Morgunblaðið - 24.12.2002, Síða 48
MESSUR UM JÓLIN
48 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
arprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl.18. Björk
Níelsdóttir leikur á trompet.Orgel og
kórstjórn Þóra V. Guðmundsdóttir.
Prestur: Einar Eyjólfsson. Jólasöngvar á
jólanótt kl. 23:30. Örn Arnarson ásamt
hljómsveit og kór leiða fallega söng-
dagskrá á jólanótt. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl.13. (Ath. breyttan
tíma.) Organisti: Þóra V. Guðmunds-
dóttir. Prestur: Sigríður Kristín Helga-
dóttir.
ÁSTJARNARKIRKJA: Aðfangadagur: Kl.
18. Aftansöngur með einföldu sniði.
Annar jóladagur: Kl. 14. Jólamessa lög-
uð að textum jólahátíðarinnar. Börn úr
5. bekk Áslandsskóla flytja helgileik.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðfangadagur:
Kl. 23 er hátíðarmessa á jólanótt. Jóla-
dagur: Jólamessa kl. 14.
GARÐASÓKN: Aðfangadagur: Blás-
arasveit leikur á undan athöfninni frá
kl. 17:30. Aftansöngur í Vídalínskirkju
kl. 18:00. Kór Vídalínskirkju syngur. Ein-
leikur á flautu: Ingunn Jónsdóttir. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn-
ina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Hans
Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún
Zoëga djákni. Kvöldguðsþjónusta á að-
fangadagskvöld í Garðakirkju kl. 23:00.
Einsöngur: Magnea Tómasdóttir. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn-
ina þjónar sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Jóladagur: Helgistund í
dvalarheimilinu Holtsbúð kl. 12:30. Há-
tíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl.
14:00. Kór Vídalínskirkju syngur. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson. Einsöngur:
Hallveig Rúnarsdóttir. Við athöfnina
þjónar sr. Friðrik J. Hjartar. Annar jóla-
dagur: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl.
14:00. Kór Vídalínskirkju syngur. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfn-
ina þjónar sr. Friðrik J. Hjartar.
BESSASTAÐASÓKN: Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl.
14:00. Kór Bessastaðakirkju, Álft-
aneskórinn leiðir almennan safn-
aðarsöng og syngur einnig á undan at-
höfninni. Einsöngur: Erla Berglind
Einarsdóttir. Organisti: Hrönn Helgadótt-
ir. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús
Hafsteinsson og Gréta Konráðsdóttir
djákni.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta kl. 18. Nemendur frá Tón-
listarskóla Grindavíkur leika jólalög á
hljóðfæri frá kl. 17.40–18. Prestur sr.
Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkn-
er. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn-
aðarsöng. Helgistund á jólanótt kl.
23.30. Barnakór Tónlistarskóla Grinda-
víkur syngur frá kl. 23.10–23.30. Börn-
in taka einnig þátt í helgistundinni.
Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir.
Organisti Örn Falkner. Kór Grindavík-
urkirkju leiðir safnaðarsöng. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn borin
til skírnar. Prestur sr. Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir. Organisti Örn Falkner. Kór
Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng.
Einnig koma Rósalind Gísladóttir og
Gunnar Kristmannsson til með að
gleðja kirkjugesti með söng yfir hátíð-
irnar. Hátíðarstund í Víðihlíð kl. 15.30.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Davíð Ólafsson syngur
einsöng. Kristín Erla Ólafsdóttir leikur á
trompet. Kirkjukór Útskálakirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guð-
mundur Ólafsson syngur einsöng.
Kirkjukór Útskálakirkju syngur. Organisti
Steinar Guðmundsson Garðvangur
Helgistund kl. 12:30. Kirkjukór Útskála-
kirkju syngur. Sóknarprestur Björn
Sveinn Björnsson
HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur. Safn-
aðarheimilið í Sandgerði. Aftansöngur
kl. 23:30. Davíð Ólafsson syngur ein-
söng. KirkjukórHvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson. Jóla-
dagur. Hvalsneskirkja. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. KirkjukórHvalsneskirkju
syngur. Organisti Steinar Guðmunds-
son. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns-
son.
NJARÐVÍKURKIRKJA ( Innri-Njarðvík):
Aðfangadagur. Aftansöngur. kl. 18.00.
