Morgunblaðið - 15.03.2003, Page 46
46 LAUGARDAGUR 15. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Rauði kross
Íslands
Reykjavíkurdeild
Börn og umhverfi
(áður Barnfóstrunámskeið)
Haldin verða 9 námskeið á eftirfarandi
dögum:
1. 19., 20., 24. og 25. mars.
2. 26., 27., 31. mars og 1. apríl.
3. 2., 3., 7. og 8. apríl.
4. 9., 10., 14. og 15. apríl.
5. 22., 23., 28. og 29. apríl.
6. 30. apríl, 2., 5., og 6. maí
7. 7., 8., 12. og 13. maí.
8. 14., 15., 19. og 20. maí.
9. 21., 22., 26. og 27. maí.
Hvert námskeið er 16 kennslustundir og fer
fram á fjórum dögum.
Kennt er í Fákafeni 11, 2. hæð, frá kl. 18-21.
Leikskólakennari og hjúkrunarfræðingur sjá
um kennsluna.
Námskeiðin eru ætluð nemendum, sem
fæddir eru 1989, 1990 og 1991.
Námskeiðsgjald er kr. 5.300.
Innritun á skrifstofu Reykjavíkurdeildar RKÍ
í síma 568 8188 frá kl. 8.00—16.00 virka daga.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur LVF
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f verður
haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði,
laugardaginn 29. mars nk. kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum
félagsins.
2. Tillaga um heimild til LVF að eignast eigin
hutabréf eins og lög leyfa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Loðnuvinnslan h/f.
TIL SÖLU
Lagersala á skóm
í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu.
Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr.
Tökum ekki kort.
Lagerútsala
Laugardaginn 15. mars verðum við með opið
frá kl. 13.00 til kl. 16.00 og bjóðum 40%
AFSLÁTT AF ÖLLUM LEIKFÖNGUM.
Einnig bjóðum við 25% kynningarafslátt af öll-
um Expresso-kaffivélum. Buxnapressur á kr.
19.500, takmarkað magn. Ódýrar brauðristar
2ja og 4ra sneiða. Remington hleðslurakvél
ásamt nefháraklippum og rakspíra á tilboði,
nú kr. 12.000, áður kr. 17.500. Veiðarfæri á lag-
ersöluverði: Stangir, hjól, spúnar, nælur ódýrar
PVC-vöðlur í stærð 42 o.m.fl. Verkfærakassar
á niðursettu verði. Trjágreinasagir fyrir garðinn
á kr.990. Bakkar fyrir örbylgjuofna. Þvottagrind-
ur. Einnig höfum við varahluti í Moulinex: Filter
í djúpsteikingarpotta, ryksugupoka, gler í
örbylgjuofna, glerkönnur í Krups- og Moulinex-
kaffivélar o.fl. Ýmislegt fleira er á boðstólnum
á mjög hagstæðu verði.
Lítið við og gerið góð kaup.
Kredit- og debetkortaþjónusta.
Missið ekki þetta tækifæri.
I. Guðmundsson ehf.,
Skipholti 25, 105 Reykjavík.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Læknisfræðileg Myndgreining ehf. óskar eftir
tilboðum í eftirfarandi myndgreiningartæki:
1. DR röntgentæki.
2. Röntgenskyggnitæki.
3. Tölvusneiðmyndartæki MSCT.
4. RIS - PACS hugbúnað.
Útboðsgögn fást hjá Þorkeli Bjarnasyni, fram-
kvæmdastjóra Röntgen Domus Medica, Egils-
götu 3, Rvík, sem gefur nánari upplýsingar.
Tilboð verða opnuð í Domus Medica mánudag-
inn 31. mars kl. 17:00. Bjóðendur velkomnir.
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 3. desember 2002 kl. 13—16 í porti bak við skrif-
stofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Saab 9-5 4x2 bensín 1999
1 stk. Volkswagen Passat 4x2 bensín 1998
2 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1992/93
1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 dísel 1997
1 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 1997
1 stk. Mitsubishi L-200
með plasthúsi 4x4 dísel 1997
1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1988
1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 bensín 1987
2 stk. Ford Ranger pick up 4x4 bensín 1996
1 stk. Chevrolet Pick up 4x4 bensín 1980
2 stk. Toyota Hi Lux Doubke cab 4x4 dísel 1988/96
1 stk. Volkswagen Trnasporter 4x2 bensín 1992
1 stk. Subaru Legacy station 4x4 bensín 1999
4 stk. Suzuki Baleno station 4x4 bensín 1997/98
1 stk. Toyota Corolla XLI 4x2 bensín 1993
1 stk. Toyota Corolla (skemmdur
eftir umferðaróhapp) 4x2 bensín 1993
1 stk. Renault Master sendibifreið 4x2 dísel 03.99
1 stk. Renault Kangoo sendibifreið 4x2 bensín 01.99
1 stk. lyftari Manitou
(lyftigeta 3.800 kg) 4x2 disel 1983
1 stk. vélsleði Polaris Indy
Transporter bel-
ti
bensín 1996
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Ísafirði:
1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen SS-360 1989
1 stk. fjölplógur á veghefil Stáltækni 1985
Til sýnis hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga
á Sauðárkróki:
1 stk. Nissan King cab
(bilaður gírkassi) 4x4 dísel 1994
Til sýnis hjá Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal:
1 stk. Mercedes Benz 1513
vörubifreið 4x2 dísel 1972
Til sýnis hjá Skógrækt ríkisins, Egilsstöðum:
1 stk. Mercedes Bens 1513
vörubifreið 4x2 dísel 1971
1 stk. Ford F-250 pick up 4x4 dísel 1974
Til sýnis hjá Skógrækt ríkisins, Selfossi:
1 stk. Mercedes Bens 1626
vörubifreið 4x4 dísel 1980
Vakin er athygli á myndum af bílum og
tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is
(Ath! Inngangur í port frá Steintúni)
TILKYNNINGAR
Bækur 50 kr. stk.
