Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. 500 kr. Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Kvikmyndir.is  HK DVSV MBL  Kvikmyndir.com 500 kr Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og Powersýning kl 10. B.i. 16 ára kl. 3.40, 5.50, 8 og 10. B.i.16 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Powe rsýni ng kl. 1 0. Frá framleiðanda the Others og Mission Impossible kemur magnaður þriller með Ray Liotta og Jason Patric Athyglisverðasta spennumynd ársins. Missið ekki af þessari Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16.  SV MBL „Hrottalegasta mynd síðari ára!“  HK DV Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum!  Kvikmyndir.com X-ið 977 500 kr Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. texti. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum!  Kvikmyndir.com X-ið 977 GÍTARLEIKARI Pearl Jam, Mike McCready, hefur loks tjáð sig um veikindi sín, en hann hefur um langt skeið þurft að kljást við sjúkdóm sem kallast svæðisgarnakvef (Crohn’s disease) sem lýsir sér í bólgum og eymslum í meltingarfærum. Mike fann styrk til að tala um sjúkdóm sinn eftir að hafa kynnst öðrum sem haldnir eru þessum erfiða sjúkdómi. Engin lækning er til við sjúkdómnum og þurfa þeir sem honum eru haldnir að vera á lyfjum og gæta mataræðis síns. Mike segir sjúkdóminn oft geta blossað upp á versta tíma og að hann stigi aldrei á svið án þess að vita hvar næsta salerni er. „Þegar sjúkdómurinn segir til sín þarf ég að taka til fót- anna, annars er ekki von góðu,“ sagði hann í við- tali. … Kylie Minogue, söngkonan vinsæla, er sögð hafa í bígerð að taka sér sem eiginmann sinn franska kær- asta Oliver Martinez. Oliver hefur verið kallaður „hinn franski Brad Pitt“ og kynntust þau við Grammy- verðlaunaafhendinguna í febrúar síð- astliðnum. Sögur herma einnig að Kylie hafi hætt allri áfengisdrykkju og keppist við að eignast barn með kærastanum sínum sæta. Kylie er orðin 35 ára gömul og hefur enn ekki eignast barn og herma aðstandendur að hún hafi áhyggjur af því að hún sé að renna út á tíma fyrir barneignir, en fyrrum mis- velheppnuð ást- arsambönd henn- ar höfðu engan slíkan ávöxt bor- ið. … Pilta- bandið Westlife hyggur á að taka upp lag með gamla melnum Rod Stewart. Piltarnir írsku vonast til að samvinna með Rod geti komið þeim í fyrsta sæti vinsældarlista um jólin. Þeir vonast til að samstarfið geti einnig opnað augu eldri aðdá- enda fyrir gæðum hljómsveit- arinnar, en band- ið Blue átti gjöf- ult samstarf við Elton John ný- verið og máski að Westlife-piltar hafi fengið hug- myndina það- an. … Kim Catrall sem leikur hina föngulegu, frjálslegu og áræðnu Samönthu í þáttunum Beðmál í borginni segist vera að leita sér að yngri hjásvæfu, en Kim hefur sagt skilið við eig- inmann sinn, Mark Levinson. Þau hjónin skrifuðu á sínum tíma kynlífs- handbók, en nú vill Kim finna sér pilt á þrítugsaldri, enda segir hún þá káta og glaðværa og í stað þess að þurfa að leggjast í djúpar samræður geti hún bara skemmt sér með þeim. Hún segir það líka vel geta verið að piltar af þeirri kynslóð eigi auðveldara með að kyngja því að kona sé sjálfstæð og hafi völd. … Ný mynd Jims Carr- eys, þar sem leikarinn leikur dauð- legan mann sem fær að leysa Guð al- máttugan af, hefur haft slæmar afleiðingar fyrir suma. Þannig er að í myndinni kemur fyrir símanúmer Guðs, en í stað þess að nota gervi- númer notuðu framleiðendur mynd- arinnar alvörunúmer og eru a.m.k. tveir einstaklingar og ein útvarpsstöð í Bandaríkjunum sem nota sama númer, hver í sínu fylkinu. Dawn Jenkins í Flórída segist dauðþreytt á að fá 15–20 símtöl á klukkustund þar sem spurt er hvort Guð sé við og hyggur á málssókn. … Madonna virðist vera sérlega andlega sinnuð þessa dagana. Nýverið gaf hún dul- rænum trúarsöfnuði, sem kenndur er við Kabbalah og er sagður afsprengi af gyðingdómi, hartnær 400 milljónir króna fyrir húsakynni undir söfn- uðinn á besta stað í Lundúnum. Þau hjónin Madonna og Guy Ritchie eru sögð hafa leitað í Kabbalah- trúarbrögðin til að auðvelda sér að eignast eitt barn enn, en söngkonan þakkar einnig Kabbalah listrænan innblástur fyrir plötu sína Ray of Light. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.