Morgunblaðið - 22.06.2003, Side 36

Morgunblaðið - 22.06.2003, Side 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Til sölu á svæði 101 mjög falleg og rúmgóð 4ra herb. íbúð, 90,9 fm, sem innréttuð hefur verið upp á nýtt sem 3ja herb. íbúð. Íbúðinni fylgir sér- stæð bílageymsla 32 fm, sem breyta mætti í gott vinnurými eða litla íbúð. Sérbílastæði í innkeyrslu Rólegt og fallegt umhverfi við einstefnugötu. Íbúðin er laus strax. Tekið verður á móti gestum á milli kl. 15.00 - 18.00 í dag, sunnudag. Verð 14,9 millj. tilv. 31971 OPIÐ HÚS - LEIFSGATA 11 Víkurás 4 - OPIÐ HÚS Í DAG Virkilega skemmtileg 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi með fata- skápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. tengi f. þvottavél. Rúmgóðar sv-svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Áhv. 7 millj. VERÐ 11,4 MILLJ. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 14 OG 17. EYGLÓ OG BJÖRN MUNU TAKA VEL Á MÓTI YKKUR. (3636) WWW.EIGNAVAL.IS FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 Vorum að fá í sölu vel skipulagða og mikið endurnýjaða 123 fm hæð með sérinngangi í góðu tvíbýlishúsi á barnvænum og rólegum stað í Miðtúninu. Eignin skiptist í 86 fm miðhæð og 37 fm ris (gólfflötur mun stærri). Þrjú svefnherbergi og baðherbergi í risi. Eldhús, stofa og borðstofa, rúmgott herbergi og gestasnyrting á miðhæð. Flísar og parket á miðhæðinni og í risinu. Sérstakir kostir: Gott skipulag, þarf lítið að endurnýja, þrjú rúmgóð svefnherbergi (af fjórum) og mjög gott skápapláss. Fallegur garður í góðri rækt. Guðmundur og Bryndís taka vel á móti gestum í dag frá kl 15-18 MIÐTÚN 48 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-18 OPIÐ HÚS - MIKLABRAUT 90 Heimilisfang: Miklabraut 90 Stærð eignar: 110 fm Stærð bílskúrs: 29 fm Brunabótamat: 13,4 millj Byggingarár: 1951 Áhvílandi: 8 millj. Verð: 14,9 millj. Nýtt á skrá: Falleg 4 herbergja efri hæð, stór bílskúr og stúdíoíbúð. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi og tvær stofur. Uppgert eldhús, nýtt raf- magn. Stórt óinnréttað ris. Sérinn- gangur. Björt og vel skipulögð eign í góðu standi. Halldór G. Meyer fasteignamiðlari RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 14-16. Halldór G. Meyer Sími 864 0108 halldor@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali URRIÐI metinn um 18 pund og mældur 87 sentimetrar á lengd veiddist á Arnarholtsbreiðu í Minnivallalæk fyrir fáum dögum. Ferlíkið tók heimasætu, sem er þekktari sem bleikjufluga, og stóð rimman í 45 mínútur. Veiðimenn í sama holli, 10.–12. júní veiddu einnig 12 og 8 punda fiska í Hest- hyl og Hólmakvíslum. Þar á undan var fengsæll hópur veiðimanna sem fékk marga fiska, þar af nokkra 6 til 8 punda sem tóku sæsmáar þurrflugur. Yfir 200 urriðar hafa veiðst í Minnivallalæk í vor og sumarbyrjun. Lítið var þó selt í ána þar eð smíði veiðihúss stóð yfir og aðstaða fyrir veiði- menn því ekki fyrir hendi. Veiðihúsið er nú risið og þykir glæsilegt, með fjórum svefnher- bergjum og heitum potti á verönd með útsýn yfir einn besta veiði- staðinn, Húsabreiðu og sjálfa Heklu. Þröstur Elliðason leigutaki hefur nýverið gert tíu ára samning við landeigendur um leigu á svæð- inu. Vænir fiskar í Breiðdalnum Prýðisgóð sjóbleikjuveiði er jafnan þegar reynt er í Breiðdalsá og enn er verið að draga vænan fisk, 2–3 punda. Fyrir nokkrum dögum sást lax skjótast í neðsta hyl árinnar og þykir það lofa góðu, því sjaldgæft er að sjá lax í ánni svo snemma sumars. Hátt í 100 urriðar hafa einnig veiðst á efri svæðum Breiðdalsár, sumir vel vænir. Í stórfiskaleik í Minnivallalæk Morgunblaðið/Einar Falur Menn standa vaktina í Laxá í Kjós og það kroppast upp fiskur, en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá því í vikunni er áin afar vatnslítil. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? ÍSLENDINGAR búsettir London tóku forskot á sæl- una síðastliðinn sunnudag og héldu upp á þjóðhátíð- ardaginn 17. júní. Um 300 manns komu saman en dag- skráin hófst með hátíð- arhelgistund íslenska safn- aðarins í Pálskirkju. Kór Grafarvogskirkju var staddur í London ásamt prestum og tóku þau þátt í stundinni. Þá flutti sendi- herra Íslands ávarp en að þessu loknu var boðið upp á grillaðar pylsur og Ís- lendingar nutu veðurblíð- unnar í London fram eftir degi. Morgunblaðið/Ólafur Bjarki Águstsson 300 manns mættu á þjóðhátíð í London Morgunblaðið/Ólafur Bjarki Ágústsson Morgunblaðið/Ólafur Bjarki Ágústsson Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.