Einsöngur Ingunn Sigurðardóttir og Mar-
geir Hafsteinsson leikur á trompet.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
11.00. Kór Njarðvíkurkirkju syngur við
athafnir við undirleik Arngerðar Maríu
Árnadóttur organista.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að-
fangadagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgi-
leikur í umsjá fermingarbarna og í lokin
munu allir tendra kertaljós þegar sungið
verður „Heims um ból“. Jóladagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl.14.00. Einsöngur
Xö Wen sópran. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju
syngur við athafnir við undirleik Natalíu
Chow organista.
KIRKJUVOGSKIRKJA (Höfnum): Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15.
Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir
stjórn Natalíu Chow organista.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestur: Ólafur Odd-
ur Jónsson. Ræðuefni: Afneitun Rakel-
ar. Guðmundur Sigurðsson syngur ein-
söng. Birna Rúnarsdóttir leikur einleik á
flautu. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson
Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson.
Jólavaka kl. 23.30. Einsöngvari: Steinn
Erlingsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti og stjórnandi: Ester
Ólafsdóttir. Meðhjálpari: Laufey Krist-
jánsdóttir Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja kl.
13. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Há-
tíðarguðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.
Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng við báð-
ar athafnir. Bylgja Dís Gunnarsdóttir
syngur einsöng. Organisti: Hákon Leifs-
son. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð-
insson. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: kefla-
vikurkikja.is
SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar. Miðnæturmessa kl.
23.30. Jóladagur: Guðsþjónusta á Heil-
brigðisstofnun Suðurlands kl. 11. Hátíð-
armessa kl. 14. Hátíðarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar.
EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta kl. 23.30. Sóknarpestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur:
Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna
Þorsteinssonar. Söngfélag Þorláks-
hafnar. Organisti Julian Edward Isaacs.
HJALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 14. Hátíðarsöngvar Bjarna
Þorsteinssonar. Söngfélag Þorláks-
hafnar. Organisti Julian Edward Isaacs.
STRANDAKIRKJA: Annar jóladagur: Há-
tíðarmessa kl. 14. Hátíðarsöngvar
Bjarna Þorsteinssonar. Söngfélag Þor-
lákshafnar. Organisti Julian Edward
Isaacs.
HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur:
K.13:00 Ljósastund í Kotstrand-
arkirkjugarði. Bænastund þegar fólki
gefst kostur á að tendra ljós af Frið-
arljósinu frá Betlehem og leggja á leiði
ástvina. K. 18:00 Aftansöngur í Hvera-
gerðiskirkju. Jóladagur: Kl. 14:00 Hátíð-
arguðsþjónusta í Kotstrandarkirkju. K.
15:30 Hátíðarguðsþjónusta á Ási.
VÍKURPRESTAKALL í Mýrdal: Að-
fangadagur: Aftansöngur í Víkurkirkju
kl. 18:00. Kór Víkurkirkju syngur undir
stjórn Kristínar Waage organista. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Reyn-
iskirkju kl. 14:00. Almennur safn-
aðarsöngur. Organisti er Kristín
Björnsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta í
Skeiðflatarkirkju kl. 16:00. Kór Skeið-
flatarkirkju syngur undir stjórn Kristínar
Björnsdóttur organista. Haraldur M.
Kristjánsson, prófastur.
ODDAPRESTAKALL: Aðfangadagur:
Helgistund í kapellunni Lundi kl. 16.
Aftansöngur í Þykkvabæjarkirkju kl. 18.
Aftansöngur í Oddakirkju kl. 22. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta í Odda-
kirkju kl. 14. Annar jóladagur. Hátíð-
armessa í Keldnakirkju kl. 14.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Að-
fangadagur: Guðsþjónusta kl. 18.00.
Laugaráskvartettinn syngur. Sr. Egill
Hallgrímsson annast prestsþjónustuna.
Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30.
Félagar úr Skálholtskórnum leiða söng-
inn. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslu-
biskup prédikar og þjónar fyrir altari.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Egill Hallgrímsson prédikar
og þjónar fyrir altari. Sungnir verða há-
tíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Skálholtskórinn syngur. Organisti er
Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Annar jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr.
Úlfar Guðmundsson prófastur prédikar.
Sóknarprestur.
HAUKADALSKIRKJA: Annar jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00. Sókn-
arprestur.
