Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 32
FRÉTTIR 32 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Daltún 26 - Kópavogi Opið hús frá kl. 14.00-17.00 Mjög fallegt parhús á þremur hæð- um með innbyggðum bílskúr neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu, gestawc., sjónvarpskrók, rúmgott eldhús, samliggjandi stofur, fimm svefnherbergi og baðherbergi. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Upphitað bílaplan. Eign í góðu ástandi. Áhvílandi byggsjóður. Verð 24,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14.00-17.00 Verið velkomin! Háaleitisbraut 49 Opið hús frá kl. 14.00-17.00 Góð 93,4 fm 3ja herb. íbúð á jarð- hæð, sem snýr til suðurs og austurs, í góðu fjölbýlishúsi. Flísalögð for- stofa, parketlögð stofa, eldhús með góðri borðaðstöðu, tvö herbergi og flísalagt baðherbergi. Laus fljótlega. Hús í góðu ástandi að utan og sameign til fyrirmyndar. Áhv. húsbréf 4,6 m. Verð 11,7 m. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14.00-17.00 Verið velkomin! BREKKULAND 10 - MOSFELLSBÆ Vorum að fá í einkasölu þetta fallegt og sjarmerandi 200 fm einbýlishús með innb. 30 fm bílskúr á frábærum stað undir hlíð- um Helgafells í Mosfellsbæ. Þrjú til fimm svefnherb. 4 rúmgóðar stofur. Fallegar slípaðar furugólfjalir og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni. 1320 fm eignarlóð fylgir. Þetta er frábær staðsetning fyrir fólk sem vill búa í kyrrð og ró fjarri skarkala, en samt við borgarmörkin. Eignin er til af- hendingar fljótlega. Verð 24,4 millj. - María Eygló og Jón sýna húsið í dag, sunnudag, frá kl. 14:00-17:00 Opið hús FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 GIMLI I LIG Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali. Þorsteinn Thorlacius, viðskiptafræðingur. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur. Fasteignaþjónustan Skúlagötu 30, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 552 6600 HLÍÐARHJALLI 12 (íbúð 301) OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14 - 17 Fín 4ra herbergja um 135 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Hol, 3 stór herbergi með góðum skápum, 2 bað- herbergi, annað með sturtu, hitt með baðkari, flísar, þvottahús flísalagt, stór og björt stofa og borðstofa, suðursvalir, eldhús með fal- legri innréttingu og borðkrók, sér- geymsla, þurrkherbergi og hjóla- geymsla í sameign. Birgir og Ragnheiður bjóða ykkur velkomin TIL SÖLU Húseignin Hraunbær 117, 110 Rvík Húsið er til afhendingar 1. ágúst 2003. Byggingarár 1997. Húsið er 467,4 fm að grunnfleti á einni hæð með mikilli lofthæð. Er í dag innréttað sem afgreiðslu-, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 16:00 til 19:00. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 160 fm mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt 31,7 fm innbyggðum bílskúr á góðum stað í Grafarvogi. 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. Úr stofu er gengið út á fallega timburverönd í góðum garði. V. 25,0 millj. 4004 Kristján, sölumaður, ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. Opið hús - Funafold 79 Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 s. 585 0600 LÆKJARSMÁRI - GLÆSIÍBÚÐ - ÚTSÝNI Erum með í einkasölu á 10 hæð 3ja herb. 97,2 fm. íbúð með kirsu- berja innréttingum og parketi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, stór sturtuklefi. Stórar suðursvalir yfirbyggðar að hluta. Þetta er á allan hátt glæsileg eign með öllu á frábærum stað þar sem stutt er í alla þjónustu og býður uppá stórkostlegt útsýni til suðurs og vesturs. Áhv. 7 m. Ásett verð. 16,9 m. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 LÍFEYRISSJÓÐUM ber ekki að reikna með ógreiddum iðgjöldum sjálfstæðs atvinnurekanda við út- reikning örorku- eða makalífeyris. Sjóðunum er ekki heldur skylt að taka við slíkum ógreiddum iðgjöldum eftir að tryggingaatburður hefur átt sér stað til þess að viðkomandi tryggi sér þannig framreikningsrétt. Þetta er niðurstaða úrskurðar- og umsagnarnefndar Landssamtaka líf- eyrissjóða sem birt er á heimasíðu samtakanna. Sjálfstæðum avinnurek- endum er samkvæmt lögum rétt og skylt að tryggja sér lífeyrisréttindi með aðild að lífeyrissjóði frá og með 16 ára til 70 ára aldurs. Í niðurstöðu úrskurðar- og um- sagnarnefndar LL segir að sam- kvæmt lagaákvæðum sé það megin- regla íslensks réttar að réttur sjóðfélaga í lífeyrissjóði til lífeyris er bundinn þeim iðgjaldagreiðslum sem lífeyrissjóðurinn hefur tekið við hans vegna. „Það er samkvæmt þessu meginregla að ógreidd iðgjöld veita ekki rétt til lífeyris og eru slík iðgjöld þá ekki reiknuð með við mat á rétti sjóðfélaga til framreiknings,“ segir í frétt Landssamtaka lífeyrissjóða. Sérstök undantekningarregla gild- ir um launþega þegar sérstaklega stendur á. Í þeim tilvikum getur sjóð- félagi, sem er launþegi, öðlast réttindi út á iðgjöld sem lífeyrissjóðurinn hef- ur ekki fengið greidd. Er það háð því að lífeyrissjóðurinn fái iðgjöldin greidd frá Ábyrgðarsjóði launa vegna gjaldþrota, en Ábyrgðarsjóður launa tryggir ekki iðgjöld vegna sjálfstæðra atvinnurekenda. „Samkvæmt því gildir undantekningarreglan ekki um iðgjöld sjóðfélaga sem er sjálfstæður atvinnurekandi,“ segir í fréttinni. Ógreidd ið- gjöld ekki í útreikningi örorku- lífeyris GERT ER ráð fyrir að kostnaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs vegna alþingiskosninganna í vor nemi 16,9 milljónum króna sam- kvæmt bráðabirgðauppgjöri, en það er tæplega 1,5 milljónum króna um- fram áætlun. Niðurstaða bráðabirgðauppgjörs flokksins er sem hér segir: Auglýsingar 6.630.771 króna Hönnun 2.751.450 krónur Kynningarmyndband 1.489.611 krónur Prentað efni 2.853.753 krónur Póstburðargjöld/dreifing 1.011.958 krónur Fundir, ferðakostnaður o.þ.h. 545.268 krónur Starfsfólk í sérverkefni 569.362 krónur Annar kostnaður 1.096.750 krónur Samtals: 16.948.923 krónur. Flokkurinn segist hafa fjármagnað útgjöld með því að leggja til hliðar rekstrarfé síðustu fjögur ár, rekið styrktarmannakerfi meðal félaga og velunnara og leitað eftir fjárframlög- um frá fyrirtækjum. „Það sem á vant- ar verður fjármagnað með bankaláni sem greitt verður á næstu tveimur árum,“ segir í fréttatilkynningu frá VG. Þá varði flokkurinn einnig 15,5 milljónum króna til að styrkja kosn- ingabaráttuna í kjördæmunum. Kjör- dæmisfélögin lögðu eigið fé á móti framlagi flokksins vegna kostnaðar við kjördæmabundin verkefni. End- anlegt uppgjör kjördæmisfélaganna liggur ekki fyrir fyrr en síðar á árinu. Vinstri-grænir Eyddu 16,9 milljónum króna í baráttunni ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.