Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 9 VERJANDI sextugs Þjóðverja, „burðardýrs“, sem ákærður er fyrir að smygla um 900 grömmum af amfetamíni og um einu kílói af hassi til landsins í nóvember í fyrra, efast um að málið hefði upplýst nema vegna góðrar samvinnu hans við lögregluna. Rannsókn málsins hefði a.m.k. tekið mun lengri tíma. Maðurinn hefur játað að hafa far- ið sjö smyglferðir til landsins og gögn um símanotkun hans hér á landi styðja þessa frásögn að nokkru leyti. Verjandi mannsins, Guðrún Sesselja Arnardóttir hdl., krefst þess að ákæru vegna smygl- ferðarinnar í nóvember verði vísað frá þar sem rannsókn á öðrum smyglferðum hans frá Þýskalandi sé ólokið. Málið sé gríðarlega um- fangsmikið og ljóst að burðardýrin hafi verið mun fleiri en mál hans tengist þýskum smyglhring sem ný- lega var upprættur. Sigurður Gísli Gíslason, yfirlög- fræðingur hjá lögreglustjóranum í Reykjavík, hafnaði frávísunarkröf- unni og sagði ekkert því til fyr- irstöðu að ákæra hann fyrir þetta eina brot. Auk þess hefði lögregla lítið í höndunum um aðrar ferðir hans annað en framburð hans sjálfs. Ef beðið væri eftir því að rannsókn lyki í Þýskalandi væri alls óvíst hve- nær tækist að ákæra hann. Það gæti jafnvel dregist fram í nóvem- ber. Fram kom hjá Guðrúnu að Þjóðverjinn vill alls ekki losna úr gæsluvarðhaldi því hann býst við því að varðhaldstíminn verði dreg- inn frá refsingunni eins og venja er til hér á landi. Sigurður benti á að gæsluvarðhald væri ekki húsnæð- isúrræði heldur refsivörsluúrræði. Ef ákærunni yrði vísað frá væri alls óvíst að lögregla sæi sér fært að fara fram á áframhaldandi gæslu- varðhald. Segir að burðardýrin hafi verið mun fleiri HRÚTARNIR voru kátir þegar þeim var loksins sleppt úr fjárhúsi eftir langa inniveru í vetur. Þeir börðust af krafti og höggin voru þung þegar þeir skullu saman. Þeir þurftu auðsjáanlega að fá útrás fyr- ir óútkljáð deilumál, enda búnir að vera saman í þröngri stíu síðan sauðburður byrjaði. Á myndinni eru það hrútarnir Dúr og Halur sem berjast, en Mjöður íhugar hvort hann eigi að skerast í leikinn. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Barist af krafti Fagradal. Morgunblaðið. Bankastræti 14, sími 552 1555 Fallegur fatnaður á konur 15% sumartilboð á glæsilegum heilsársfrökkum í dag og á morgun Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Í tilefni af góðri veðurspá bjóðum við 20% afslátt af öllum fatnaði í dag og á morgun Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—16. Laugavegi 84, sími 551 0756 Glæsilegur hörfatnaður www.casa.is Gnoðarvogi 44, sími 588 8686 Stór humar Túnfiskur, hámeri, skötuselur og lúða - Góða sönghelgi - S tóra norræ na fíla sýningin Myndlist fyrir börn á öllum aldri Peter Hentze, Thomas Winding Pernelle Maegaard Victoria Winding „Norræna húsið býður ungu kynslóðinni á opnunina laugardaginn 24. maí, kl. 14. Allir sem mæta í fílabúning fá ís frá Norræna húsið 24.5. - 17.8. 2003 Jakkaföt 18.600 Skyrtur 1.990 - Bindi 800 Laugavegi 34, sími 551 4301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.