HRAUNGERÐISKIRKJA: Jóladagur. Há-
tíðarmessa kl. 13:30. Kristinn Ág. Frið-
finnsson
LAUGARDÆLAKIRKJA: Jóladagur. Háð-
tíðarmessa kl. 15:00. Kristinn Ág. Frið-
finnsson.
VILLINGAHOLTSKIRKJA: Annar jóladag-
ur: Háðtíðarmessa kl. 13:30. Kristinn
Ág. Friðfinnsson.
AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Einsöngur: Smári Víf-
ilsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Kammerkór Akraneskirkju syng-
ur. Jóladagur: Sjúkrahús Akraness: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 13. Akraneskirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur:
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir. Annar í
jólum: Dvalarheimilið Höfði: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 12.45. Akraneskirkja:
Skírnarguðsþjónusta kl. 14.
BORGARPRESTAKALL: . Aftansöngur í
Borgarneskirkju kl 18. Messa í Borg-
arkirkju kl. 22.30. Jóladagur: Messa í
Borgarneskirkju kl 14. Messa í Álft-
ártungukirkju kl 16. Annar jóladagur.
Messa í Akrakirkju kl 14. Guðsþjón-
usta á Dvalarheimili aldraðra kl 16.30.
Sóknarprestur.
SAURBÆJARPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Hallgrímskirkja í Saurbæ.
Hátíðarguðþjónusta kl. 23.00.
Annar jóladagur: Innra-Hólmskirkja. Há-
tíðarguðþjónusta kl. 11.00. Leir-
árkirkja. Hátíðarguðþjónusta kl. 14.00.
HJARÐARHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur:
Guðsþjónusta kl. 18. Kór kirkjunnar
syngur. Sr. skírnir Garðarsson.
STÓRAVATNSHORNSKIRKJA: Annar
jóladagur: Jólaguðsþjónusta kl. 14.
Skírn. Sr. Skírnir Garðarsson.
KVENNABREKKUKIRKJA: Annar jóla-
dagur: Jólaguðsþjónusta kl. 16. Sr.
Skírnir Garðarsson.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur:
Messa á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14. Fjórðungssjúkra-
húsið á Ísafirði: messa kl. 15.30.
HNÍFSDALSKAPELLA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Kirkjuhvamms-
kirkja: Miðnæturmessa kl. 23.30 á
jólanótt. Kapella Sjúkrahúss Hvamms-
tanga: Hátíðarmessa á jóladag kl.
11.00. Tjarnarkirkja á Vatnsnesi: Hátíð-
armessa á jóladag kl. 14.00.
MÖÐRUVALLAPRESTAKALL: Að-
fangadagur: Fjölskylduguðsþjónusta í
Möðruvallakirkju kl. 23:30. Mikill al-
mennur söngur – sannkölluð jóla-
stemmning. Jóladagur. Hátíðaguðsþjón-
usta í Möðruvallakirkju kl. 14:00.
Hátíðaguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju
kl. 16:00. Annar jóladagur: Hátíðaguð-
sþjónusta í Bægisárkirkju kl. 14:00.
Hátíðaguðsþjónusta í Bakkakirkju kl.
16:00. Allir velkomnir – Kirkjukaffi.
Kirkjukór Möðruvallaklausturspresta-
kalls syngur. Organisti í öllum guðsþjón-
ustunum er Birgir Helgason og prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
AKUREYRARKIRKJA: Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Kór Akureyrarkirkju.
Sr. Svavar A. Jónsson. Eyþór Ingi Jóns-
son leikur á orgelið frá kl. 17.30. Mið-
næturmessa kl. 23.30. Sr. Jóna Lísa
Þorsteinsdóttir og Valgerður Valgarðs-
dóttir, djákni. Kammerkór Akureyr-
arkirkju. Sigrún Arna Arngrímsdóttir
syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi
Jónsson. Jóladagur. Hátíðarmessa á
FSA kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteins-
dóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju.
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.
Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju. Björg Þórhallsdóttir
syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi
Jónsson. Hátíðarmessa á Seli kl.
14.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
Annar jóladagur. Fjölskyldumessa kl.
11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ung-
lingakór Akureyrarkirkju og Barnakór Ak-
ureyrarkirkju. Dansað kringum jólatréð
eftir messu í Safnaðarheimili. Hátíðar-
guðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl.
17. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti:
Eyþór Ingi Jónsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Jóla-
dagur: Hátíðarsamkoma kl. 20. 27.
des: Jólahátíð eldri borgara kl. 14.30 í
félagsmiðstöðinni Víðilundi 24.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Að-
fangadagur. Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Jólastemning og fjölbreytt jóla-
tónlist. Yngvi Rafn Yngvason flytur hug-
leiðingu. Jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 14. Jóhann Pálsson prédikar og flutt
verður fjölbreytt jólatónlist. Kaffi og
smákökur eftir samkomu.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Jóladagur:
Hátíðarguðsþjonusta kl. 14.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja
Aftansöngur aðfangadag kl. 16. Greni-
víkurkirkja: Guðsþjónusta á jólanótt
24. des. kl. 22. Laufásskirkja: Hátíðar-
guðsþjónusta annan dag jóla 26. des
kl. 14.
HRÍSEYJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18.
EIÐAPRESTAKALL: Aðfangadagur.
Bakkagerðiskirkja Aftansöngur kl. 18.
Eiðakirkja. Aftansöngur kl. 23. Jóladag-
ur. Kirkjubæjarkirkja. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 13. Hátíðarguðsþjónusta í Sleð-
brjótskirkju kl. 15. Annar jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta í Hjaltastað-
arkirkju kl. 14.
VALÞJÓFSSTAÐARPRESTAKALL: Að-
fangadagur. Kl. 23:00 helgistundí Fella-
skóla. Jóladagur. Kl. 14:00 Hátíðar-
guðsþjónusta í Áskirkju í Fellum. Kl.
17:00 Hátíðarguðsþjónusta í Valþjófs-
staðarkirkju. Annar jóladagur. Kl.
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hofteigs-
kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA-
KALL: Aðfangadagur Kapellan á Kirkju-
bæjarklaustri: Helgistund kl. 23:30.
Jóladagur Grafarkirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11:00. Prestsbakkakirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Hjúkr-
unar- og dvalarheimilið Klausturhólar:
Helgistund kl. 15:15. Annar jóladagur.
Þykkvabæjarklausturskirkja: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Sunnudagurinn
29. des. Langholtskirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14:00. Gamlársdagur
Prestsbakkakirkja: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 17:00. Organisti við allar at-
hafnir: Kristófer Sigurðsson. Samkór
fyrrum Ásaprestakalls og Kór Prests-
bakkakirkju leiða söng við helgihald
jóla. Sr. Baldur Gautur Baldursson
ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur. Hátíð-
armessa kl. 14.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
GAUTABORG: Guðsþjónusta í Skårs
kirkju á jóladag kl. 14:00. Organisti
Thuula Jóhannesson. Kórsöngur. Kirkju-
kaffi. Skúli S. Ólafsson.
ÞAÐ er stundum sagt að jólin byrji
í Dómkirkjunni og er nokkuð til í
því þar sem jólasálmarnir hljóma
þaðan á öldum ljósvakans þegar
þau ganga í garð. Svo er biskupinn
okkar með guðsþjónustu á jólanótt.
Á aðfangadagskvöld er þá aftan-
söngur kl. 18. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson prédikar, sr. Hjálmar
Jónsson þjónar fyrir altari. Nátt-
söngur er kl. 23.30. Hamrahlíð-
arkórinn syngur undir stjórn Þor-
gerðar Ingólfsdóttur. Herra Karl
Sigurbjörnsson, biskup Íslands,
prédikar og sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson þjónar fyrir altari.
Á jóladag er hátíðarmessa með
altarisgöngu kl. 11. Sr. Jakob
Ágúst messar. Hátíðarguðsþjón-
usta er svo kl. 14 og hana annast
sr.Hjálmar Jónsson og sömuleiðis
guðsþjónustu annan jóladag kl. 11.
Við helgihaldið syngur Dómkórinn
undir stjórn Marteins H. Friðriks-
sonar nema við náttsönginn. Magn-
ea Tómasdóttir sópran syngur við
báðar guðsþjónustur jóladagsins.
Jól í Hallgríms-
kirkju
Á JÓLUM verður helgihald með
hefðbundnum hætti í Hallgríms-
kirkju.
Hljómskálakvintettinn leikur
jólalög í kirkjunni frá kl. 17.00 á að-
fangadag. Aftansöngur hefst kl.
18.00, en þar prédikar sr. Sigurður
Pálsson. Mótettukór Hallgríms-
kirkju og Barna-og unglingakór
Hallgrímskirkju syngja undir
stjórn Harðar Áskelssonar og
Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs-
dóttur.
