Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Starfsfólk Eignamiðlunarinnar Í STAÐ þess að senda jólakort fyrir þessi jól ákváðu Fosshótelin að af- henda Blindrafélaginu, samtökum blindra og sjónskertra, nokkur gjafabréf þar sem félögum Blindra- félagsins eru boðnar gistinætur á Fosshótelunum á næsta ári. Ennfremur verður Þríkrossinn, skartgripur, tákn heilagrar þrenn- ingar, seldur hjá Fosshótelunum næsta sumar. Þríkrossinn er seldur til styrktar blindum og sjónskertum og er dreift af Blindrafélaginu. Blindrafélagið kann Fosshót- elunum bestu þakkir fyrir þessa gjöf og væntir góðs af komandi samstarfi. Meðfylgjandi mynd er tekin við afhendingu gjafabréfanna. Frá vinstri eru Vala Krist- insdóttir, sölufulltrúi Fosshótela, Renato Grunenfelder, fram- kvæmdastjóri Fosshótela, Gísli Helgason, formaður Blindrafélags- ins og Björg Anna Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Blindrafélags- ins. Afhentu Blindra- félaginu andvirði jólakorta ATLANTSSKIP hafa afhent Hjálparstarfi kirkjunnar fimmtíu gjafabréf fyrir jólatrjám handa fólki sem leitar aðstoðar hjá stofn- uninni fyrir jólin. Hjálparstofnun kirkjunnar út- deilir gjafabréfunum og geta handhafar þeirra fengið jólatré, allt að 180 cm, á sölustað Garð- listar við Umferðarmiðstöðina (BSÍ) í Reykjavík. Við hjá Atlantsskipum erum komin í jólaskap, segir Stefán Kjærnested, framkvæmdastjóri Atlantsskipa. „Við treystum Hjálp- arstofnun kirkjunnar til að koma gjafabréfunum í góðar hendur. Við vonumst til að þau komi að góðum notum og lýsi upp skammdegið fyrir þá sem gjöfina hljóta. Við óskum öllum landsmönnum gleði- legra jóla og farsældar á komandi ári. Atlantsskip gefa Hjálpar- starfi kirkjunnar jólatré Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Stefán Kjærnested, framkvæmdastjóri Atlantsskipa, afhenti Jónasi Þórissyni, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar, gjafabréfin fimmtíu. VERSLUNIN Krónan á Selfossi af- henti sambýlum fatlaðra fjögur jólatré. Fulltrúar heimilanna tóku á móti trjánum og viðbótargjöfum frá versluninni. Á myndinni eru Lilja Björg Guð- jónsdóttir, Alma Lára Jóhanns- dóttir, Þuríður Þórmundsdóttir, Ragnar Bjarki Ragnarsson, Sig- urður Már Sigurfinnsson, Jóhanna Frímannsdóttir, Helgi Haraldsson verslunarstjóri, Tryggvi Pálsson afgreiðslumaður og Herborg Her- geirsdóttir. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Verslunin Krónan gaf jólatré Selfossi. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.