Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 61 Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af!  X-97,7  Kvikmyndir.is kl. 6 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14. ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI / KRINGLANÁLFABAKKIKEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. B.i. 14.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal / Sýnd kl. 4. ísl. tal  SG DV  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HK DV SV MBL ÁLFABAKKI / KRINGLAN kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 10. Bi. 14. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4, 5.30, 8, 9.15 og 10.30. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur alls staðar slegið í gegn.  ÓHT Rás 2 asta band í heimi. Þannig að það er erfitt að svara þessu…“ Þið hafið gefið út plötur á litlum merkjum eins og bresku útgáfunum Chemikal Underground og Fierce Panda. Hvernig kom það til? „Þessi tækifæri komu bara upp í hendurnar á okkur og við nýttum þau. Þau hjá Chemikal Under- ground heyrðu prufuupptökur frá okkur, líkaði vel og vildu gefa út. Líkt var með Fierce Panda.“ Það er kannski að auðveldara í dag að komast svona heimshluta á milli, vegna betri og fljótari sam- skiptaleiða? „Ætli það ekki. Netið hefur til dæmis verið okkur hjálplegt í því að breiða út fagnaðarerindið.“ Þreyttur Við Íslendingar erum auðvitað ólmir að fá að vita hvers vegna síð- asta lagið á plötunni ykkar heitir „Leif Erikson“? „(Hlær) Er lagið þá orðið að hálf- gildings þjóðsöng hjá ykkur? All- tént fjallar lagið ekki á neinn hátt um Leif eða víkinga eða landafundi eða neitt slíkt. Ástæða nafngiftar- innar er sú að ég var að leika hljóm- borðskaflann í hljóðverinu og þá sögðu menn: „Hei, þetta hljómar víkingalega“. Og þá sagði Paul (Banks, söngvari og gítarleikari): „Leif Erikson!“. Þá var ég ólmur í að kalla lagið því nafni. Og það varð úr.“ Sumir segja hljóm ykkar ákaflega breskan. Hvað segirðu nú um það? „Við sjálfir erum auðvitað lítið að pæla í hvort við erum bandarískir eða ekki. Og því síður hvort tónlist- in eigi að bera þess einhver merki. Við viljum bara semja góða tónlist.“ Og hvað ber framtíðin svo í skauti sér? „Púff! Ég veit það ekki. Það er búinn að vera hörkukeyrsla það sem af er ári. Ég er þreyttur og vil fara að sofa!“ TENGLAR ..................................................... www.interpolny.com www.theinterpol.com arnar@mbl.is Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.