Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 69 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is RadíóX Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. Vit 485. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Vit 487 AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4.15, 6, 8 og 10. Vit 494 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 ísl. tali. / Sýnd kl. 2, 3 og 5 ísl. tali. Sýnd kl. 7, 9 og 11 ensku tali. / Sýnd kl. 2, 4 og 6 ísl. tali. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6, 8 og 10.10. B. I. 16. VIT 495. Sýnd kl. 2. E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I ÁLFABAKKI KRINGLAN AK/KEFÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gull Eyjuna eftir Robert Louis Stevenson l i i f i i í il i i l i i ll j f i i Sýningatímar gilda fyrir annan í jólum. Vit 498 Sýnd kl. 6 og 9.15 með ensku tali. Sýnd kl. 2, 4 og 8 með íslensku tali. Sýnd kl. 6 og 9.15. Enskt tal. Sýnd kl. 2. Enskt tal Faxafeni 5 • Sími 588 8477 www.betrabak.is Heilsunnar vegna Jólagjöf KRISTIN Árnason þekkja flestir sem gítarleikara, enda hefur hann leikið inn á plötur klassísk tónverk og fengið lög fyrir, auk þess sem hann hefur leikið hálfklassíska dægurtón- list og var í pönksveitinni Izz fyrir fjölda ára og svo má telja. Kristinn er líka liðtækur lagasmiður, þó minna hafi farið fyrir því, en í vikunni kom út geisladiskur Kristins, Bizarre Sofa People, sem Thule gefur út, en á disknum notar Kristinn listamanns- nafnið Call Him Mr. Kid. Kristinn segist hafa samið lög alla sína tónlistartíð þó hann hafi ekki sent frá sér plötu með eigin verkum fyrr. Hann segir svo frá að hann hafi verið að vinna tónlist fyrir sjónvarps- þátt með Viðari Hákoni Trabants- manni niðri í hljóðveri Thule og Þór- hallur Skúlason Thulestjóri eitthvað heyrt til þeirra. „Þórhallur hafði svo samband við mig í framhaldi af því og spurði hvort ég hefði ekki áhuga á að leika mér eitthvað í stúdíóinu, sem ég nýtti mér vitanlega.“ Kristinn segist hafa tekið til við upptökur síðasta vet- ur, framan af undir handleiðslu Við- ars Hákons, en eftir því sem hann lærði betur á tölvurnar og hugbún- aðinn tók hann að gera meira sjálfur og segist hafa unnið að öllu leyti um helminginn af upptökunum og þann helming sem Viðar Hákon hafi tekið upp hafi hann lokið við sjálfur. Það kemur mörgum væntanlega á óvart að lítið er um gítarleik á plöt- unni, en þess meira af hljómborðum, hljóðgervlum og slagverki sem ýmist er unnið af mannanna höndum eða rafmagnsverkfærum. Kristinn tekur ekki undir að það sé sérkennilegt, finnst spurningin eiginlega út í hött, eins og sjá má á svipnum á honum er hann svarar: „Gítar er bara verk- færi,“ og bætir svo við: „Ég lít ekkert endilega á mig sem gítarleikara, ég er bara tónlistarmaður. Ég lærði á gítar sem krakki og því hef ég mest spilað á hann í gegnum árin, en ég kann líka aðeins að spila á píanó og get þannig spilað á hljóm- borð, en aðalhljóðfærin á plötunni eru hljóðgervlar. Ég var aðallega að hugsa um heildarsvipinn og ef mér fannst vanta gítar bætti ég honum inn, en það var ekki víða.“ Umslag á plötunni er allt á ensku, enda er Thule með góða samninga við fyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjun- um og platan kemur því út víða um heim. Kristinn segist þó ekkert spá í það og ekki gera sér neinar sérstakar vonir um árangur. „Mér finnst gaman að hugsa til þess ef einhver hefur gaman af að heyra plötuna, hvort sem það er hér á landi eða erlendis, en ég spái ekkert í það dags daglega, það var bara gaman að koma þessari plötu út og svo kemur í ljóst hvað ger- ist ef það verður þá nokkuð.“ Gítar er bara verkfæri Call Him Mr. Kid með plötu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.