Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 31 Austurstræti 17, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is Ungir sem aldnir leita „Suður um höfin!“ SIGLINGAR i l i l it fi ! á bestu skipum heims eru toppur ferðalaga nútímans! Samningar okkar við þekktustu skipafélög heims tryggja þér og þínum HAGSTÆTT VERÐ OG TOPPÞJÓNUSTU! Brottfarir vikulega allt árið. Pöntunarsími 56 20 400 Parketslípun-parketlögn Þjónusta í 16 ár Lökkum vax-olíuberum og bæsum viðargólf. Notum aðeins gæðalökk og -olíur. Gerum föst verðtilboð Beykir ehf., Sími 892 8656 Topp- lausnin Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Hapro farangurskassi er snjöll lausn til að koma öllum farangrinum í bílinn. Margar gerir og stærðir fyrir alla bíla. Verð frá 23.900 kr. ÍSLENSKI leikhópurinn Thalamus, í samstarfi vid AandBC-leikhúsið frá Bretlandi og Metropole Kulture Produkt í Danmörku, standa að sýn- ingunni Intransit sem sýnd er á listahátíðinni FestivalX, í Silkeborg. Hátíðinni lýkur á morgun, sunnudag. Verkið er unnið af leikurum frá Ís- landi, Danmörku, Noregi og Bosníu undir leikstjórn Gregory Thompson sem er listrænn stjórnandi AandBC. Gregory Thompson er vel kunnur leikstjóri í Bretlandi. Meðal verka hans eru The Tempest fyrir AnadBC, Andorra fyrir The Young Vic og nu síðast As You Like It fyrir The Royal Shakespeare Company. Gregory hef- ur sérhæft sig í „storytelling“ leikhúsi og hafa sýningar hans jafnan vakið at- hygli. Leikritið gerist á Keflavíkurflug- velli þar sem hópur fólks er að bíða eftir flugi. Á meðan beðið er, byrjar fólkið að deila sögum sínum og fá áhorfendur að heyra hvernig fortíðin hefur sett mark sitt á líf þess og hvað framtíðin ber í skauti sér. Thalamus leikhópurinn er skipaður fjórum ungum íslenskum leikurum sem nýlega hafa lokið leiklistarnámi í London. Þau eru Birna Hafstein, Margrét Kaaber, Sólveig Guðmunds- dóttir og Erlendur Eiríksson. Adrir leikarar í sýningunni eru Goran Kost- ic, Svein Solenes og Maiken Bernth. Verkefnið er styrkt af Reykjavíkur- borg, Flugleiðum og „Culture 2000“. Sjá frekari upplýsingar um hátíð- ina á www.festivalx.dk. Íslenskur leikhópur í Silkeborg seldur til Bretlands, Finnlands og Þýskalands. Elskan mín, ég dey kom fyrst út árið 1997. Sagan hlaut menning- arverðlaun DV en var einnig til- nefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Elskan mín, ég dey hefur áður komið út í Svíþjóð. FRANSKA bókaforlagið Le Caval- ier Bleu hefur gefið út tvær íslensk- ar skáldsögur, Elskan mín, ég dey eftir Kristínu Ómarsdóttur og Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn en Réttindastofa Eddu-útgáfu gekk frá samningum um útgáfurnar fyr- ir skemmstu. Skáldsagan Brotahöfuð hefur vakið nokkra athygli erlendis. Hún var tilnefnd til Aristeion-verð- launanna, Bókmenntaverðlauna Evrópu, 1998 og komst þar í úr- slitasæti. Sama ár var hún lögð fram af Íslands hálfu til Bók- menntaverðlauna Norðurlanda- ráðs, auk þess að vera tilnefnd til hinna alþjóðlegu IMPAC-bók- menntaverðlauna árið 2001. Út- gáfurétturinn á sögunni hefur verið Brotahöfuð og Elskan mín, ég dey til Frakklands Í TILEFNI af 3ja ára sýning- arafmæli, 150 sýningum og ný- lokinni leikferð til Norður-Am- eríku efnir Möguleikhúsið til sérstakrar hátíðarsýningar á Völuspá eftir Þórarin Eldjárn í Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 20 á sunnudag. Möguleikhúsið frumsýndi Völuspá á Listahátíð í Reykja- vík 27. maí 2000. Sýningin hlaut þá þegar góðar viðtökur og hef- ur síðan ferðast um land allt og til sex annarra landa. Hér á landi hafa flestar sýningar verið í skólum og almenningi því ekki gefist mörg tækifæri til að sjá sýninguna. Verkið byggist á hinni fornu Völuspá og veitir áhorfendum sýn inn í hugmyndaheim heið- innar goðafræði. Á sviðinu eru Pétur Eggerz sem leikur öll hlutverkin og Stefán Örn Arnarson sellóleik- ari. Morgunblaðið/ÁsdísPétur Eggerz og Stefán Örn Arnarson í Völuspá. 150. sýning á Völuspá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.