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Eftir stundina
mun Kvenfélag Langholtssafnaðar bjóða
upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu
(kr. 500 f. fullorðna en frítt f. börn).
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Bjöllukór leikur undir
stjórn Valgerðar Jónsdóttur. Kór Laug-
arneskirkju syngur undir stjórn Gunnars
Gunnarssonar. Sunnudagaskólinn er í
höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar.
Prestur sr. Bjarni Karlsson, Sigurbjörn Þor-
kelsson er meðhjálpari. Félagar úr les-
arahópi kirkjunnar flytja texta dagsins og
messukaffið er í umsjá Sigríðar Finn-
bogadóttur kirkjuvarðar. Samhliða messu-
kaffi er hinn árlega kökusala Mömmu-
morgna. Guðsþjónusta kl. 13:00 í
Dagvistarsal Sjálfsbjargar. Gunnar Gunn-
arsson leikur á píanó, Þorvaldur Hall-
dórsson syngur, Guðrún K Þórsdóttir, Mar-
grét Scheving og Bjarni Karlsson þjóna
ásamt hópi sjálfboðaliða. Aðventukvöld
kl. 20:00. Hinn nýstofnaði barnakór Laug-
arneshverfis syngur. Ræðumaður er Haf-
liði Kristinsson fjölskylduráðgjafi. Ferming-
arbörn flytja bænir, TTT félagar leika
helgileik og Kór Laugarneskirkju syngur
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Prest-
ur Bjarni Karlsson og meðhjálp er í hönd-
um Sigurbjörns Þorkelssonar. Að stund-
inni lokinni býður sóknarnefnd upp á heitt
súkkulaði og smákökur í safnaðarheimili.
Samskot kvöldsins renna til líknarsjóðs
Kvenfélagsins.
NESKIRKJA: Ljósahátíð kl. 11:00 í umsjá
fermingarbarna. Kór Neskirkju leiðir safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson.
Sunnudagaskólinn og 8 og 9 ára starf á
sama tíma. Aðventuhátíð kl. 17:00. Hug-
vekja Siv Friðleifsdóttir, umhverf-
isráðherra. Valgeir Guðjónsson flytur nokk-
ur lög. Drengjakór Laugarneskirkju syngur
undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar og
undirleiks Lenku Mateovu. Kór Neskirkju
leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður
Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Starfsfólk sunnudaga-
skólans leiðir stundina, jólalögin verða
sungin og margt fleira. Notaleg stund fyrir
alla fjölskylduna. Falleg aðventustund kl.
20:30 í kirkjunni. Ræðumaður kvöldsins
er Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á
Seltjarnarnesi. Kammerkór Seltjarnar-
neskirju, barnakór kirkjunnar ásamt
strengjasveit flytja falleg jólalög. Eftir
stundina er gestum boðið að ganga inn til
safnaðarheimilis kirkjunnar og þiggja veit-
ingar á vægu verði í boði sóknarnefndar.
Verið öll hjartanlega velkomin
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs-
þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar.
Sögustund fyrir börnin. Allir velkomnir.
SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆ: Aðventumessa
nk. sunnudag kl. 14:00. Organisti Ingimar
Pálsson. Tilvalið tækifæri að leyfa börn-
unum að upplifa einfalt helgihald í gamalli
torfkirkju. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagurinn. Barna-
guðsþjónusta kl. 11:00. Börn borin til
skírnar. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir verkefnisstjóri á
Biskupsstofu prédikar og prestar safn-
aðarins þjóna fyrir altari. Sigurður Skag-
fjörð syngur einsöng og Sverrir Sveinsson
leikur á kornett. Kirkjukórinn syngur undir
stjórn Krizstinu Kalló Szklenár organista.
Kaffisala kvenfélagsins og skyndihapp-
drætti líknarsjóðsins í safnaðarheimilinu
að guðsþjónustu lokinni. Léttmessa kl.
20.00. Gospelkór Árbæjarkirkju syngur
undir stjórn Kriztínu Kalló Szklenár. Kaffi,
djús og konfekt í safnaðarheimilinu. Prest-
arnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Yngri barnakór kirkjunnar
syngur. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Að-
ventukvöld kl. 20. Frú Sigríður Jóhanns-
dóttir flytur hugvekju. Kirkjukórinn og eldri
barnakórinn syngja undir stjórn Sigrúnar
M. Þórsteinsdóttur, organista. Undirleikari
er Daníel Jónasson. Lovísa Sigfúsdóttir
syngur einsöng. Fermingarbörn aðstoða.
