Morgunblaðið - 08.12.2002, Page 31

Morgunblaðið - 08.12.2002, Page 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 2002 31 Lögin hans Jóns nefnist nýr geisla- diskur sem hefur að geyma úrval laga eftir Jón Björnsson tónskáld, kórstjóra og bónda frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Af- komendur Jóns gefa diskinn út í ald- arminningu hans, en 23. febrúar nk. verða eitt hundrað ár liðin frá fæð- ingu Jóns. Á disknum eru 17 lög og hafa 12 þeirra verið gefin út áður með ýms- um flytjendum, þ. á m. Móðir mín, Hallarfrúin og Þú varst mitt blóm. Þrjú lög voru hljóðrituð sérstaklega af þessu tilefni og tvö lög hafa ekki verið gefin út fyrr en nú, annað nefn- ist Lækurinn, lag sem Jón samdi skömmu áður en hann lést árið 1987. Jón var meðal stofnenda Karla- kórsins Heimis í Skagafirði og stjórnaði honum í nærri fjóra ára- tugi. Þá stjórnaði hann kirkjukórum og var organisti í ein 60 ár. Meðal fjölmargra flytjenda á disknum eru einkasonur Jóns, Stein- björn, sem var um árabil einsöngvari með Karlakórnum Heimi, Álftagerð- isbræður, Skagfirska söngsveitin, Rökkurkórinn og Heimismenn. Allur ágóði af sölu disksins rennur til styrktar efnilegu tónlistarfólki í Skagafirði. Lagasafn ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S KR I 19 10 7 1 2/ 20 02 e r m e › a l l t f y r i r j ó l i n Ver ður jólabjallan þín? Taktu þátt í jólaleik Kringlunnar Nýtt kortatímabil 13:00–14:00 Myndataka með jólasveininum við Hans Petersen. Myndatakan kostar 500 kr. 13:00 Í Svörtum fötum spila við Skífuna 13:30 Írarfár spilar við Hagkaup 14:00 Sigga, Grétar og jólasveinarnir skemmta á torginu á 1. hæð 15:00 Jólajazz með Óskari og Davíð Þór 15:00 Bjarni Ara syngur við Skífuna 15:30 Páll Rósinkranz syngur við Hagkaup 16:00 Jazzdúettinn Desmin spilar þægilegan jólajazz 16:00 Eyfi tekur lagið við Skífuna Jóladagskrá í dag Opið frá kl. 13–17 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Kanarí 2. janúar frá kr. 45.362 Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja komast í sólina strax eftir áramótin. Flug í eftirmiðdaginn þann 2. jan. kl. 15.40 til Kanarí. Hér getur þú getur valið um einhvern af okkar vinsælustu gististöðum. Hér nýtur þú 20-25 stiga hita og veðurblíðu við frábærar aðstæður og getur kvatt veturinn í bili á þessum vinsælasta vetrar- áfangastað Evrópu. Á meðan á dvöl- inni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Síðustu sætin Verð kr. 58.850 Verð á mann, m.v. 2 saman, Tanife, vikuferð. Flug, gisting, skattar. Staðgreitt. Verð kr. 45.362 M.v. hjón með 2 börn, Tanife, 2. jan. vikuferð. Flug, gisting, skattar. Staðgreitt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.