Miðnæturguðsþjónusta á jólanótt
hefst kl. 23.30. Prestsþjónustu ann-
ast sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og
Kammerkór Hallgrímskirkju,
Schola cantorum, syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar kantors
og Daði Kolbeinsson leikur á óbó.
Á jóladag verður hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Sigurður
Pálsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Mótettukórinn syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar.
Á annan í jólum verður hátíð-
armessa kl. 11.00. Dr. theol Sig-
urbjörn Einarsson biskup prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni
Dalbú Hróbjartssyni. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti
verður Ágúst Ingi Ágústsson.
Dönsk guðsþjónusta
í Dómkirkjunni
AÐ venju verður haldin dönsk jóla-
guðsþjónusta á aðfangadag í Dóm-
kirkjunni og hefst hún kl.15.00. Þar
mun Marteinn Hunger Friðriksson
annast undirleik en einsöngvari
verður Sólrún Bragadóttir sem bú-
sett er í Danmörku og starfar þar.
Mun hún leiða safnaðarsöng og
flytja danskan jólasálm. Prestur er
sr. Þórhallur Heimisson.
Dansk jule-
gudstjeneste
SOM vanligt fejrer vi julen med en
dansk julegudstjeneste i Domkirk-
en i Reyjavik juleaften ved sr. Þór-
hallur Heimisson. Gudstjenesten
begynder kl.15.00. Organist er
Marteinn Hunger Friðriksson og
Sólrún Bragadóttir synger. Sólrún
bor og arbejder i Danmark.
Jól og áramót í Hafn-
arfjarðarkirkju
UM hátíðirnar verður mikil áhersla
lögð á vandaðan tónlistarflutning í
Hafnarfjarðarkirkju. Fullskipaður
kór kirkjunnar syngur við allar at-
hafnir undir stjórn Antoniu Hevesi
organista. Á jóladag mun Alda
Ingibergsdóttir syngja einsöng við
hátíðarguðsþjónustuna, en á annan
í jólum kemur Ómar Ragnarsson í
heimsókn í fjölskylduguðsþjónustu.
Hann ætlar að segja frá því hvaða
merkingu jólin hafa í hans huga og
einnig syngja fyrir fjölskyldurnar
jólalag.
Á gamlárskvöld syngur Kristín
Sigurðardóttir einsöng en Jóhann
Friðgeir Valdimarsson syngur við
hátíðarguðsþjónustu á nýjársdag.
Við sama tækifæri verður ræðu-
maður Árni Mathiesen sjáv-
arútvegsráðherra.
Guð gefi landsmönnum öllum
gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Sr. Þórhallur Heimisson.
Jólasöngvar barnanna
í Laugarneskirkju
FJÖLMENNASTI hópurinn í safn-
aðarstarfi Laugarneskirkju eru
börn og foreldrar þeirra. Hefð-
bundnar hátíðarguðsþjónustur
jólanna henta þeim hópi ekkert sér-
lega og því viljum við koma til móts
við barnafjölskyldur, bæði á að-
fangadag og annan dag jóla með
sérstökum hætti.
Á aðfangadegi kl. 16:00 eru jóla-
söngvar barnanna. Það er samvera
sem ætluð er ungum og óþreyju-
fullum sálum sem bíða jólanna. Þá
eru atburðir jólanætur settir á svið
og sjálft jólabarnið er leikið með
nýfætt barn í jötunni. Jólasálmarnir
eru sungnir og ungir sem aldnir
taka við jólaboðskapnum í hjarta
sitt.
Annan dag jóla kl. 11:00 er
sunnudagaskóli með hátíðarbrag.
Þá kemur hinn nýstofnaði barnakór
Laugarneshverfis, sem hvort-
tveggja í senn er skóla- og kirkju-
kór. Stjórnandi kórsins er Sigríður
Ása Sigurðardóttir. Brúðurnar
Karl og Sólveig spjalla um jólin og
boðskap þeirra en sunnudaga-
skólaleiðtogarnir Hildur Eir Bolla-
dóttir, Heimir Haraldsson og Þor-
valdur Þorvaldsson taka lagið með
börnunum og stýra stundinni ásamt
sóknarpresti.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Dómkirkjan
Jólahald í
Dómkirkjunni
KIRKJUSTARF