Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 67 www.regnboginn. is Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 2.30, 6.30 og 10.30. YFIR 45.000 GESTIR DV RadíóX Sýnd kl. 2.30, 5.30, 8.30 og 11.10. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2, 6 og 10.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Nýr og betri 1/2SV. MBL Kvimyndir.com 1/2HK DV “Mögnuð upplifun” FBL Sýningatímar gilda 26-27 desember Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Sýningatímar gilda 26-27 desember DVRadíóX YFIR 45.000 GESTIR. Sýnd kl. 8 og 11. B. i. 12 ára. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i i i í il i i l i i ll j i i Sýnd kl. 2.20, 3.30, 5.45, 7, 9, 10.30 og powersýning 12.30 eftir miðnætti. Sýnd í A-sal á stærsta THX tjaldi landsins 2.20, 5.45, 9 og 12.30 eftir miðnætti. Sýnd í nýjum og glæsilegum B-sal kl. 3.30, 7 og 10.30. Sýnd í -sal á st rsta T tjaldi landsins 2.20, 5.45, 9 og 12.30 eftir iðn tti. POWE RSÝN ING kl. 1 2.30 eftir miðn ætti Á STÆ RSTA THX tJALD I LAN DSINS Kvimyndir.com 1/2HK DV “Mögnuð upplifun” FBL Á DÖGUNUM heimsótti sjónvarps- maðurinn Jón Ársæll Þórðarson kvikmyndaborgina Los Angeles en hann dvaldi í góðu yfirlæti hjá Sig- urjóni Sighvatssyni og fjölskyldu hans í viku. Með í för var mynda- tökumaðurinn Steingrímur Jón Þórðarson og er afraksturinn tveir þættir í þáttaröðinni Sjálfstæðu fólki, þar sem skyggnst er inn í líf Sigurjóns. „Sigurjón er okkar frægasti kvikmyndaframleiðandi. Hann hef- ur gert ameríska drauminn að veruleika sínum,“ útskýrir Jón Ár- sæll. „Við fylgdumst með lífi og starfi þeirra hjóna, sérstaklega Sigurjóni, sem er í brennidepli í þáttunum,“ segir hann en Sigurjón er kvæntur Sigríði Þórisdóttur en hjá þeim býr kjördóttirin Sigurborg Sigurjóns- dóttir. Jón Ársæll fylgist með störfum Sigurjóns hjá Palomar Pictures og kynnist nokkrum frægum leikurum í leiðinni. „Við lentum í samkvæmi með stjörnunum í Hollywood ásamt Sigurjóni. Ég ræddi lengi við Kevin Spacey. Hann hældi Sigurjóni á hvert reipi í mín eyru. Ég hitti líka gamla kvennabósann og refinn Hugh Hefner, ásamt hópi íðilfag- urra kvenna, og töframanninn Dav- id Copperfield,“ segir Jón Ársæl og geta áhorfendur kynnst þeim nánar í Sjálfstæðu fólki. „Svo hittum við aðra stjörnu okkar Íslendinga og glæsilegan fulltrúa, Höllu Linker. Hún var skærasta stjarna okkar í bandarísku sjónvarpi um árabil,“ segir hann en Halla er gift dipló- matanum Francisco Aguirre. „Við fengum að upplifa Holly- wood eins og hún gerist í kvik- myndunum,“ segir Jón Ársæll, sem var ánægður með Bandaríkjaför- ina. Jón Ársæll heimsótti Sigurjón Sighvatsson Sjálfstætt fólk í Hollywood Jón Ársæll. Þátturinn Sjálfstætt fólk um Sig- urjón Sighvatsson, fyrri þáttur, verður á dagskrá Stöðvar 2 á jóladag klukkan 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík efnir til miðnæturmessu á aðfangadags- kvöld. Prestur er séra Hjörtur Magni Jóhannsson en í messunni koma meðal annarra fram Anna Sig- ríður Helgadóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari og Monika Abendroth hörpuleikari flytja ís- lensk jólalög og jólasálma. Páll Óskar segir að messan sé hugsuð sem slökunar- og íhugunar- stund fyrst og fremst, allt hið verald- lega sé að baki, því ljúki kl. 18:00 um kvöldið, og því eigi fólk að geta hug- leitt boðskap jólanna um miðnættið, en messan hefst kl. 23.30 og stendur í klukkutíma. „Þau í Fríkirkjunni leituðu til okk- ar Moniku og við stukkum hæð okk- ar í loft upp, fannst þetta frábært tækifæri,“ segir Páll Óskar og bætir við að þau Monika muni flytja jólalög og sálma sem ekki heyrist nógu oft opinberlega að þeirra mati, „Svo klárar þetta ákveðinn hring hjá mér persónulega, því þetta verða fyrstu jólin sem ég held án foreldra minna sem eru nú bæði látin. Þau voru virkir þátttakendur í Fríkirkju- kórnum og ég fór alltaf með þeim í messu og því verður þetta sérstakt fyrir mér.“ Páll Óskar og Monika í Fríkirkjunni Páll Óskar og Monika Abendroth.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.