Morgunblaðið - 13.02.2003, Page 51
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 51
! "#$ %
#" & #'
! "! #
)
$%
(
( (
# "! ( # $%
(
( # $!&'(()*
$+,)&
-.** $ *'
/'0.+
*'%
(
(
(
( ( ( ( ( *
*
*
"!! #
( )
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
+," " ## " --.#" !" #'" /"
#0 / 1
(& 1##--.#" !" #')
.#"!" (
! ()1233+-!.
")/ 2 %!"30 4''1
#*!" # #'(5## " #' ) "##" 30
# #')#3. 3!"4 6 #! #*!"
#! #(+$# "(
'#,)-.*+.4
74""--.#" , !& #'(
56 %' 56 %' 56 %'
71"!8+1
9:'0.!8+1
1'7 .**!% 1"'4"!
!0;!70
<''1
<!**!**'!=
>$*,? 9.0
@* !'(#!00!,
2
2
2 2
3.
3.
3.
13.
3.
3.
3.
3.
30 /(3(
3.
3.
13.
:11,$#'
A*01
' !*.:B
:0-:0
!+*
#*-!#
!01 A!#: 9+0
+0
.!8
2
2
2
2
2
3.
6!3
13.
13.
6!3
3.
3.
3/
3/
13.
3.
;!!.!
!*!#!*
9!C:0!
;!:C!
$#
07"!
D00(.
;:0!
A!!E
<B 6,C!.:
!0-:
2 2 2
2
2
13.
3.
3/
3/
3.
13.
#3!
13.
3/
3.
!'.!-!.'
#*%!"
"##" 0'## #*!" #*
#')# " !"0 3!/
#! #(+ " "
/'"(+
"(
'00'-!.':.#)0'-!.'
+## # #)# "
#(8"##" 30 )#
0 3!/#! #(
+' 3# #' (
! ?*'-!.'
")*%!"
30 4''1)# '
"##"## #*!" #
/'"(+"(
>%"'-!.'7 4"!" (
+!"4 ! 3(
"#
$#
%#
&#
$#
$#
$#
%#
&#
&#
&#
UNDANKEPPNI fyrir spurninga-
keppni framhaldsskólanna, Gettu
betur, er lokið en hún fór fram á
Rás 2. Þar kepptu lið frá tuttugu
og sjö framhaldsskólum um sæti í
lokakeppninni, en þar keppa átta
lið til sigurs í sjónvarpssal. Keppn-
in hefur um árabil verið eitt vin-
sælasta sjónvarpsefnið hérlendis
allt frá því hún hófst árið 1986.
Fyrsta viðureignin fer fram í
kvöld kl. 20 en þá mætast Flens-
borgarskólinn í Hafnarfirði og
meistararnir frá því í fyrra,
Menntaskólinn í Reykjavík. Spyrill
er eins og undanfarin ár Logi
Bergmann Eiðsson; Sveinn Guð-
marsson er nýr dómari og spurn-
ingahöfundur, Svanhildur Hólm
Valsdóttir er stigavörður og dag-
skrárgerð er í höndum Andrésar
Indriðasonar.
„Vonandi eykst kvenhyllin“
Flensborgarskólinn hefur þrisv-
ar keppt til úrslita í Gettu betur,
árin 1986, 1991 og 1996. En hnossið
hafa þeir aldrei hreppt. Lið skólans
í ár er skipað þeim Sturlaugi Garð-
arssyni, Sævari Helga Bragasyni
og Tryggva Steini Helgasyni og
eru þeir allir á þriðja ári.
„Það var boðið upp á smááfanga
hér í skólanum, og gátu áhuga-
samir sótt hann og farið yfir spurn-
ingar. Svo var inntökupróf,“ segir
Sturlaugur aðspurður um fyrir-
komulagið hjá þeim Hafnfirðing-
um.
„Við erum svona nett stressaðir
yfir þessu,“ segir hann jafnframt
og brosir og lýsir því sem hálf-
gerðu ævintýri að mæta núverandi
meisturum í fyrsta útsláttarþætti.
„Liðið var valið saman í október
og við höfum hist síðan einu sinni í
viku og borið saman bækur okkar.
Fundum hefur svo fjölgað þegar
nær hefur dregið. Við skiptum efn-
isflokkum niður eftir áhugasviðum
hvers og eins.“
Sturlaugur segir að endingu að
hann efist um að kvenhylli þeirra
félaga eigi eftir að vaxa við þáttinn,
þetta sé kannski ekki rétti vett-
vangurinn til þess. En hann vonar
það engu að síður.
„Hafa sýnt sitthvað“
Menntaskólinn í Reykjavík er
það lið sem oftast hefur borið sigur
úr býtum í Gettu betur, eða alls ell-
efu sinnum. Skólinn hefur enn
fremur unnið síðustu tíu keppnir í
röð. Liðið í ár er það sama og í
fyrra, það skipa þeir Oddur Ást-
ráðsson, Snæbjörn Guðmundsson
og Atli Freyr Steinþórsson.
Oddur segir blaðamanni að þeir
félagar fari eftir sömu áætlun og í
fyrra. Undirbúningur hófst í sept-
ember og nú séu þeir reynslunni
ríkari frá því í fyrra.
„Mér líst bara vel á andstæðing-
anna. Þeir hafa sýnt sitthvað í út-
varpinu,“ segir Oddur. Erfitt sé
hins vegar að lesa andstæðinga
fyrirfram, þetta sé ekki eins og í
handboltanum.
„Maður verður bara að svara
spurningum (hlær).“
Hann segir þá alla hafa fylgst
grannt með atburðum líðandi
stundar síðasta ár en svo sé efn-
isflokkum skipt niður á hvern og
einn.
„Það er voða lítið stress í manni.
Ég er svona meinhægur …“
Áhugasömum er að lokum bent á
vefinn gettubetur.is þar sem hægt
að er að nálgast ýmsa fróðleiks-
mola um keppnina.
Gettu betur hefst í Sjónvarpinu í kvöld
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Lið Flensborgarskóla. Frá vinstri Tryggvi Steinn Helgason, Sævar Helgi
Bragason, Sturlaugur Garðarsson og liðsstjórinn Hjörtur Brynjarsson.
Morgunblaðið/Sverrir
Lið MR, frá vinstri Oddur Ástráðsson, Snæbjörn Guðmundsson, Atli Freyr
Steinþórsson og Helgi Hrafn Guðmundsson, liðsstjóri.
TENGLAR
.....................................................
-www.gettubetur.is
-www.ruv.is/gettubetur
Flensborg – MR
ÚTVARP/SJÓNVARP