Morgunblaðið - 13.02.2003, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 13.02.2003, Qupperneq 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 29 LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞjónustaLOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.347,7 -0,55 FTSE 100 ................................................................... 3.616,1 -1,45 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.571,25 -2,12 CAC 40 í París ........................................................... 2.770,62 -2,51 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 181,34 -0,71 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 473,17 0,87 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 7.758,19 -1,08 Nasdaq ...................................................................... 1.278,94 -1,28 S&P 500 .................................................................... 818,68 -1,27 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.664,17 2,11 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.314,9 1,31 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,12 2,18 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 58 6,42 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 67,5 0 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,8 0 Steinbítur 112 112 112 11 1,232 Ufsi 46 46 46 45 2,070 Und.Þorskur 166 162 164 480 78,720 Ýsa 160 100 152 173 26,360 Þorskhrogn 260 240 250 126 31,460 Þorskur 238 180 230 4,416 1,014,824 Samtals 212 5,505 1,168,259 FMS ÍSAFIRÐI Flök/Steinbítur 400 375 388 460 178,250 Skarkoli 276 276 276 50 13,800 Steinbítur 129 129 129 50 6,450 Und.Ýsa 100 100 100 50 5,000 Und.Þorskur 135 120 126 1,200 151,500 Ýsa 250 158 208 1,050 218,100 Þorskur 200 160 175 5,002 874,763 Samtals 184 7,862 1,447,863 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grásleppa 70 70 70 2 140 Gullkarfi 116 116 116 107 12,412 Hlýri 166 165 165 4,056 671,216 Keila 70 70 70 11 770 Langa 154 120 151 69 10,414 Lifur 20 20 20 391 7,820 Lúða 560 430 516 57 29,390 Lýsa 50 50 50 2 100 Rauðmagi 50 10 33 344 11,324 Sandkoli 70 70 70 204 14,280 Skarkoli 328 15 269 919 246,970 Skrápflúra 65 65 65 156 10,140 Skötuselur 295 225 275 126 34,610 Steinbítur 180 153 158 18,087 2,861,663 Tindaskata 15 15 15 4 60 Ufsi 63 55 59 163 9,549 Und.Ýsa 91 88 90 125 11,300 Und.Þorskur 150 126 137 3,351 458,639 Ýsa 251 90 206 8,032 1,657,102 Þorskhrogn 300 170 282 1,657 467,625 Þorskur 261 145 203 47,402 9,618,003 Samtals 189 85,265 16,133,526 Und.Þorskur 136 130 131 1,826 238,881 Ýsa 145 145 145 240 34,800 Samtals 135 3,744 506,904 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 595 580 584 54 31,520 Kinnfiskur 475 410 421 57 24,025 Lúða 430 430 430 1 430 Sandkoli 107 107 107 414 44,298 Skarkoli 160 160 160 10 1,600 Skrápflúra 30 30 30 30 900 Steinbítur 156 156 156 24 3,744 Und.Ýsa 86 86 86 35 3,010 Ýsa 138 138 138 286 39,468 Þorskhrogn 265 260 264 143 37,705 Þorskur 230 169 228 1,421 324,207 Samtals 206 2,475 510,907 FMS GRINDAVÍK Blálanga 115 115 115 303 34,845 Grásleppa 70 70 70 10 700 Gullkarfi 118 118 118 241 28,438 Hlýri 140 140 140 17 2,380 Keila 98 90 93 785 72,714 Langa 154 146 154 802 123,134 Lúða 540 515 521 45 23,450 Skötuselur 295 290 292 155 45,330 Steinbítur 139 139 139 94 13,066 Ufsi 50 46 48 219 10,562 Und.Ýsa 108 104 105 1,477 154,794 Und.Þorskur 159 158 158 841 133,157 Ýsa 242 176 205 6,100 1,251,359 Samtals 171 11,089 1,893,928 FMS HAFNARFIRÐI Kinnfiskur 425 415 419 35 14,675 Þorskhrogn 295 270 286 63 18,010 Þorskur 230 230 230 300 69,000 Samtals 255 398 101,685 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Rauðmagi 30 29 29 191 5,614 Sandkoli 108 108 108 38 4,104 Skarkoli 155 155 155 25 3,875 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 115 115 115 303 34,845 Flök/Steinbítur 400 375 388 460 178,250 Gellur 595 580 584 54 31,520 Grálúða 190 190 190 125 23,750 Grásleppa 70 70 70 12 840 Gullkarfi 118 106 114 525 59,612 Hlýri 169 140 166 5,004 829,577 Keila 98 65 91 854 77,454 Kinnfiskur 475 410 421 92 38,700 Langa 154 120 153 871 133,548 Lifur 20 20 20 391 7,820 Lúða 560 405 512 115 58,905 Lýsa 50 50 50 2 100 Rauðmagi 50 10 32 535 16,938 Sandkoli 108 70 96 656 62,682 Skarkoli 328 15 265 1,004 266,245 Skrápflúra 65 30 59 186 11,040 Skötuselur 295 225 284 281 79,940 Steinbítur 180 50 156 18,793 2,932,965 Tindaskata 15 15 15 4 60 Ufsi 63 46 52 427 22,181 Und.Ýsa 108 84 99 2,327 230,434 Und.Þorskur 166 120 138 7,698 1,060,897 Ýsa 251 90 204 16,881 3,442,689 Þorskhrogn 300 170 279 1,989 554,800 Þorskur 261 145 203 59,041 11,997,796 Samtals 187 118,630 22,153,587 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 405 405 405 7 2,835 Steinbítur 140 140 140 90 12,600 Und.Ýsa 90 84 87 590 51,330 Samtals 97 687 66,765 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 190 190 190 125 23,750 Gullkarfi 106 106 106 177 18,762 Hlýri 169 164 168 931 155,981 Keila 65 65 65 8 520 Steinbítur 80 50 78 437 34,210 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Mars ’03 4.429 224,3 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.2. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) @ %8 A%+ 8 B 0 96  8 C' 8 8 0 3+ %&" !"#$%&% 4&*$%+5 %  '  - D ,!- @ %8 B 0 96  8 C' 8 8 0 A%+  #,#,*'%+ (+, 6 4+67&!*   89  25((  ((  .  '  #       ) -   #     % 5+/  6  3# '( /7 ( #  & /+  ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna samþykkti nýlega á fundi sínum eftirfarandi ályktun: „Stjórn Sambands ungra sjálf- stæðismanna fordæmir málflutning Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á flokksstjórnarfundi Samfylkingar- innar sl. sunnudag. Þar lét borgar- fulltrúinn að því liggja að forsætis- ráðherra hefði staðið fyrir rannsóknum lögreglu og skattyfir- valda hjá tilteknum fyrirtækjum og einstaklingum. Þessar aðdróttanir eru með öllu órökstuddar og beinast ekki aðeins að forsætisráðherra heldur einnig starfsheiðri lögreglu- manna og starfsfólks embættis Skattrannsóknarstjóra. Árlega sæta tugir íslenskra fyrirtækja rannsókn af hálfu yfirvalda, svo sem skattyfir- valda, lögreglu eða Samkeppnis- stofnunar og gefur ekki tilefni til ásakana um valdníðslu. Er með miklum ólíkindum að stjórnmála- maður sem vill láta taka sig alvar- lega skuli byggja málflutning sinn á tilhæfulausum dylgjum og rætnum kjaftasögum sem eru fyrst og síðast sprottnar úr hennar eigin herbúð- um. Ungir sjálfstæðismenn krefjast þess að Ingibjörg rökstyðji aðdrótt- anir sínar en biðjist ella afsökunar.“ Ingibjörg Sólrún rökstyðji að- dróttanir sínar SIGRÍÐUR Auður Arnardóttir lögfræðingur hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra nýrrar skrifstofu laga- og upplýsingamála í umhverfisráðuneytinu. Sigríður Auður er fyrsta konan sem gegnir stöðu skrifstofustjóra í ráðuneyt- inu frá upphafi. Sigríður Auður Arnardóttir fæddist árið 1965. Hún lauk emb- ættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og öðlaðist mál- flutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2000. Frá 1991 til 1993 starf- aði hún hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og frá 1993 til 1998 starfaði hún sem lögfræðingur Neytendasamtakanna. Sigríður Auður hefur verið deildarstjóri lögfræðideildar umhverfisráðu- neytisins frá árinu 1998. Sigríður Auður er gift Vilhjálmi Erni Sig- urhjartarsyni og þau eiga eina dóttur, Unni Svölu. Nýr skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Sigríður Auður Arnardóttir og Siv Friðleifsdóttir. SVERRIR Haukur Gunnlaugs- son sendiherra hefur afhent Konstandinos Stephanopoulos, forseta Grikklands, trúnaðar- bréf sitt sem sendiherra Ís- lands á Grikklandi með aðsetur í London. Afhenti trúnaðarbréf í Grikklandi ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.