Morgunblaðið - 13.02.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.02.2003, Blaðsíða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 21 BÓNUS Gildir 13.–16. febr. nú kr. áður kr. mælie.verð Freschetta pizza allar teg. ..................... 299 439 299 kr. st. Egils 7 Up, 2 ltr.................................... 99 165 50 kr. ltr Egils pilsner, 0,5 ltr .............................. 49 69 98 kr. ltr KF reykt og saltað folald ....................... 359 539 359 kr. kg Gold kaffi, 500 g ................................. 159 159 318 kr. kg Andrex WC pappír, 9 rúllur .................... 599 599 66 kr. pr. rúlla. ESSO-stöðvarnar Gildir til 28. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Mónukókósbar..................................... 45 55 1.500 kr. kg Mónubuff, 33 g ................................... 65 75 1.860 kr. kg Sharp extra strong ............................... 49 65 1.440 kr. kg Sharp eucalyptus ................................. 49 65 1.440 kr. kg Coke ½ ltr í dós og Hersheys rally peanut/caramel .................................. 189 225 Toppur sítrónu 0,5 lítra og Sóma tortilla með túnfisk ......................................... 369 425 11-11 Gildir 13.–19. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Bautabúrssaltkjöt ................................ 299 Nýtt 299 kr. kg Móakjúklingur ferskur........................... 399 695 399 kr. kg Móakjúklingabringur úrb. og skinnl. ....... 1.399 2.155 1.399 kr. kg Tilda basmatic hrísgrjón ....................... 298 225 298 kr. kg Tilda sósa balti, masala eða tandoori .... 259 349 259 kr. st. Nóarúsínur, dökkar eða ljósar, 500 g ..... 298 398 596 kr. kg HAGKAUP Gildir 13.–19. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Súrmjólk m/jarðarberjum ..................... 214 237 214 kr. ltr Súrmjólk m/karamellu ......................... 214 237 214 kr. ltr MS súrmjólk m/bláberjum .................... 214 237 214 kr. ltr MS léttsúrmjólk epli og peru ................. 214 237 214 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 13.–15. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalæri og lambahryggir .................. 699 898 699 kr. kg Coke, 2 ltr ........................................... 189 209 95 kr. ltr Frón matarkex, 400 g ........................... 125 165 313 kr. kg Cheerios, 567 g................................... 338 368 596 kr. kg Pampers bleiur tvöfaldur pk. +samfella .. 1.695 1.748 1.695 kr. st. Prins Pólo kassi, 30 st. í kassa .............. 948 1.395 32 kr. st. Kelloggs Special K, 750 g..................... 448 498 598 kr. kg Neutral þvottaefni, 2 kg ........................ 388 419 194 kr. kg Pillsbury hveiti, 2,26 kg ........................ 158 189 70 kr. kg Libbys tómatsósa, 1021g..................... 218 254 192 kr. kg KRÓNAN Gildir 13.–19. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Weetos morgunkorn, 375 g................... 249 298 660 kr. kg Frissi fríski 3x250 ml, 3 bragðtegundir ... 129 149 170 kr. ltr Pågen kanilsnúðar, 260 g..................... 159 184 610 kr. kg Pågen súkkul.snúðar, 260 g ................. 159 175 610 kr. kg Bíotex fljótandi þvottaefni ..................... 299 388 299 kr. ltr Swiss Miss marshm. kakó dós, 737 g .... 398 479 540 kr. kg Braga kaffi Colombia, 500 g ................. 298 359 596 kr. kg NÓATÚN Gildir 13.–19. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Folaldafille .......................................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg Folaldasnitzel ...................................... 899 1.198 899 kr. kg Folaldagúllas....................................... 799 998 799 kr. kg Nupo létt, súkkul.-jarðarb.-appelsínu..... 998 1.398 998 kr. st. Frón kanelsnúðar, súkkulaðisnúðar eða kanelsnúðar með sultu ......................... 199 269 199 kr. st. Hatting frönsk smábrauð, 12 st. ............ 199 315 17 kr. st. Neutral þvottaefni, 2 kg ........................ 359 529 179 kr. kg Emmess-skafís súkkulaði, 1,5 ltr........... 467 719 310 kr. ltr SAMKAUP Gildir 13.–19. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalæri frosið.................................. 799 1.029 799 kr. kg Lambahryggur frosinn........................... 799 992 799 kr. kg Kjúklingabring. m/skinni ...................... 1.277 1.825 1.277 kr. kg Kjúklingur frosinn................................. 299 580 299 kr. kg Holger bruður grófar, 400 g................... 139 179 375 kr. kg Holger bruður grófar, 400 g................... 139 179 375 kr. kg SELECT Gildir 30. jan.–26. feb. nú kr. áður mælie.verð Rís stórt .............................................. 85 110 Prins Póló stórt .................................... 55 75 Stjörnupopp, 90 g ............................... 95 128 Stjörnuostapopp, 100 g ....................... 105 137 Remi súkkulaðikex ............................... 