Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 48
MESSUR UM JÓLIN 48 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ arprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Að- fangadagur: Aftansöngur kl.18. Björk Níelsdóttir leikur á trompet.Orgel og kórstjórn Þóra V. Guðmundsdóttir. Prestur: Einar Eyjólfsson. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30. Örn Arnarson ásamt hljómsveit og kór leiða fallega söng- dagskrá á jólanótt. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl.13. (Ath. breyttan tíma.) Organisti: Þóra V. Guðmunds- dóttir. Prestur: Sigríður Kristín Helga- dóttir. ÁSTJARNARKIRKJA: Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöngur með einföldu sniði. Annar jóladagur: Kl. 14. Jólamessa lög- uð að textum jólahátíðarinnar. Börn úr 5. bekk Áslandsskóla flytja helgileik. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðfangadagur: Kl. 23 er hátíðarmessa á jólanótt. Jóla- dagur: Jólamessa kl. 14. GARÐASÓKN: Aðfangadagur: Blás- arasveit leikur á undan athöfninni frá kl. 17:30. Aftansöngur í Vídalínskirkju kl. 18:00. Kór Vídalínskirkju syngur. Ein- leikur á flautu: Ingunn Jónsdóttir. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn- ina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Kvöldguðsþjónusta á að- fangadagskvöld í Garðakirkju kl. 23:00. Einsöngur: Magnea Tómasdóttir. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn- ina þjónar sr. Hans Markús Haf- steinsson. Jóladagur: Helgistund í dvalarheimilinu Holtsbúð kl. 12:30. Há- tíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 14:00. Kór Vídalínskirkju syngur. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir. Við athöfnina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14:00. Kór Vídalínskirkju syngur. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn- ina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. BESSASTAÐASÓKN: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 14:00. Kór Bessastaðakirkju, Álft- aneskórinn leiðir almennan safn- aðarsöng og syngur einnig á undan at- höfninni. Einsöngur: Erla Berglind Einarsdóttir. Organisti: Hrönn Helgadótt- ir. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Gréta Konráðsdóttir djákni. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 18. Nemendur frá Tón- listarskóla Grindavíkur leika jólalög á hljóðfæri frá kl. 17.40–18. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkn- er. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng. Helgistund á jólanótt kl. 23.30. Barnakór Tónlistarskóla Grinda- víkur syngur frá kl. 23.10–23.30. Börn- in taka einnig þátt í helgistundinni. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavík- urkirkju leiðir safnaðarsöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Prestur sr. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Einnig koma Rósalind Gísladóttir og Gunnar Kristmannsson til með að gleðja kirkjugesti með söng yfir hátíð- irnar. Hátíðarstund í Víðihlíð kl. 15.30. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Davíð Ólafsson syngur einsöng. Kristín Erla Ólafsdóttir leikur á trompet. Kirkjukór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guð- mundur Ólafsson syngur einsöng. Kirkjukór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson Garðvangur Helgistund kl. 12:30. Kirkjukór Útskála- kirkju syngur. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur. Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 23:30. Davíð Ólafsson syngur ein- söng. KirkjukórHvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Jóla- dagur. Hvalsneskirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. KirkjukórHvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmunds- son. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. NJARÐVÍKURKIRKJA ( Innri-Njarðvík): Aðfangadagur. Aftansöngur. kl. 18.00. Einsöngur Ingunn Sigurðardóttir og Mar- geir Hafsteinsson leikur á trompet. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Kór Njarðvíkurkirkju syngur við athafnir við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgi- leikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður „Heims um ból“. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl.14.00. Einsöngur Xö Wen sópran. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur við athafnir við undirleik Natalíu Chow organista. KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow organista. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur: Ólafur Odd- ur Jónsson. Ræðuefni: Afneitun Rakel- ar. Guðmundur Sigurðsson syngur ein- söng. Birna Rúnarsdóttir leikur einleik á flautu. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Jólavaka kl. 23.30. Einsöngvari: Steinn Erlingsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Meðhjálpari: Laufey Krist- jánsdóttir Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja kl. 13. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Há- tíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng við báð- ar athafnir. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng. Organisti: Hákon Leifs- son. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð- insson. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: kefla- vikurkikja.is SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjónusta á Heil- brigðisstofnun Suðurlands kl. 11. Hátíð- armessa kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 23.30. Sóknarpestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Söngfélag Þorláks- hafnar. Organisti Julian Edward Isaacs. HJALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Söngfélag Þorláks- hafnar. Organisti Julian Edward Isaacs. STRANDAKIRKJA: Annar jóladagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Söngfélag Þor- lákshafnar. Organisti Julian Edward Isaacs. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur: K.13:00 Ljósastund í Kotstrand- arkirkjugarði. Bænastund þegar fólki gefst kostur á að tendra ljós af Frið- arljósinu frá Betlehem og leggja á leiði ástvina. K. 18:00 Aftansöngur í Hvera- gerðiskirkju. Jóladagur: Kl. 14:00 Hátíð- arguðsþjónusta í Kotstrandarkirkju. K. 15:30 Hátíðarguðsþjónusta á Ási. VÍKURPRESTAKALL í Mýrdal: Að- fangadagur: Aftansöngur í Víkurkirkju kl. 18:00. Kór Víkurkirkju syngur undir stjórn Kristínar Waage organista. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Reyn- iskirkju kl. 14:00. Almennur safn- aðarsöngur. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta í Skeiðflatarkirkju kl. 16:00. Kór Skeið- flatarkirkju syngur undir stjórn Kristínar Björnsdóttur organista. Haraldur M. Kristjánsson, prófastur. ODDAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Helgistund í kapellunni Lundi kl. 16. Aftansöngur í Þykkvabæjarkirkju kl. 18. Aftansöngur í Oddakirkju kl. 22. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta í Odda- kirkju kl. 14. Annar jóladagur. Hátíð- armessa í Keldnakirkju kl. 14. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Að- fangadagur: Guðsþjónusta kl. 18.00. Laugaráskvartettinn syngur. Sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjónustuna. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Félagar úr Skálholtskórnum leiða söng- inn. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrímsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sungnir verða há- tíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Skálholtskórinn syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Úlfar Guðmundsson prófastur prédikar. Sóknarprestur. HAUKADALSKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00. Sókn- arprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA: Jóladagur. Há- tíðarmessa kl. 13:30. Kristinn Ág. Frið- finnsson LAUGARDÆLAKIRKJA: Jóladagur. Háð- tíðarmessa kl. 15:00. Kristinn Ág. Frið- finnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Annar jóladag- ur: Háðtíðarmessa kl. 13:30. Kristinn Ág. Friðfinnsson. AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur: Smári Víf- ilsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kammerkór Akraneskirkju syng- ur. Jóladagur: Sjúkrahús Akraness: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 13. Akraneskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur: Hanna Þóra Guðbrandsdóttir. Annar í jólum: Dvalarheimilið Höfði: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.45. Akraneskirkja: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. BORGARPRESTAKALL: . Aftansöngur í Borgarneskirkju kl 18. Messa í Borg- arkirkju kl. 22.30. Jóladagur: Messa í Borgarneskirkju kl 14. Messa í Álft- ártungukirkju kl 16. Annar jóladagur. Messa í Akrakirkju kl 14. Guðsþjón- usta á Dvalarheimili aldraðra kl 16.30. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Hallgrímskirkja í Saurbæ. Hátíðarguðþjónusta kl. 23.00. Annar jóladagur: Innra-Hólmskirkja. Há- tíðarguðþjónusta kl. 11.00. Leir- árkirkja. Hátíðarguðþjónusta kl. 14.00. HJARÐARHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 18. Kór kirkjunnar syngur. Sr. skírnir Garðarsson. STÓRAVATNSHORNSKIRKJA: Annar jóladagur: Jólaguðsþjónusta kl. 14. Skírn. Sr. Skírnir Garðarsson. KVENNABREKKUKIRKJA: Annar jóla- dagur: Jólaguðsþjónusta kl. 16. Sr. Skírnir Garðarsson. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur: Messa á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Fjórðungssjúkra- húsið á Ísafirði: messa kl. 15.30. HNÍFSDALSKAPELLA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. HVAMMSTANGAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kirkjuhvamms- kirkja: Miðnæturmessa kl. 23.30 á jólanótt. Kapella Sjúkrahúss Hvamms- tanga: Hátíðarmessa á jóladag kl. 11.00. Tjarnarkirkja á Vatnsnesi: Hátíð- armessa á jóladag kl. 14.00. MÖÐRUVALLAPRESTAKALL: Að- fangadagur: Fjölskylduguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 23:30. Mikill al- mennur söngur – sannkölluð jóla- stemmning. Jóladagur. Hátíðaguðsþjón- usta í Möðruvallakirkju kl. 14:00. Hátíðaguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 16:00. Annar jóladagur: Hátíðaguð- sþjónusta í Bægisárkirkju kl. 14:00. Hátíðaguðsþjónusta í Bakkakirkju kl. 16:00. Allir velkomnir – Kirkjukaffi. Kirkjukór Möðruvallaklausturspresta- kalls syngur. Organisti í öllum guðsþjón- ustunum er Birgir Helgason og prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. AKUREYRARKIRKJA: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Akureyrarkirkju. Sr. Svavar A. Jónsson. Eyþór Ingi Jóns- son leikur á orgelið frá kl. 17.30. Mið- næturmessa kl. 23.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og Valgerður Valgarðs- dóttir, djákni. Kammerkór Akureyr- arkirkju. Sigrún Arna Arngrímsdóttir syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Jóladagur. Hátíðarmessa á FSA kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Hátíðarmessa á Seli kl. 14.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Annar jóladagur. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ung- lingakór Akureyrarkirkju og Barnakór Ak- ureyrarkirkju. Dansað kringum jólatréð eftir messu í Safnaðarheimili. Hátíðar- guðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Jóla- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 20. 27. des: Jólahátíð eldri borgara kl. 14.30 í félagsmiðstöðinni Víðilundi 24. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Að- fangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Jólastemning og fjölbreytt jóla- tónlist. Yngvi Rafn Yngvason flytur hug- leiðingu. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 14. Jóhann Pálsson prédikar og flutt verður fjölbreytt jólatónlist. Kaffi og smákökur eftir samkomu. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjonusta kl. 14. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja Aftansöngur aðfangadag kl. 16. Greni- víkurkirkja: Guðsþjónusta á jólanótt 24. des. kl. 22. Laufásskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta annan dag jóla 26. des kl. 14. HRÍSEYJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. EIÐAPRESTAKALL: Aðfangadagur. Bakkagerðiskirkja Aftansöngur kl. 18. Eiðakirkja. Aftansöngur kl. 23. Jóladag- ur. Kirkjubæjarkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta í Sleð- brjótskirkju kl. 15. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Hjaltastað- arkirkju kl. 14. VALÞJÓFSSTAÐARPRESTAKALL: Að- fangadagur. Kl. 23:00 helgistundí Fella- skóla. Jóladagur. Kl. 14:00 Hátíðar- guðsþjónusta í Áskirkju í Fellum. Kl. 17:00 Hátíðarguðsþjónusta í Valþjófs- staðarkirkju. Annar jóladagur. Kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hofteigs- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Aðfangadagur Kapellan á Kirkju- bæjarklaustri: Helgistund kl. 23:30. Jóladagur Grafarkirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11:00. Prestsbakkakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Hjúkr- unar- og dvalarheimilið Klausturhólar: Helgistund kl. 15:15. Annar jóladagur. Þykkvabæjarklausturskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Sunnudagurinn 29. des. Langholtskirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14:00. Gamlársdagur Prestsbakkakirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 17:00. Organisti við allar at- hafnir: Kristófer Sigurðsson. Samkór fyrrum Ásaprestakalls og Kór Prests- bakkakirkju leiða söng við helgihald jóla. Sr. Baldur Gautur Baldursson ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur. Hátíð- armessa kl. 14. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Guðsþjónusta í Skårs kirkju á jóladag kl. 14:00. Organisti Thuula Jóhannesson. Kórsöngur. Kirkju- kaffi. Skúli S. Ólafsson. ÞAÐ er stundum sagt að jólin byrji í Dómkirkjunni og er nokkuð til í því þar sem jólasálmarnir hljóma þaðan á öldum ljósvakans þegar þau ganga í garð. Svo er biskupinn okkar með guðsþjónustu á jólanótt. Á aðfangadagskvöld er þá aftan- söngur kl. 18. