Morgunblaðið - 26.02.2003, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Hádegisverðarfundur Lögfræðinga-
félags Íslands Grand Hóteli 27. febrúar
nk. kl. 12:00—13:30
Aðgangseyrir (hádegisverður) 2.000 kr.
„Kröfur til laganáms“
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur lagt fyrir
Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum
um lögmenn. Þar er gert ráð fyrir að þeir, sem
lokið hafa fullnaðarnámi í lögfræði, með emb-
ættis- eða meistaraprófi frá lagadeild háskóla,
sem viðurkenndur er hér á landi, geti öðlast
réttindi sem héraðsdómslögmenn, að öðrum
skilyrðum uppfylltum. Frumvarpið hefur hleypt
af stað líflegri umræðu um inntak laganáms,
hvaða kröfur beri að gera til fullnaðarnáms
í lögfræði og hver hafi eftirlit með að undir
þeim sé staðið.
Af þessu tilefni efnir Lögfræðingafélagið til
hádegisverðarfundar um málið. Frummælend-
ur á fundinum verða Eiríkur Tómasson prófess-
or, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, og
Þórður Gunnarsson forseti lagadeildar Háskól-
ans í Reykjavík. Að loknum framsöguerindum
fara fram almennar umræður.
Lögfræðingar eru hvattir til að mæta og taka
þátt í umræðunni.
Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli
(Setrinu) 27. febrúar nk. kl. 12:00—13:30.
Aðgangseyrir (hádegisverður) 2.000 kr.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir hádegi
þann 26. febrúar nk. með tölvupósti í log-
fraedingafelagid@hotmail.com eða á faxi
nr. 568 7057.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Rúmgott íbúðarhúsnæði
með bílskúr á höfuðborgarsvæðinu
óskast til leigu
Vandað, a.m.k. 200 m² einbýlishús, raðhús eða
neðri hæð, óskast til leigu til a.m.k. 2ja ára.
Leigutími hefjist eigi síðar en 15. maí nk.
Ábyrgir leigjendur og tryggar greiðslur.
Góðfúslega hringið í síma 699 7449.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Styrktarfélag vangefinna
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Kiwanis-
húsinu, Engjateigi 11, miðvikudaginn 12. mars
og hefst kl. 20.00
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Til félagsmanna í Félagi fasteignasala
Aðalfundir 2003
Aðalfundir Félags fasteignasala, Ábyrgð-
arsjóðs Félags fasteignasala og Frumkvæðis
ehf. verða haldnir fimmtudaginn 27. febrúar
2003 kl. 17.00 síðdegis í fundarsalnum Háteigi
á 4. hæð á Grand Hóteli Reykjavík.
Á dagskrá aðalfundar FF verða eftirtalin
mál:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu
starfsári.
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
3. Kosning stjórnar.
4. Kjör endurskoðenda.
5. Ákvörðun félagsgjalda.
6. Önnur mál.
Athygli er vakin á 8. gr. laga FF, en þar segir,
að atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi hafi
félagsmenn, sem skuldlausir eru við félagið.
Á fundinum verða léttar veitingar að venju.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Keflavíkur
Fundur og almennar
stjórnmálaumræður
Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur fund
fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í Sjálf-
stæðishúsinu með frambjóðendum Sjálf-
stæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Árni Ragnar Árnason ræðir efnahagsmál
og stjórnmálaviðhorfið.
Drífa Hjartardóttir og
Kjartan Ólafsson flytja ávörp.
Allir frambjóðendur svara fyrir-
spurnum fundarmanna.
Fundarstjóri
Björk Guðjónsdóttir, forseti
bæjarstjórnar.
Allir velkomnir.
TILKYNNINGAR
Háskalegir stjórnarhættir
Nú, löngu eftir staðfestingu umhverfisráðherra
á umhverfismati Kárahnjúkavirkjunar í des.
2001, hefur komið í ljós, 07.01.03, að arðsemin
stefnir í stórfellt tap, þrjú risaflóð hafa orðið í
Lagarfljóti síðan 13.10.02 og Mbl. 25.02.03. segir
í baksíðufrétt frá miklum óleystum rykmengun-
arvanda frá leir í ráðgerðu Hálslóni.
Tómas Gunnarsson,
áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Mosfellsbær
Samþykkt bæjarstjórnar
á aðalskipulagi Mos-
fellsbæjar 2002-2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á
fundi sínum þ. 12. mars 2003 tillögu að
Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002—2024
með breytingum frá áður auglýstri tillögu.
Aðalskipulagstillagan var auglýst samkv.
18. gr. skipulags- og byggingarlaga frá
3. maí til 1. júlí 2002. Alls bárust 61 athuga-
semd með 84 atriðum auk tveggja undir-
skriftarlista. Athugasemdirnar gáfu tilefni til
breytingar á auglýstri tillögu.
Umsagnir skipulags- byggingarnefndar
hafa verið sendar til þeirra er þær gerðu.
Hægt er að nálgast athugasemdirnar og
umsögn um þær á skrifstofu tækni- og um-
hverfissviðs, Þverholti 2.
Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar.
Auglýsing
á 7 aðalskipulagsbreytingum í Bláskóga-
byggð, í Laugardal og Biskupstungum
Bláskógabyggð auglýsir hér með breytingu
á aðalskipulagi Bláskógabyggðar (í Laugardal
og Biskupstungum) 2000—2012, samkvæmt
1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997. Í Laugardal eru þrjú svæði, sem
öll fara úr því að vera landbúnaðarsvæði yfir
í frístundasvæði, við Efra Apavatn, Leyni I og
II og við Mýri í landi Snorrastaða, samkvæmt
framlagðri teikningu. Í Biskupstungum er eitt
svæði, sem fer úr því að vera landbúnaðar-
svæði yfir í frístundasvæði, við Rima í landi
Torfastaða. Í Haukadal III verði landbúnaðar-
svæði breytt í golfvöll. Einnig eru breytingar
á aðalskipulagi vegna línustæðis í gegnum
afrétt Biskupstungna og Laugardals vegna
Sultartangalínu III.
Breytingartillögurnar verða til sýnis á skrifstofu
Bláskógabyggðar frá og með 26. febrúar til
26. mars 2003. Þeim, sem telja sig eiga hags-
muna að gæta, er hér með gefinn kostur á að
gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til
að skila inn athugasemdum er til 9. apríl 2003.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við breyt-
ingartillögurnar fyrir tilskilinn frest, telst
samþykkur henni.
Sveitarstjóri Bláskógabyggðar.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Ingibjörg Þeng-
ilsdóttir, Erla Alexanders-
dóttir, Matthildur Sveins-
dóttir, tarrot-lesari og Garðar
Björgvinsson michael-miðill
starfa hjá félaginu og bjóða fé-
lagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—
18. Utan þess tíma er einnig
hægt að skilja eftir skilaboð á
símsvara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 18322671/2 [ Br.
I.O.O.F. 18 1832268
HELGAFELL 6003022619 IV/V
GLITNIR 6003022619 I
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Í kvöld kl. 20 Hjálparflokkur.
Allar konur hjartanlega
velkomnar.
Háaleitisbraut 58—60
Samkoma í Kristniboðssaln-
um í kvöld kl. 20:00.
„Í blíðu og stríðu“, Albert Berg-
steinsson talar. Kristín Bjarna-
dóttir verður með frásagnir af
kristniboðinu.
Heitt á könnunni á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir.