Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 37 nar ganga um gátt Óþreyja barna á Íslandi hefur byggst upp alla aðventuna en stundin sem þau öll bíða eftir rennur upp í kvöld. Að kvöldi 11. desember fóru börnin spennt að sofa en voru fljót í rúmið. Stekkjarstaur kom um nóttina og gaf þeim eitthvað í skóinn. Síðan komu þeir hver á fætur öðrum til byggða, gömlu íslensku jólasveinarnir, sem þó eru farnir að klæðast rauða búningnum. Og aðventan hefur liðið með jólaböllum, barnamessum, söng og jafnvel Lúsíuhátíðum. Allt hefur þetta skemmt börnunum og stytt þeim stundir. Ljósmyndarar Morgunblaðsins komu víða við í aðdraganda jólanna og festu tilhlökkun barnanna á filmu. Feimin við sveinka – Það er alveg eðlilegt að vera svolítið feimin við fúl- skeggjaðan jólasvein. Þessi kom í heimsókn á leikskólann Jörfa. herðar, hné og tær, hné og tær. Höfuð, tææææær. Augu, eyru, munnur og ðu sig samkvæmt hefð, á jólaballi nudag í aðventu. Prúðbúin í leikskólann – Ónefndur jólasveinn kom með gjafir handa börnunum þegar hann mætti ásamt bróður sínum á jólaball prúðbúinna barnanna í leikskól- anum Krílakoti í Ólafsvík. Morgunblaðið/Kristján ið á jólaball leikskólans Krógabóls í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Sveinninn lét sig ekki muna um Heilög Lúsía – Á Lúsíudaginn 13. desember var hátíðleg stund í Ráðhúsi Reykjavíkur. Glampi var í augum, krönsum og kertum þegar Lúsíusöngurinn hljómaði að sænskum sið. Skórinn út í glugga – Tvíburasysturnar hlakka til jólanna. Margrét og Elísabet eru ungar að ár- um en hafa þó lært að setji þær skóinn út í glugga, kemur í hann glaðningur. Að gefa og þiggja – Mandarínur boða jól. Líka á leikskólanum Maríuborg þar sem litlu börnin þáðu óhrædd mandarínur frá jólasveini með glansandi skegg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.