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Nátt- söngur er kl. 23.30. Hamrahlíð- arkórinn syngur undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, prédikar og sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson þjónar fyrir altari. Á jóladag er hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Jakob Ágúst messar. Hátíðarguðsþjón- usta er svo kl. 14 og hana annast sr.Hjálmar Jónsson og sömuleiðis guðsþjónustu annan jóladag kl. 11. Við helgihaldið syngur Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar nema við náttsönginn. Magn- ea Tómasdóttir sópran syngur við báðar guðsþjónustur jóladagsins. Jól í Hallgríms- kirkju Á JÓLUM verður helgihald með hefðbundnum hætti í Hallgríms- kirkju. Hljómskálakvintettinn leikur jólalög í kirkjunni frá kl. 17.00 á að- fangadag. Aftansöngur hefst kl. 18.00, en þar prédikar sr. Sigurður Pálsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju og Barna-og unglingakór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Harðar Áskelssonar og Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs- dóttur. Miðnæturguðsþjónusta á jólanótt hefst kl. 23.30. Prestsþjónustu ann- ast sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors og Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Á jóladag verður hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Á annan í jólum verður hátíð- armessa kl. 11.00. Dr. theol Sig- urbjörn Einarsson biskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti verður Ágúst Ingi Ágústsson. Dönsk guðsþjónusta í Dómkirkjunni AÐ venju verður haldin dönsk jóla- guðsþjónusta á aðfangadag í Dóm- kirkjunni og hefst hún kl.15.00. Þar mun Marteinn Hunger Friðriksson annast undirleik en einsöngvari verður Sólrún Bragadóttir sem bú- sett er í Danmörku og starfar þar. Mun hún leiða safnaðarsöng og flytja danskan jólasálm. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Dansk jule- gudstjeneste SOM vanligt fejrer vi julen med en dansk julegudstjeneste i Domkirk- en i Reyjavik juleaften ved sr. Þór- hallur Heimisson. Gudstjenesten begynder kl.15.00. Organist er Marteinn Hunger Friðriksson og Sólrún Bragadóttir synger. Sólrún bor og arbejder i Danmark. Jól og áramót í Hafn- arfjarðarkirkju UM hátíðirnar verður mikil áhersla lögð á vandaðan tónlistarflutning í Hafnarfjarðarkirkju. Fullskipaður kór kirkjunnar syngur við allar at- hafnir undir stjórn Antoniu Hevesi organista. Á jóladag mun Alda Ingibergsdóttir syngja einsöng við hátíðarguðsþjónustuna, en á annan í jólum kemur Ómar Ragnarsson í heimsókn í fjölskylduguðsþjónustu. Hann ætlar að segja frá því hvaða merkingu jólin hafa í hans huga og einnig syngja fyrir fjölskyldurnar jólalag. Á gamlárskvöld syngur Kristín Sigurðardóttir einsöng en Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur við hátíðarguðsþjónustu á nýjársdag. Við sama tækifæri verður ræðu- maður Árni Mathiesen sjáv- arútvegsráðherra. Guð gefi landsmönnum öllum gleðileg jól og farsælt komandi ár. Sr. Þórhallur Heimisson. Jólasöngvar barnanna í Laugarneskirkju FJÖLMENNASTI hópurinn í safn- aðarstarfi Laugarneskirkju eru börn og foreldrar þeirra. Hefð- bundnar hátíðarguðsþjónustur jólanna henta þeim hópi ekkert sér- lega og því viljum við koma til móts við barnafjölskyldur, bæði á að- fangadag og annan dag jóla með sérstökum hætti. Á aðfangadegi kl. 16:00 eru jóla- söngvar barnanna. Það er samvera sem ætluð er ungum og óþreyju- fullum sálum sem bíða jólanna. Þá eru atburðir jólanætur settir á svið og sjálft jólabarnið er leikið með nýfætt barn í jötunni. Jólasálmarnir eru sungnir og ungir sem aldnir taka við jólaboðskapnum í hjarta sitt. Annan dag jóla kl. 11:00 er sunnudagaskóli með hátíðarbrag. Þá kemur hinn nýstofnaði barnakór Laugarneshverfis, sem hvort- tveggja í senn er skóla- og kirkju- kór. Stjórnandi kórsins er Sigríður Ása Sigurðardóttir. Brúðurnar Karl og Sólveig spjalla um jólin og boðskap þeirra en sunnudaga- skólaleiðtogarnir Hildur Eir Bolla- dóttir, Heimir Haraldsson og Þor- valdur Þorvaldsson taka lagið með börnunum og stýra stundinni ásamt sóknarpresti. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Dómkirkjan Jólahald í Dómkirkjunni KIRKJUSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 301. tölublað (24.12.2002)
https://timarit.is/issue/251119

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

301. tölublað (24.12.2002)

Aðgerðir: