Morgunblaðið - 11.05.2003, Page 53

Morgunblaðið - 11.05.2003, Page 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 53 Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Næg bílastæði, Bílastæðahúsið Bergstaðir. Ekkert stöðumælagjald um helgar PS. Þú getur sparað þér sporin! Heimsendingarþjónusta, símar 561 3030 og 551 9090 Mæðradagsblómaúrvalið er hjá okkur Kvöldverður á Naustinu fylgir mæðradags- blómvendinum frá okkur. Hamingjuóskir á mæðradaginn! Í tilefni mæðradagsins bjóðum við þér að borða á Naustinu. Með kveðjuValur og BinniGildir frá 11. maí til 11. júní alla daga, lau. og sun. fyrir kl. 20 2 fyrir 1 Á DÖGUNUM fór fram Húsavíkurmót- ið í handknattleik þar sem kepptu drengir og stúlkur í 5. flokki og að sögn Jóhanns Kristins Gunnars- sonar í mótsstjórn tókst mótið vel í flesta staði. Þetta mun vera í 13. skipti sem það er haldið og var mót-ið að þessu sinni styrkt af Norð- lenska matborðinu ehf. Mótið er einn af stærstu íþróttavið- burðum ársins á Húsavík og jafn- framt eitt það stærsta á landinu hjá þessum aldursflokki handknattleiksiðk- enda. Það var því mikið fjör og mikið gaman á Húsavík meðan á mótinu stóð enda var búist við um 500 gestum til bæjar- ins í tengslum við það. Þar af voru keppendur um 400 frá 10 félögum en alls komu 42 lið víða af á landinu. Góðir gestir, þeir Arnór Atlason og Andras Stelmokas úr meistara- flokksliði KA í handbolta, mættu svo í íþróttahöllina á Húsavík í mótslok og aðstoðuðu við verðlauna- afhendinguna. Stúlkur A-lið: 1. sæti: Fram, 2. sæti: Fylkir, 3. sæti: Stjarnan, Stúlkur B-lið: 1. sæti: Fram, 2. sæti: Stjarnan, 3. sæti: Fylkir, Stúlkur C-lið: 1. sæti: Fylkir 2, 2. sæti: Haukar, 3. sæti: Fylkir 1, Strákar A-lið: 1. sæti: Víkingur, 2. sæti: ÍR, 3. sæti: FH, Strákar B-lið: 1. sæti: Höttur, 2. sæti: Fram, 3. sæti: FH, Strákar C-lið: 1. sæti: ÍR, 2. sæti: Fram, 3. sæti: Völsungur 1. Þá fékk Höttur á Egilsstöðum verðlaun fyrir prúðasta lið mótsins og Fram fyrir það skemmtilegasta en þau verðlaun voru veitt fyrir besta atriðið á kvöldvöku mótsins. Lífið var ekki bara handknattleik- ur hjá krökkunum þessa fjóra daga sem mótið stóð yfir því þau heim- sóttu m.a. hvalasafnið, fóru í bíó og sund auk þess sem haldið var diskó- tek og áðurnefnd kvöldvaka. Það var líf og fjör í Íþróttahöllinni á Húsavík á dög- unum á meðan á handknattleiksmótinu stóð og þessir ungu Húsvíkingar voru meðal þeirra sem skemmtu sér vel. Þeir heita f.v. Gísli Páll Helgason, Hrannar Björn Steingrímsson, Haukur Sigur- geirsson og Ármann Örn Gunnlaugsson. Fjörugt handknatt- leiksmót á Húsavík Húsavík. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.