Kaffisala á vegum Kórs Breiðholtskirkju .
Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fyrsta sunnudag í að-
ventu (1. des) hefst nýtt kirkjuár með fjöl-
skyldumessu kl. 11. Prestur sr. Gunnar
Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sig-
urjónsson. Unglingakór Digraneskirkju
syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn
Heiðrúnar Hákonardóttur. Sunnudaga-
skóli hefst í kirkjunni og færist síðan í kap-
ellu. Um kvöldið kl. 20:30 er aðventuhá-
tíð. Kór Digraneskirkju flytur kirkjuleg verk
undir stjórn organistans Kjartans Sig-
urjónssonar. Einnig munu Guðrún Lóa
Jónsdóttir, Eiríkur Hreinn Helgason og Vil-
borg Helgadóttir syngja einsöng. Undirleik
annast Bjarni Þór Jónatansson. Biskup Ís-
lands, herra Karl Sigurbjörnsson flytur
hugvekju og færi gefst á að styrka Hjálp-
arstarf kirkjunnar við kaffisölu í safn-
aðarsal. Stjórn og undirbúningur hátíð-
arkvöldsins er í höndum kórs
Digraneskirkju. (sjá nánar: www.digra-
neskirkja).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl.
11:00. Altarisganga. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka
Matéová. Kór kirkjunnar syngur. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma undir stjórn Elínar
Elísabetar Jóhannsdóttur. Aðventukvöld
kl. 20:00 í kirkjunni. Prestur: Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Sr. Svavar Stef-
ánsson flytur hugvekju. Lilja G. Hallgríms-
dóttir, djákni fer með bænir. Barnakórar
kirkjunnar syngja undir stjórn Þórdísar Þór-
hallsdóttur og Lenku Mátéová. Kór kirkj-
unnar syngur undir stjórn Lenku Mátéová,
organista. Boðið er upp á veitingar í safn-
aðarheimilinu eftir stundina í kirkjunni.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Þorvaldur
Halldórsson leiðir söng og hugleiðir ásamt
prestum og starfsfólki. Fermingarbörn
flytja helgileik – upplestur. Sunnudaga-
skóli kl. 13:00 í Engjaskóla. Þorvaldur
Halldórsson leiðir söng og hugleiðir ásamt
prestum og starfsfólki. Aðventuhátíð kl.
20:00. Tónlistarflutningur frá kl. 19:30.
Ræðumaður: Sigurbjörg Þrastardóttir rit-
höfundur, handhafi bókmenntaverðlauna
Tómasar Guðmundssonar. Upplestur: Sig-
urður Skúlason leikari les úr skáldsögu
Einars Más Guðmundssonar. Nafnlausir
dagar, Kór Grafarvogskirkju, Barna- og
unglingakór og Krakkakór syngja. Ein-
söngur: Kristín María Hreinsdóttir. Fiðla:
Hjörleifur Valsson. Kontrabassi: Birgir
Bragason. Stjórnendur kóra: Hörður
Bragason organisti og Oddný J. Þorsteins-
dóttir. Fermingarbörn flytja helgileik. Prest-
ar safnaðarins flytja bænarorð.
HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl.
11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kamm-
erkórinn Vox Gaudiae syngur jólalög og
leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 17.
Skemmtileg stund með léttri jóladagskrá,
söngvum og sögum. Flutt verður barna-
leikritið Ævintýri Kuggs og Málfríðar og
barnakór Hjallaskóla syngur fyrir við-
stadda. Piparkökur og kakó í safnaðarsal
að hátíð lokinni. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Helgi-
stund kl. 11:00. Aðventusamvera kl.
17:00. Fjölbreytt efnisskrá. Sigurður Geir-
dal bæjarstjóri flytur aðventuræðu. Kirkju-
kórinn syngur undir stjórn Julian Hewlett.
Ingibjörg Sigurðardóttir les ljóð og barna-
kór syngur undir stjórn Þórunnar Björns-
dóttur kórstjóra. Sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: 1. sunnudag í
aðventu. Lindaskóli kl. 11.00. Kveikt á
spádómakertinu og sungnir jólasöngvar.
Föndur fyrir alla fjölskylduna. ATH!. Ekki
verður um hefðbundna guðsþjónustu að
ræða heldur komum við okkur í gott jóla-
skap með því að hlusta á falleg jólalög
með boðskapinn um barnið í Betlehem
meðan við föndrum. Boðið verður upp á
kakó, djús og piparkökur. Börn í 10. bekk
Lindaskóla munu standa fyrir kökubasar.
