Morgunblaðið - 11.05.2003, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 61
Mögnuð hrollvekja frá
Stephen King sem
engin má missa af!
X-97,7
Kvikmyndir.is
kl. 6 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14.
ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK
ÁLFABAKKI / KRINGLANÁLFABAKKIKEFLAVÍK
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. B.i. 14.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal / Sýnd kl. 4. ísl. tal
SG DV
Kvikmyndir.com Svona
snilldarverk
eru ekki á
hverju strái.”
Þ.B. Fréttablaðið
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
HK DV
SV MBL
ÁLFABAKKI / KRINGLAN
kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 10. Bi. 14.
ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI
Sýnd kl. 2, 4, 5.30, 8, 9.15 og 10.30. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16.
Frábær rómantísk
gamanmynd sem
hefur alls staðar
slegið í gegn.
ÓHT Rás 2
asta band í heimi. Þannig að það er
erfitt að svara þessu…“
Þið hafið gefið út plötur á litlum
merkjum eins og bresku útgáfunum
Chemikal Underground og Fierce
Panda. Hvernig kom það til?
„Þessi tækifæri komu bara upp í
hendurnar á okkur og við nýttum
þau. Þau hjá Chemikal Under-
ground heyrðu prufuupptökur frá
okkur, líkaði vel og vildu gefa út.
Líkt var með Fierce Panda.“
Það er kannski að auðveldara í
dag að komast svona heimshluta á
milli, vegna betri og fljótari sam-
skiptaleiða?
„Ætli það ekki. Netið hefur til
dæmis verið okkur hjálplegt í því að
breiða út fagnaðarerindið.“
Þreyttur
Við Íslendingar erum auðvitað
ólmir að fá að vita hvers vegna síð-
asta lagið á plötunni ykkar heitir
„Leif Erikson“?
„(Hlær) Er lagið þá orðið að hálf-
gildings þjóðsöng hjá ykkur? All-
tént fjallar lagið ekki á neinn hátt
um Leif eða víkinga eða landafundi
eða neitt slíkt. Ástæða nafngiftar-
innar er sú að ég var að leika hljóm-
borðskaflann í hljóðverinu og þá
sögðu menn: „Hei, þetta hljómar
víkingalega“. Og þá sagði Paul
(Banks, söngvari og gítarleikari):
„Leif Erikson!“. Þá var ég ólmur í
að kalla lagið því nafni. Og það varð
úr.“
Sumir segja hljóm ykkar ákaflega
breskan. Hvað segirðu nú um það?
„Við sjálfir erum auðvitað lítið að
pæla í hvort við erum bandarískir
eða ekki. Og því síður hvort tónlist-
in eigi að bera þess einhver merki.
Við viljum bara semja góða tónlist.“
Og hvað ber framtíðin svo í skauti
sér?
„Púff! Ég veit það ekki. Það er
búinn að vera hörkukeyrsla það sem
af er ári. Ég er þreyttur og vil fara
að sofa!“
TENGLAR
.....................................................
www.interpolny.com
www.theinterpol.com
arnar@mbl.is
Alltaf á þriðjudögum