Morgunblaðið - 23.05.2003, Síða 41

Morgunblaðið - 23.05.2003, Síða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 41 TÚRBÍNU- ÞJÓNUSTA Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Ársreikningur Samvinnulífeyrissjóðsins 2002 Helstu niðurstöður Rekstrarreikningur 2002 2001 Iðgjöld 767.068.271 744.727.640 Lífeyrir -791.502.377 -716.155.839 Fjárfestingatekjur 668.364.578 264.898.203 Fjárfestingagjöld -43.263.745 -26.184.755 Rekstrarkostnaður -36.853.068 -36.726.008 Matsbreytingar 0 1.253.350.589 Hækkun á hreinni eign á árinu 563.813.659 1.483.909.830 Hrein eign frá fyrra ári 17.088.087.018 15.604.177.188 Hrein eign til greiðslu lífeyris 17.651.900.677 17.088.087.018 Efnahagsyfirlit 31. desember Fjárfestingar 17.211.601.038 16.259.087.858 Kröfur 235.968.807 584.264.868 Aðrar eignir 216.293.804 255.097.132 Eignir samtals 17.663.863.649 17.098.449.858 Skuldir 11.962.972 10.362.840 Hrein eign til greiðslu lífeyris 17.651.900.677 17.088.087.018 Kennitölur Hrein raunávöxtun 1,4% 0,6% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,6% 6,9% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 6,2% Meðalfjöldi sjóðfélaga 2.996 3.221 Meðalfjöldi lífeyrisþega 2.286 2.196 Fjárhagsstaða skv. tryggingafræðilegri úttekt Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -6,0% -3,9% Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar -5,4% -2,9% Hlutfallsleg skipting annarra fjárfestinga Skráð hlutabréf 23,4% 26,0% Skráð skuldabréf 42,5% 37,8% Óskráð hlutabréf 4,5% 7,1% Óskráð skuldabréf 3,9% 3,7% Veðlán 24,2% 23,4% Annað 1,5% 2,0% Samtals 100,0% 100,0% Skipting fjárfestinga eftir gjaldmiðlum Eignir í íslenskum krónum 97,9% 91,1% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 2,1% 8,9% Samtals 100,0% 100,0% Hlutfallsleg skipting lífeyris Ellilífeyrir 69,7% 68,4% Örorkulífeyrir 14,8% 15,8% Makalífeyrir 14,7% 15,0% Barnalífeyrir 0,8% 0,8% Samtals 100,0% 100,0% Ársfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn í dag, föstudaginn 23. maí 2003 kl. 16.00, á Grand Hótel Reykjavík. Allir sjóðfélagar eru velkomnir. Sumarbrids byrjað Sumarbrids hófst mánudaginn 19. maí. 18 pör spiluðu Monrad Barómeter, 7 umferðir með 4 spil- um á milli para. Feðginin Anna Guðlaug og Guðlaugur áttu fínan endasprett og unnu með góðu skori, rétt rúmlega 60%. Staða efstu para: Anna Guðlaug Niels. – Guðlaugur Niels. +45 Jón Viðar Jónmundss. – Eggert Bergss. +36 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. +34 Guðni Ingvarsson – Atli Hjartarson +16 Sigrún Pétursdóttir – Jón Þór Karlsson +14 Spilurum var boðið að taka þátt í Verðlaunapotti og voru 9 pör með. Hann rann allur til félaganna Jón Viðars og Eggerts. Þriðjudaginn 20. maí var spilaður Howell-tvímenningur með þátttöku 16 para. Spiluð voru 30 spil og var reiknuð staða eftir hverja umferð. Meðalskor var 210 og efstu pör voru: Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 247 María Haraldsd. – Harpa F. Ingólfsd. 232 Herman Friðrikss. – Hlynur Angantýss.229 Helgi Bogason – Guðjón Sigurjónsson 226 Örvar Óskarss. – Vilhjálmur Sig. jr. 224 Boðið var upp á Norðurlanda- mótsleikinn fyrstu spilakvöldin og svo óheppilega vildi til að ekkert par giskaði á rétt úrslit í leikjum Íslands gegn Svíþjóð og Færeyjum í opnum flokki. Sumarbrids er spilað öll virk kvöld. Monrad Barómeter á mánu- dögum og miðvikudögum, annars snúnings Mitchell. Spilarar geta tekið þátt í verðlaunapotti á mánu-, miðviku- og föstudögum auk þess sem miðnætursveitakeppnin verður á sínum stað að tvímenningnum loknum á föstudögum. Sú nýbreytni verður í sumar að allir sigurvegarar í sumarbridge fá verðlaun. Í maí verður það í formi frímiða í sumarbrids en glæsilegir vinningar verða auglýstir síðar. Öll úrslit og aðrar upplýsingar um sumarbridge er að finna á vef- síðu BSÍ, www.bridge.is og er sum- arbrids efst í valröndinni vinstra megin, auk þess sem sumarbrids kemur sér á framfæri á textavarp- inu á síðu 326. Spilarar sem eru 20 ára og yngri borga 300 kr. en aðrir 700 kr. Umsjónarmaður sumarbrids er Sveinn R. Eiríksson, s. 899-0928, og verndari sumarbids er Guðlaugur Sveinsson, s. 552-3790. Alir spilarar eru velkomnir, sér- staklega þeir sem koma í sumar- skapi eða með það. Sverrir Hákonarson og Magnús Þór Ásmundsson fylgjast spenntir með meldingum Unnars Atla Guðmundssonar og Eggerts Bergssonar. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson www.solidea.com SÖLU- og kynningarsýningin Sumarhúsið og garðurinn var opnuð í annað sinn í Íþróttahöll- inni að Varmá í Mosfellsbæ í gær. Það er útgefandi samnefnds tíma- rits sem stendur að sýningunni sem lýkur 25. maí nk. Þar getur að líta allt það nýj- asta sem tengist sumarhúsinu og garðinum auk þess sem þar er til sýnis ýmislegt sem tengist af- þreyingu og ferðamennsku. Yfir 100 fyrirtæki og þjónustuaðilar kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni. Í kvöld fer m.a. fram keppnin „Blómaskreytir ársins 2003“ en úrslit verða kunngjörð á sunnu- dag. Sumarhúsið og garður- inn haldin í annað sinn Morgunblaðið/Árni Torfason Fjölmargir lögðu leið sína á sýninguna Sumarhúsið og garðurinn í gær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.