Glæsilegt bakkelsi til eigin nota eða jafn-
vel til gjafa. Allir velkomnir.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir.
Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16.00. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti:
Gróa Hreinsdóttir. Aðventukvöld kl. 20.00.
Fjölbreytt aðventudagskrá.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl.11.00. Kveikt verður á
fyrsta aðventukertinu. Einnig verður Gabrí-
ella Snót Schram skírð, og veislukaffi á
eftir. Samkoma kl.20.00. Mikil lofgjörð og
fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Allir
velkomnir. Heimasíða kirkjunnar er:
www.kirstur.is.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl.
16:00 Samkoma kl. 16:30, Högni Valsson
predikar, Brauðsbrotning, krakkakirkja,
ungbarnakirkja, lofgjörð og fyrirbænir. Allir
velkomnir. Minnum á að aðventuhátíðin
verður um næstu helgi.
BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónustaí dag,
laugardag, kl. 13:30. Séra Steinþór Þórð-
arson, prestur Boðunarkirkjunnar, mun
leiða guðsþjónustuna og segja börnunum
sögu. Þorsteinn Halldórsson mun flytja
prdikun dagsins. Predikunin fjallar um
upphaf og tilurð Bandaríkjanna í ljósi spá-
dóma Biblíunnar. Barna- & unglingastarf
hefst í deildum um leið og predikunin byrj-
ar. Biblíufræðslu annast séra Steinþór
Þórðarson, en hún verður haldin í lok
Guðsþjónustunnar að venju þar sem
kirkjugestir eru hvattir til að taka virkan
þátt með spurningum og athugasemdum
sínum. Veitingar í boði að lokinni guðs-
þjónustu.
FÍLADELFÍA: Laugardagur 30. nóvember:
Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl.
21:00. Sunnudagur 1. desember.
Brauðsbr. kl. 11:00. Ræðum. Jón Þór Eyj-
ólfsson. Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður Mike Fitzgerald. Lofgjörð-
arhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina.
Barnastarf fyrir 1 til 12 ára meðan á sam-
komu stendur. Allir hjartanlega velkomnir.
Miðvikudagur 4. desember. Fjölskyldu-
samvera kl.18:00. Einnig kennsla fyrir
unglinga og þá sem eru enskumælandi.
Síðasta fjölsk.samvera á þessu ári.
Mömmumorgnar alla föstudagsmorgna kl.
10:00-12:00. Allar mæður hjartanlega
velkomnar. Unglingasamkoma föstudags-
kvöld kl. 20:30. Allir unglingar hjartanlega
velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur:
Bænastund kl. 19.30. Hjálpræð-
issamkoma kl. 20. Umsjón brigader Ingi-
björg Jónsdóttir. Kaffi eftir samkomuna.
Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. Kl. 17.30
barnakór. Öll börn hjartanlega velkomin.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Þann fyrsta
í aðventu, sunnudaginn 1. desember,
verðum við með okkar árlega basar í Ke-
fas frá kl. 14-17, til styrktar kirkjubygging-
unni og safnaðarstarfi okkar. Þar verða á
boðstólum heimabakaðar kökur, smákök-
ur, fallegar gjafavörur, geisladiskar sem
hljómsveit kirkjunnar hefur gefið út, fönd-
ur, lukkupakkar og ýmislegt annað á mjög
góðu verði. Frábærar veitingar verða til
sölu, rjómavöfflurog rjúkandi kaffi eða gos
og annað góðgæti. Hægt verður að njóta
veitinganna undir ljúfri hátíðartónlist sem
hljómsveit hússins leikur. Einnig mun Þor-
valdur Halldórsson koma um kl. 15.00 og
taka nokkur vel valin lög fyrir kaffigesti.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Klukkan 17
er fjölskyldusamkoma. Kveikt verður á
fyrsta kertinu í aðventukransinum. Kórinn
Logos sér um tónlistina. Ragnheiður
Sverrisdóttir flytur stutta hugleiðingu.
KFUK konur sjá um happdrætti, glæsilegir
vinningar! Eggert Kaaber flytur leikritið Pa-
nov afi. Matsala verður eftir samkomuna.
Kl. 20 er bænavaka. Mikil lofgjörð. Boðið
upp á fyrirbæn. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa
kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. Föstudaginn
6. desember – Helgistund að kvöldmessu
lokinni til kl. 19.15. Laugardaginn 7. des-
ember: Barnamessa kl. 14.00 að trú-
fræðslu lokinni. Eftir messu hittast börnin
í safnaðarheimilinu og skemmta sér í
Bingó! Trúfræðslunni lýkur í dag og hefst
aftur 11. janúar 2003.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00
Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl.
