Morgunblaðið - 30.11.2002, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 30.11.2002, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 81 Tríó Geirs Ólafssonar í Þórscafé í kvöld kl. 22.00 Húsið opnað kl. 21.00 Þórscafé Brautarholti 20 Sími 511 0909 …OJANI Noa, fyrsti eiginmaður söng- og leikkonunnar Jennifer Lo- pez hefur varað nýja kærastann, Ben Affleck, við því að hún eigi eft- ir að kremja hjarta hans. „Ben ætti að njóta tímans sem hann fær með henni á meðan hann getur. Hún á eftir að losa sig við hann um leið og hún finnur einhvern nýjan,“ sagði hann en Jennifer yfirgaf hann fyrir annan mann eftir 15 mánaða hjónaband ... Robbie Williams gleymdi textanum við nýtt lag sitt- „Feel“ er hann kom fram í sjón- varpsþætti í Bretlandi. Hann vildi þó ekki viðurkenna mistök sín og kenndi einum úr áhorfendahópnum ranglega um eigin mistök en áhorf- endur voru mestmegnis börn og unglingar … Rod Stewart langar til að flytja aftur til Bretlands en krakkarnir hans eru ekki eins áhugasamir. Þessi gamli rokkari býr sem stendur í Los Angeles með kærustunni Penny Lancaster. Hann hefur heitið því að búa í Bandaríkjunum þar til tvö ung börn hans, sem hann á með fyrrverandi eiginkonunni Rachel Hunter, sem býr einnig í borginni, eru orðin full- vaxta … Írska söngkonan Sam- antha Mumba er komin með eigin fatalínu, sem samanstendur af kyn- þokkafullum íþróttafötum. Þetta er allt gert í samvinnu við Reebok og eiga fötin að láta konum finnast þær glæsilegar í ræktinni. „Þetta eru miklu kynþokkafyllri íþróttagallar en áður hafa sést,“ sagði hún … Æskuheimili bandaríska rapparans Eminems er til sölu á eBay en hann ólst upp í Detroit. Þrátt fyrir að húsið sé aðeins þriggja herbergja og virði um sex milljóna króna hafa ríkir aðdáendur boðið milljarð króna í húsið … Johnny Depp hefur þurft að eyða fimm klukkustundum í hárgreiðslur og annan undirbúning áður en tökur hefjast á Pirates of the Caribbean. Hann þarf að láta greiða skegg sitt og hár á sérstakan hátt á hverjum degi … George Clooney hefur áhuga á því að koma fram nakinn í kvikmynd. Hann seg- ist a.m.k. ekki hafa átt í vandræðum með að bera afturendann í Solaris, sem er nýjasta kvikmynd kappans … Pierce Brosnan krefst þess að hafa málaratrönur og aðrar græjur til staðar á tökustað. Bond-stjarnan segir að málaralistin hjálpi sér að slaka á. FÓLK Ífréttum Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal Vit 448Sýnd kl.10. Sýnd kl.2 og 4. Vit 448 Sýnd kl.6. AKUREYRIÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 474 Sýnd Kl. 2 og 4. Sýnd Kl. 2, 4, 6, 8 og 11. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10. Vit 468 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 479 Sýnd kl. 8. Vit 479 ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. Vit 468Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 468  RadíóX  DV AKUREYRI E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 12, 4 og 8. B. i. 16. Vit 469. Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.