Hundruð bóka á 50 kr. stk.
Aðrar bækur og munir með
50% afslætti — sprengjuhelgi.
Gvendur dúllari, Kolaportinu.
Vatnsendaland
Úthlutun á byggingarrétti
Kópavogsbær auglýsir byggingarrétt til úthlut-
unar á eftirtöldum lóðum í Vatnsendalandi
nánar tiltekið á sk. Norðursvæði og Hvamms-
reit.
1.
Einbýlishús.
Um er að ræða 3 lóðir fyrir 1-2 hæða einbýlis-
hús við Faxahvarf 3 og 10 og Ennishvarf 25.
Flatarmál lóða er um 800 m² og grunnflötur
bygginga 190-200 m². Gera skal ráð fyrir einni
bílageymslu á lóð, innbyggðri í húsið eða
stakstæðri.
Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingar-
hæfar í júlí/ágúst 2003.
2.
Einbýlishús með hesthúsi.
Um er að ræða eina lóð, Asparhvarf 22. Á lóð-
inni sem er um 1.300 m² að flatarmáli má
byggja 1—2 hæða einbýlishús með möguleika
á byggingu hesthúss á lóðinni. Grunnflötur
íbúðarhússins er að hámarki 200 m² (bíla-
geymsla meðtalin) og grunnflötur hesthúss
er að hámarki 60 m² og má það rúma 4-6 hesta
ásamt lítilli hlöðu.
Gert er ráð fyrir að lóðin verði byggingarhæf
í júlí/ágúst 2003.
3.
Tvíbýlishús.
Um er að ræða byggingarrétt fyrir 2ja hæða
tvíbýlishús á lóð nr. 10 við Fagrahvarf. Á lóð-
inni sem er um 1.500 m² að flatarmáli má
byggja tvíbýlishús á tveimur hæðum. Há-
marksgrunnflötur hússins er 220 m² að bíl-
geymslum meðtöldum. Bílageymslur geta
verið innbyggðar í húsið eða stakstæðar.
Gert er ráð fyrir að lóðin verði byggingarhæf
í október 2003.
Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar-
skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og
úthlutunarreglum fást afhent gegn 500 kr.
gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
6, 2. hæð, frá kl. 9—16 alla virka daga frá
mánudeginum 17. mars nk. Umsóknum skal
skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 þriðjudag-
inn 25. mars 2003.
Vakin er sérstök athygli á því, að umsókn-
um einstaklinga um byggingarrétt þarf
að fylgja staðfesting banka eða lánastofn-
unar á greiðsluhæfi. Fyrir umsækjendur
einbýlishúsalóða kr. 15 milljónir en fyrir
umsækjendur tvíbýlishúsalóðarinnar
kr. 10 milljónir.
Ef um fyrirtæki er að ræða þá ber þeim
að skila ársreikningi sínum fyrir árið 2001
og eða milliuppgjöri ársins 2002 árituðum
af löggiltum endurskoðendum.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
HÚSNÆÐI ERLENDIS
Barcelóna — Menorca
Íbúð til leigu í Barcelóna og
á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí.
Uppl. gefur Helen í síma 899 5863.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF HELGAFELL 6003031514 VI
www.fi.is
Dagsferð sunnud. 16. mars
— Fjallganga á Skarðsmýrar-
fjall á Hengilssvæðinu kl. 10.
Leiðin liggur um Kolviðarhól og
Sleggjubeinsdali. Gönguhækk-
unin eru um 400 metrar og er
áætlað að ferðin taki um 2—3
klst. Fararstjóri Sigrún Huld Þor-
grímsdóttir.
Verð er 1.700 kr. fyrir félags-
menn, en 1.900 kr. fyrir aðra.
Kvöldganga á fullu tungli
í Heiðmörk 18. mars kl. 19.30.
16. mars Dagsferð í Búr-
fellsgjá og Helgadal Gengið úr
Heiðmörk um Búrfellsgjá á Búr-
fell og í Kaldársel.
Fararstj.: Martin Guðmundsson.
Brottför kl. 10:30 frá BSÍ.
Verð kr.1500/1700.
16. mars Skíðaferð Gengið
verður um Bláfjöll og jafnvel
stefnt inn í Brennisteinsfjöll ef
snjóalög og veður leyfir.
Fararstjóri Jósef Hólmjárn.
Brottför kl. 10:30 frá BSÍ.
Verð kr. 1.900/2.300.
21.-23. mars Setur — jeppa-
og skíðaferð Sameiginleg ferð
jeppa- og skíðafólks. Fyrstu nótt-
ina er gist í Hrauneyjum og síð-
ari nóttina í Setri.
Fararstjórar Sigurður Már Hilm-
arsson, Sylvía Kristjánsdóttir og
Viðar Örn Hauksson.
Brottför kl. 19:45 frá skrifstofu
Útivistar Laugavegi 178.
Verð kr. 6.700/7.900.
Þátttaka er háð samþykki farar-
stjóra.
Nánari uppl. á www.utivist.is.
ATVINNA
Ítölsk stúlka
sem fer í skóla á Íslandi 3.8.'03
til 4.6.'04 óskar eftir heimili á
meðan. Getur aðstoðað við
heimilsstörf, barnagæslu o.fl.
Astrid Pilotti
astrob2003@libero.it,
s. 0039 02 57410505, 0039 349
2241277, fax 0039 02 5394227.
KENNSLA