18.30. Föstudaginn 6. desember: Helgi-
stund kl. 17.30 og messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu-
daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl.
20.00. Miðvikudaginn 4. desember – Bar-
börumessa: Messa kl. 19.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga:
Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta
kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sókn-
arprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 11 fh. Gunnar Krist-
jánsson, sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11.00. Barnaguðsþjónusta. Litlir læri-
sveinar. Kveikt á spádómakertinu. Kl.
14.00. Hátíðleg messa við upphaf aðvent-
unnar. Kór Landakirkju og Litlir lærisveinar
syngja. Kirkjudagur Kiwanismanna. Fé-
lagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli sam-
mælast um kirkjuferð með fjölskyldum
sínum og lesa Ritningarlestrana. Kaffisala
og jólabasar Kvenfélags Landakirkju í
Safnaðarheimilinu og þar syngja Litlir læri-
sveinar nokkur jólalög. Kl. 20.00. Fundur í
Æskulýðsfélagi Landakirkju-KFUM&K í
Safnaðarheimilinu.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun, sunnudag, kl. 16. Sungn-
ir færeyskir jólasálmar og Havsteinn Ell-
ingsgaard prédikar. Risalamand og
kaffisopi eftir samkomu.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkju-
kór Lágafellssóknar. Organsti: Jónas Þórir.
Fyrsta aðventuljósið tendrað. Sunnudaga-
skólinn í safnaðarheimilinu Þverholti 3, kl.
13 í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar
og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl-
skyldumessa kl.11.00. Allir leiðtogar
sunnudagaskólanna taka þátt. Kirkjurútan
ekur að venju en auk þess fer strætó frá
Hvaleyrarskóla kl.11.00. Söngur, sögur og
leikir einkenna messuna. Barnakórinn
kemur í heimsókn og syngur undir stjórn
Helgu Loftsdóttur. Prestur er sr.þórhildur
Ólafs. Eftir stundina er boðið upp ánammi
handa öllum kirkjugestum í safnaðarheim-
ilinu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Morgunverður í safn-
aðarheimilinu á eftir. Aðventukvöld kl. 20.
Fjölbreytt dagskrá. Fram koma Kirkjukór-
inn, Barna- og unglingakórinn, Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson einsöngvari, Tatu
Kontomaa harmonikkuleikari o.fl. Ræðu-
maður Páll Ólafsson, félagsráðgjafi. Kaffi-
sala systrafélagsins í safnaðarheimilinu
eftir dagskrá.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl.11. Umsjón hafa Sigríður
Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð og upp-
byggileg stund fyrir alla fjölskylduna.
Guðsþjónusta kl.13. Skátar bera frið-
arljósið frá Betlehem til kirkjunnar og
tendra altarisljósin og fyrsta aðventu-
ljósið. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng undir
stjórn Þóru Vigdísar Guðmundsdóttur. Alt-
arisganga. Prestar: Sigríður Kristín Helga-
dóttir og Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónsuta
kl. 11.00. á 1. sunnudag í aðventu. 1. að-
ventuljósið tendrað. Sunnudagaskólinn er
á sama tíma. Kirkjukórinn leiðir safn-
aðarsöng undir stjórn Jóhanns Baldvins-
sonar, organista. Sr. Friðrik J. Hjartar þjón-
ar. Að lokinni guðsþjónustu verður opnuð
myndlistarsýning á vegum listanefndar
kirkjunnar, en hún verður opin til 6. janúar.
Aðventan boðar komu frelsarans – und-
irbúum hana með fjölskyldunni í kirkjunni.
Allir velkomnir. Tónlistarkvöldverður í Ví-
dalínskirkju kl. 20.00. Þar mun Kór Vídal-
ínskirkju ásamt kammersveit flytja fjöl-
breytta aðventu- og jólatónlist undir stjórn
Jóhanns Baldvinssonar, organista. Allir
velkomnir. Prestarnir.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Kvenfélag Garðabæjar tekur þátt í athöfn-
inni. Félagskonur flytja ritningarlestra og
tendra aðventuljósin. Frú Halldóra Salóme
Guðnadóttir flytur prédikun. Kirkjukórinn
leiðir safnaðarsönginn. Organisti Jóhann
Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar.
Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá
Guðspjall dagsins: Inn-
reið Krists í Jerúsalem.
(Matt. 21).
Hvalsneskirkja.