Morgunblaðið - 13.02.2003, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Frábær ævintýra og spennumynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.20.
Síðasta sýning sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.com
HJ. MBL
Radio X
Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt
hættulegasta verkefni til þessa...með
ennþá hættulegri félaga!
Frumsýning
Kvikmyndir.is
Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar
Geggjuð gamanmynd með
léttgeggjuðum félögum!
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 3,45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8.
YFIR 90.000 GESTIR
Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til
þessa...með ennþá hættulegri félaga!
Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum!
Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 Sýnd kl. 5 og 10.10. B.i.12.
Frábær ævintýra og spennumynd
fyrir alla fjölskylduna.
kl. 8.Sýnd kl. 4 og 8. Bi. 12.
6
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ. á. m. besta mynd
ÁHRIFIN frá sjöunda áratugnum halda
áfram að rata á sýningarpallana í New York
á yfirstandandi tískuviku. Hönnuðir sýna þar
föt ætluð fyrir næsta haust og vetur.
Af þeim sem hafa litið í átt til fortíðar eru
Marc Jacobs og Anne Klein.
Klein sýndi djarfar litasamsetningar og
stutt pils á sýningu sinni, líkt og Jacobs og
fleiri hafa gert hingað til. Hönnuðir sækja
nú í þá tísku sem var ráðandi í kalda stríð-
inu og sækja í brunn Quant, Cardin og
Courrèges.
Jacobs hélt síðari sýningu sína í New
York á þriðjudag. Þetta er fyrir seinni
fatalínu hans, sem kallast Marc og
samanstendur af ódýrari fötum fyrir
yngri viðskiptavini hönnuðarins.
Sýningin var heldur nútímalegri
heldur en sú síðasta þótt litið hafi
verið til fortíðar. Greiðslan á sýning-
arstúlkunum var í anda sjöunda ára-
tugarins. Fötin voru síðan blanda af
áttunda áratugnum og klæðnaði
keyptum í búðum sem selja notuð
föt. Af hverju að gramsa í Kola-
portinu þegar hægt er að kaupa
stílinn hjá Marc?
ÞAÐ er sama hvað er reynt enginn
nær að elta uppi Leonardo DiCaprio
og vinsælustu mynd landsins Gríptu
mig ef þú getur (Catch Me If You
Can). Myndin var sú mest sótta aðra
helgina í röð og svo virðist sem þessi
óvenju léttleikandi og skemmtilega
mynd Spielbergs, innblásin af sönn-
um atburðum og persónum, um fals-
arann fædda og eltingaleik lögreglu-
yfirvalda við hann falli í góðan
jarðveg. „Við erum mjög sáttir með
gengi myndarinnar enda er hún að-
eins að falla um 27% milli vikna sem
segir manni auðvitað að hún spyrst
vel út meðal fólks,“ segir Christof
Wehmeier hjá Sambíóunum. Rúm-
lega 2.200 manns sáu myndina yfir
helgina en alls hafa nú rúmlega 10
þúsund manns séð myndina.
Fjórar myndir voru frumsýndar á
föstudaginn var; íslenska barna- og
fjölskyldumyndin Didda og dauði
kötturinn, Á gægjum (I Spy), Chic-
ago og Geimstöðin: Makleg mála-
gjöld (Star Trek: Nemesis). Gaman-
spennan Á gægjum með Eddie
Murphy og Owen Wilson gekk
þeirra best og var njósnateymið
reyndar rétt við það að ná í skottið á
DiCaprio, því munurinn á topp-
myndinni og öðru sætinu reyndist
ekki vera nema 72 manns.
Didda og dauði kötturinn gekk
næstbest nýju myndanna, enda fékk
hún prýðisviðtökur hjá gagnrýnend-
ur og af henni fer gott orð. Búast má
við því að hún eigi eftir að ganga
lengur en myndir gera almennt,
einkum vegna barnasýninganna um
helgar.
Christof segist alveg þokkalega
ánægður með gengi Geimstöðvar-
innar, „þessi sker sig aðeins úr öðr-
um Star Trek-myndum að því leyt-
inu til að hún er aðeins djarfari og
svo er meira um hasar.“
Spurður um gengi hinnar um-
deildu Óafturkallanlegt (Irrévers-
ible) segir Christof viðtökur hafa
verið býsna jákvæðar, sérstaklega í
því ljósi hversu eldfim hún er, „að-
sóknin er líka búin að vera ágæt mið-
að við að það má aðeins sýna hana á
tveimur kvöldsýningartímum sökum
djarfra ástar- og ofbeldisatriða.“
Sagt var frá því í fréttum fyrir
helgi að hvatt hafði verið til með
tölvupóstsbréfi að fólk sniðgengi bíó-
ferðir til að mótmæla háu miðaverði.
Þorvaldur Árnason, framkvæmda-
stjóri Sambíóanna, segist ekki hafa
orðið var við að fólk hafi tekið þess-
ari áskorun, aðsóknin hafi verið með
eðlilegu móti fyrir þennan árstíma.
„Til marks um það sóttu yfir 5 þús-
und manns Fjölskyldudagana sem
Sambíóin hafa efnt til undanfarnar
helgar. Viðbrögðin við því framtaki
hafa verið mjög sterk og það er gam-
an að verða vitni að slíkum bíó-
áhuga.“
Gríptu mig ef þú getur enn vinsælasta myndin
Enginn nær DiCaprio
!"
#$
" %
% &
'
% '
()'
'
'
'
$*#$ "
!" ""#$ %
& "
'
$
( ')*
* %"
( !" "
+
, "- (./"01$
234 555
+$
,$
-$
.$
/$
0$
1$
+-$
+2$
3$
+,$
+3$
+0$
+.$
+1$
++$
"
,
+
,
/
+
+
+
/
/
0
0
,
.
-
,
+,
-
,0
4
-
!
567 # 8( 8!# "589:6 56
: 568 : 568% 56(
: 568 : 568% 56( : 568
: 568% 568&
;8#;<
56( 8!# "589:6 56
56! : 56
$7 # 8! 8( 8!# "589:6 568#;<
9:6 568 : 568% 5689:6 568(
567 # 8! 8( =
567 # 8( 8!# "584
567 # 8! 8( 9:6 56
567 # 8! 89:6 56
= 8% 56(
567 # 89:6 56
56! 8( 8!# "5
9:6 56
Alríkislögreglumaðurinn Carl
Hanratty (Tom Hanks) reynir hvað
hann getur til að hafa hendur í hári
hrappsins Frank Abagnale
(Leonardo DiCaprio).
Tískan fyrir haust/vetur 2003–4 í New York
AP
Enn meiri for-
tíðarhyggja
Anne Klein Marc
Marc Marc Anne Klein