Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Til sölu á svæði 101 mjög falleg og rúmgóð 4ra herb. íbúð, 90,9 fm, sem innréttuð hefur verið upp á nýtt sem 3ja herb. íbúð. Íbúðinni fylgir sér- stæð bílageymsla 32 fm, sem breyta mætti í gott vinnurými eða litla íbúð. Sérbílastæði í innkeyrslu Rólegt og fallegt umhverfi við einstefnugötu. Íbúðin er laus strax. Tekið verður á móti gestum á milli kl. 15.00 - 18.00 í dag, sunnudag. Verð 14,9 millj. tilv. 31971 OPIÐ HÚS - LEIFSGATA 11 Víkurás 4 - OPIÐ HÚS Í DAG Virkilega skemmtileg 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi með fata- skápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. tengi f. þvottavél. Rúmgóðar sv-svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Áhv. 7 millj. VERÐ 11,4 MILLJ. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14 OG 17. EYGLÓ OG BJÖRN MUNU TAKA VEL Á MÓTI YKKUR. (3636) WWW.EIGNAVAL.IS FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 Vorum að fá í sölu vel skipulagða og mikið endurnýjaða 123 fm hæð með sérinngangi í góðu tvíbýlishúsi á barnvænum og rólegum stað í Miðtúninu. Eignin skiptist í 86 fm miðhæð og 37 fm ris (gólfflötur mun stærri). Þrjú svefnherbergi og baðherbergi í risi. Eldhús, stofa og borðstofa, rúmgott herbergi og gestasnyrting á miðhæð. Flísar og parket á miðhæðinni og í risinu. Sérstakir kostir: Gott skipulag, þarf lítið að endurnýja, þrjú rúmgóð svefnherbergi (af fjórum) og mjög gott skápapláss. Fallegur garður í góðri rækt. Guðmundur og Bryndís taka vel á móti gestum í dag frá kl 15-18 MIÐTÚN 48 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-18 OPIÐ HÚS - MIKLABRAUT 90 Heimilisfang: Miklabraut 90 Stærð eignar: 110 fm Stærð bílskúrs: 29 fm Brunabótamat: 13,4 millj Byggingarár: 1951 Áhvílandi: 8 millj. Verð: 14,9 millj. Nýtt á skrá: Falleg 4 herbergja efri hæð, stór bílskúr og stúdíoíbúð. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi og tvær stofur. Uppgert eldhús, nýtt raf- magn. Stórt óinnréttað ris. Sérinn- gangur. Björt og vel skipulögð eign í góðu standi. Halldór G. Meyer fasteignamiðlari RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 14-16. Halldór G. Meyer Sími 864 0108 halldor@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali URRIÐI metinn um 18 pund og mældur 87 sentimetrar á lengd veiddist á Arnarholtsbreiðu í Minnivallalæk fyrir fáum dögum. Ferlíkið tók heimasætu, sem er þekktari sem bleikjufluga, og stóð rimman í 45 mínútur. Veiðimenn í sama holli, 10.–12. júní veiddu einnig 12 og 8 punda fiska í Hest- hyl og Hólmakvíslum. Þar á undan var fengsæll hópur veiðimanna sem fékk marga fiska, þar af nokkra 6 til 8 punda sem tóku sæsmáar þurrflugur. Yfir 200 urriðar hafa veiðst í Minnivallalæk í vor og sumarbyrjun. Lítið var þó selt í ána þar eð smíði veiðihúss stóð yfir og aðstaða fyrir veiði- menn því ekki fyrir hendi. Veiðihúsið er nú risið og þykir glæsilegt, með fjórum svefnher- bergjum og heitum potti á verönd með útsýn yfir einn besta veiði- staðinn, Húsabreiðu og sjálfa Heklu. Þröstur Elliðason leigutaki hefur nýverið gert tíu ára samning við landeigendur um leigu á svæð- inu. Vænir fiskar í Breiðdalnum Prýðisgóð sjóbleikjuveiði er jafnan þegar reynt er í Breiðdalsá og enn er verið að draga vænan fisk, 2–3 punda. Fyrir nokkrum dögum sást lax skjótast í neðsta hyl árinnar og þykir það lofa góðu, því sjaldgæft er að sjá lax í ánni svo snemma sumars. Hátt í 100 urriðar hafa einnig veiðst á efri svæðum Breiðdalsár, sumir vel vænir. Í stórfiskaleik í Minnivallalæk Morgunblaðið/Einar Falur Menn standa vaktina í Laxá í Kjós og það kroppast upp fiskur, en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá því í vikunni er áin afar vatnslítil. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? ÍSLENDINGAR búsettir London tóku forskot á sæl- una síðastliðinn sunnudag og héldu upp á þjóðhátíð- ardaginn 17. júní. Um 300 manns komu saman en dag- skráin hófst með hátíð- arhelgistund íslenska safn- aðarins í Pálskirkju. Kór Grafarvogskirkju var staddur í London ásamt prestum og tóku þau þátt í stundinni. Þá flutti sendi- herra Íslands ávarp en að þessu loknu var boðið upp á grillaðar pylsur og Ís- lendingar nutu veðurblíð- unnar í London fram eftir degi. Morgunblaðið/Ólafur Bjarki Águstsson 300 manns mættu á þjóðhátíð í London Morgunblaðið/Ólafur Bjarki Ágústsson Morgunblaðið/Ólafur Bjarki Ágústsson Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.