130 170 Harðfiskur, sýslumannskonfekt.............. 290 380 Mountain Dew + Doritos, 50 g .............. 175 222 SPARVERSLUN Gildir til 17. feb. nú kr. áður mælie.verð Lambasúpukjöt, 1. flokkur .................... 278 598 278 kr. kg Toppur jurtarjómi, 250 ml ..................... 194 229 776 kr. ltr Kold. bernais, steik, whisky-sósa, 400 g 169 199 422 kr. kg Kolding hvítlauksmajones, 400 g .......... 169 199 422 kr. kg Freyjustaurar, 2 pk ............................... 116 137 116 kr. st. Sinalco Orange, 2 ltr ............................ 169 198 85 kr. ltr Léttostur, 250 g, 5 teg.......................... 209 232 209 kr. st. ÚRVAL Gildir 13.–19 feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalæri frosið.................................. 799 1.029 799 kr. kg Lambahryggur frosinn........................... 799 992 799 kr. kg Kjúklingabring. m/skinni ...................... 1.277 1.825 1.277 kr. kg Kjúklingur frosinn................................. 299 580 299 kr. kg Holger bruður grófar, 400 g................... 139 179 375 kr. kg Holger bruður grófar, 400 g................... 139 179 375 kr. kg UPPGRIP – verslanir OLÍS Febrúartilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Coke/Diet Coke, 0,5 ltr ........................ 119 140 MS samloka + súkkulaði ...................... 295 394 Trópí appelsínusafi, 0,5 ltr .................... 109 140 Twix .................................................... 59 80 Kit Kat Chunky..................................... 59 105 ÞÍN VERSLUN Gildir 13.–19. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Ísfugls ferskar kjúklingabringur .............. 1.369 1.825 1.369 kr. kg Grand Orange helgarsteik ..................... 1.118 1.398 1.118 kr. kg 10 SS pylsur & 10 pylsubrauð .............. 629 Nýtt 629 kr. pk. Hunt’s tómatsósa, 680 g...................... 119 148 166 kr. kg Hunt’s pastasósa, 425 g ...................... 149 176 342 kr. kg Swiss Miss, 737 g................................ 499 567 648 kr. kg Corny 4 teg., 6x25 g............................. 199 248 1.313 kr. kg Bold þvottaefni 2x1100 gr & Bounty wh. 889 Nýtt 889 kr. pk. Mr. Proper blautklútar, 56 st. pk. ........... 349 398 6 kr. st. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Kjúklingabringur á lækkuðu verði HEILSUHÚSIÐ hefur nú á boð- stólum matarmiklar samlokur úr speltbrauði sem gæla við bragð- laukana, að því er segir í tilkynn- ingu. Samlokurnar eru fram- leiddar á veitingahúsinu Á næstu grösum. Sem stendur eru samlok- urnar til í þremur tegundum, Mið- jarðarhafsgæla, Spönsk gæla og Austurlensk gæla. Á Miðjarðarhafsgælu er grillað eggaldin og kúrbítur, salat, hummus, klettasalatspestó og tóm- atar. Á Spánskri gælu er eggja- kaka með kartöflum og papriku, tómatpestó, hummus, salat og tómatar. Á Austurlenskri gælu er rauðlinsubauna-dahl, rjómaostur og ab-mjólk, döðlu-chutney, salat, agúrkur og tómatar. NÝTT Morgunblaðið/Þorkell Samlokur úr speltbrauði Í NÝRRI könnun sem I&A Re- search gerði í Danmörku kemur fram að meira en helmingur neyt- enda telur sig ekki geta treyst þeim upplýsingum sem fyrirtæki veita. 500 Danir voru spurðir að því hvort þeir gætu tekið meðvit- aða ákvörðun með tilliti til um- hverfis- og siðrænna sjónarmiða þegar vörur eru valdar ofan í inn- kaupagrindina. Eftirfarandi staðhæfingu var að finna í könnuninni og var fólkið spurt hvort það teldi hana rétta: „Hægt er að treyst því að fyr- irtæki segi satt til um framleiðslu- vörur sínar ef þau eru t.d. spurð um umhverfissjónarmið og dýra- velferð.“ Aðeins 15% svöruðu þessari staðhæfingu játandi en 56% að- spurðra treystu ekki þeim upplýs- ingum sem fyrirtækin sjálf veita. Aðspurðir þótti neytendum þeir yfirleitt hafa of litla vitneskju um vörurnar, t.d. innihald af kemísk- um efnum og hvort að vörurnar væru framleiddar af börnum, til þess að geta gert meðvituð kaup. Aðeins 9% þótti upplýsingarnar nægjanlegar en 71% álitu upplýs- ingarnar ófullnægjandi. Skortur á trúverðugleika fyrir- tækja og þekkingarleysi neytenda kemur þannig fram að einungis 25% neytenda telja að þeir geti með innkaupum sínum haft ein- hver áhrif á hvort vörur séu fram- leiddar á forsvaranlegan hátt. Heil 45% telja sig engin áhrif hafa. Segir í niðurstöðum könnunar- innar að það sé greinilegt að marg- ir neytendur telji að þeir viti of lít- ið um vörurnar en á sama tíma trúa þeir ekki upplýsingunum frá framleiðendum. Fyrirtæki geri of lítið af því að gefa upp raunveru- legar upplýsingar um framleiðslu- vörur sínar og þeir ættu að láta neytendum í té upplýsingar sem gera vörurnar minna aðlaðandi. Helmingur danskra neytenda í vafa um hvers þeir neyta Treysta ekki inni- haldslýsingu á vörum Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir Danskir neytendur vilja, margir hverjir, vita hvort vörurnar innihalda til dæmis kemísk efni og hvort vörurnar eru framleiddar af börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.