Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 33
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 33 Til sölu mjög vönduð kvenfataverslun með mjög góð vörumerki, staðsett í göngugötu Akureyrar Viðskiptavild lager og innréttingar til sölu, verslunin er í leiguhúsnæði. Kjörið tækifæri á eigin rekstri. Til sölu kvenfataverslun á Akureyri Vilhelm Jónsson Sími 461 2010 Gsm 891 8363 hollak@simnet.is ÁSBÚÐ 70 GARÐABÆ OPIÐ HÚS Í DAG Vantar allar gerðir eigna á skrá! sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Glæsilegt raðhús á einni hæð ásamt tveggja bíla bílskúr á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Húsið skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofur og stórt sjónvarpshol. Falleg ný innrétting í eldhúsi. Parket á gólfum. Stór sólpallur. Vel skipulagt hús á góðum stað. Verð 22,9 millj. Opið hús í dag frá kl. 15 - 18. Stefanía og Kristján taka vel á móti þér. HÓLMATÚN 1A - ÁLFTANESI Linda og Guðfinnur taka á móti áhuga- sömum og sýna hús sitt sem er mjög fal- legt og bjart um 130 fm (m. bílskúr) rað- hús á einni hæð, byggt árið 2000. 3 svefnherbergi. Hellulagt plan og góð verönd með skjólveggjum Rólegt og gott umhverfi, stutt í skóla og leikskóla. Álftanes er draumastaðurinn í dag, sveit í borg. Verð 16,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15-18 Fallegt og nokkuð endunýjað raðhús á þessum vinsæla stað á nesinu. Fjögur góð svefnherbergi, rúmar stofur og eldhús. Mjög fallegur suðurgarð- ur með heitum pott o.fl. Sólhús þar sem meðal annars eru ræktuð vínber. Mjög gott útsýni til norðurs. Verð kr. 26,9 millj. BARÐASTRÖND 19 - SELTJARNARNESI Sjá nánar á : www.gardatorg.is SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ránargata 29 - opið hús Vorum að fá í sölu miðhæð og hluta í kjallara, samtals að gólffleti 116 fm, í fallegu timburhúsi. Á hæðinni eru stórar samliggjandi stofur og tvö herbergi, eldhús og gestasnyrting. Í kjallara eru tvö saml. herbergi, baðherb., geymsla og þvottahús. Lítill skúr á lóð fylg- ir. Tvær íbúðir í húsinu. Frábær staðsetning. Verðtilboð - Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Bræðraborgarstígur 13 - opið hús Íbúðin er 120 fm 4ra herbergja á 3. hæð t.h. rúmgóð og vel skipu- lögð með dásamlegu útsýni til austurs og vesturs. Íbúðin er staðsett í hjarta gamla vesturbæj- arins - stutt í alla þjónustu og miðbæinn. Þórkatla og Hörður hafa opið hús í dag frá kl. 15-18 Gullsmári 2 - opið hús Björt og mjög vel skipulögð 92 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. í litlu fjölbýli. Góð stofa með stórum suðursvölum útaf. 3 svefnher- bergi. Vandað flísalagt baðherb. Parket. Frábært útsýni til vesturs. Laus í ágúst. Áhv. 7,3 millj. hús- bréf. Verð 13,8 millj. Íbúðin er til sýnis í dag frá kl. 15.00-17.00 EINS og undanfarin ár hefur Dyr- hólaey verið lokuð fyrir allri umferð frá byrjun maí eða á meðan á varp- tíma fugla stendur, einnig er verið að reyna að hlífa gróðurfari eyjarinnar sem er mjög viðkvæmt fyrir ágangi, en vegna þess hvað voraði snemma er Dyrhólaey opnuð óvenju snemma í ár. Ferðmenn kunna greinilega vel að meta það því þegar fréttaritari Morgunblaðsins kom við þar var fjöldi af innlendum og erlendum ferðamönnum úti um allt að skoða Dyrhólaey, fuglalífið og sjóinn. Dyrhólaey opnuð fyrir umferð ferðafólks Fagradal. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Erlendur ferðamaður skoðar Bolabás austan á Dyrhólaey. NÝTT fyrirkomulag verður tekið upp frá og með 1. júlí nk. vegna flutninga á bílum með Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum. Þurfa far- þegar að staðfesta bókanir á bílum með fullnaðargreiðslu eigi síðar en kl. 12 á hádegi daginn fyrir brott- för. Þeir sem ekki hafa staðfest bókun með greiðslu verða felldir út af bókunarlista. Ástæða þessa er að oft er full- bókað í skipið samkvæmt bókunar- lista en þegar til á að taka mæta ekki allir. Það er mjög bagalegt fyrir farþega og því er gripið til þessa ráðs. Bókunarfyrirkomulag breytist þó ekki, segir í fréttatil- kynningu. Staðfesta þarf bókun með fulln- aðargreiðslu Herjólfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.