Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 51 Fyrirtæki til sölu Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vin- samlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300 en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu.  Áhugavert ferðaþjónustufyrirtæki á hálendinu. Gott tækifæri fyrir góðan veitingamann.  Mjög góð sólbaðsstofa í Breiðholti fáanleg á rekstrarleigu með kaup- rétti. Tilvalið fyrir hressar konur sem vilja eigin rekstur.  Mjög þekkt fyrirtæki í afþreyingu á Suðurnesjum fáanlegt fyrir rétta aðila.  Þekkt dömuverslun með náttföt og sundfatnað. Eigin innflutningur.  Ein besta sólbaðsstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði.  Snyrtilegur og fallegur söluturn með videó, gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Verð 8 m. kr.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr.  Glæsilegur veitingastaður á Suðurnesjum, einungis fyrir fagmenn. Frá- bært tækifæri til að skapa sér nafn í faginu.  Vörubílaverkstæði með föst viðskipti.  Heildverslun með pípulagningavörur. Góð umboð.  Lítil en góð heildverslun með gjafavöru, tilvalið fyrir 1—2 eða sem við- bót við annan rekstur.  Fyrirtæki í auglýsingageiranum fáanlegt fyrir rétta aðila.  Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með kælitæki o.fl. Góður rekstur og miklir möguleikar. Tilvalið fyrir vélstjóra.  Söluturn og myndbandaleiga í Hafnafirði, tilvalið sem fyrsta fyrirtækið, verð 4,5 m. kr.  Gott þjónustufyrirtæki í Keflavík sem þjónar aðallega fyrirtækjum.  Viðgerðarverkstæði fyrir vélar og rafmagnstæki. Ábyrgðarviðgerðir fyrir stórt verslunarfyrirt. Þægil. og öruggur rekstur fyrir 1—2 starfsmenn.  Matvöruverslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið hús- næði. Ársvelta er nú tæpar 200 m. kr. og hefur farið vaxandi með hverju ári. Góður hagnaður um margra ára skeið og mjög heilbrigður rekstur. Sérstaklega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón.  Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir dans- leiki, veislur og fundi. Ársvelta 40—50 m. kr. Gott tækifæri fyrir fag- menn. Rekstrarleiga möguleg.  Hjólbarðaverkstæði og bifreiðaverkstæði, vel tækjum búið.  Sérhæft fyrirtæki sem setur lakkvörn á bíla. Gott einkaumboð, tæki og lager. Hentugt fyrir tvo menn. Gott verð.  Stórt arðbært þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði.  Rótgróið framleiðslufyrirtæki með ljósabúnað, einnig einhvern innflutn- ing, upplagt sem sameiningardæmi.  Höfum ýmis góð sameiningartækifæri fyrir stærri fyrirtæki.  Matvöruverslun á uppgangsstað í nágrenni Reykjavíkur. Ársvelta 136 m. kr. Góð afkoma.  Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. 10 starfsmenn. Gott tæki- færi fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi.  Þekkt sérverslun með 100 m. kr. ársveltu. Rekstrarhagnaður 14 m. kr. Kaup og sala fyrirtækja er frábrugðin fasteignasölu á margan hátt og kaupendur jafnt og seljendur hafa eðlilega litla reynslu í þeim efnum. Við viljum gjarnan deila okkar reynslu með því að einfalda og útskýra þá hag- fræði sem ræður á þessum markaði. Það er ástæða þess að við höfum tekið saman marvíslegan fróðleik sem er að finna á heimasíðu okkar, www.husid.is:  Hvernig gerast fyrirtækjakaup?  Hvað ber að varast.  Hlutverk fyrirtækjasala.  Verðlagning fyrirtækja.  Greiðslufyrirkomulag.  Skilgreiningar og hugtök. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Kristur er kominn á meðal okkar! Viltu forvitnast? Skoðaðu þessar vefsíður www.shareintl.org www.themiraclespage.org Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Hva› ertu a› hugsa? 3. , 10 ., 1 7. o g 24 . jú ní 2 2. j úl í. V er › kr. á mann 36 .9 67 *Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. **Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Miðað við 2 fullorðna. Takmarkað sætaframboð Sólarplús fiú velur dagsetningu, bókar og grei›ir sta›festingargjald. Gistista›urinn er sta›festur viku fyrir brottför. * 48 .3 55 k r. ** Sama sólin, sama fríi› bara a›eins ód‡rara Po rt úg al Po rt úg al 36 .9 67 HINN 6. júlí verða 80 árliðin síðan Blöndahls-slagurinn svokallaði varháður á Reykjavík- urhöfn. Sumir hafa nefnt þennan atburð Kolagarðsbardagann. Um þennan Brávallabardaga hefur margt verið rætt og ritað. Ég fjallaði á sínum tíma um þessa atburði í samvinnu við for- mann Sjómannafélags Reykjavíkur, Guðmund Hallvarðsson. Stefndum við öldruðum sjóhetjum á skrifstofu félagsins. Áttum með þeim ánægju- legan fund og fengum margvíslegar upplýsingar er hljóðritaðar voru og eru geymdar á segulbandi. Þá gerðum við okkur ferð til Keflavík- ur og áttum tal við Hjört Þorkels- son, netameistara, en hann skar á vatnsslöngu þá er flytja átti vatn á togara Blöndahlsfeðga, sem síðan átti að manna með verkfalls- brjótum á Hellissandi. Þá var einn- ig rætt við Þorgeir Eyjólfsson, starfsmann Reykjavíkurhafnar, sem var á vatnsbátnum um þessar mundir. Þá könnuðum við fóg- etabók á Þjóðskjalasafni og söfn- uðum upplýsingum um þátt lög- reglu. Fyrir um áratug hafði ég sam- band við Alþjóðasamband flutn- inga- og hafnarverkamanna í Lund- únum. Það er samband það sem Jón Bach, fulltrúi Sjómannafélags- ins, átti að leita athvarfs hjá er hann var sendur af félaginu til Bretlands í september 1923 með Íslandi til Leith. Þar var honum meinuð landganga af bresku lög- reglunni. Tók hann það þá til bragðs að sigla áfram með skipinu til Danmerkur og komst þaðan fyr- ir atbeina danskra félaga til Hol- lands og tókst að fá inngöngu í al- þjóðasambandið. Í fyrrgreindri ferð minni til Bretlands hafði ég samband við skrifstofu sambandsins í Lund- únum. Þar fékk ég mikilsverðar upplýsingar um sendiför Jóns Bachs og fyrirheit um frekari að- stoð. Ég hygg að með frekari að- stoð breskra samtaka og leit að gögnum í söfnum og skjölum lög- reglu megi komast að raun um þátt íslenskra og breskra stjórnvalda og útgerðarmanna í landgöngubanni því er beitt var við sendimann Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Ég er þeirrar skoðunar að kynslóð sú er nú nýtur með ýmsum hætti góðs af ávöxtum þess fórnfúsa starfs er forvígismenn fyrri ára inntu af höndum skuldi baráttu þeirra þá viðurkenningu að hyggja að sögu félagsins og kosta kapps um að afla þeirra gagna sem tiltæk eru. Sjómenn hindruðu lögregluna í að setja vatn á togarana 1923.Hjörtur Þorkelsson netagerðarmeistari. Orrusta um kjör sjómanna Höfundur er þulur. Ár hvert, á sjómannadegi, fylkja sjómenn og fjölskyldur þeirra og vinir liði og minnast baráttu, sigra og ósigra. Pétur Pétursson rifjar upp að árið 1923 var háð ein minnisstæðasta orrusta á Reykjavík- urhöfn um kjör sjómanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.