Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.16 YFIR 17.000 GESTIR! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 Martröðin er raunveruleg! Ertu myrkfælin? Þú ættir að vera það. Mögnuð hrollvekja! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  SV MBL www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! YFIR 17.000 GESTIR! NICHOLSON SANDLER Frábær njósnamynd fyrir alla fjölskylduna með hinum vinsæla Frankie Muniz úr Malcolm in the Middle Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! FRUMSÝNING LEIKKONAN og Vinurinn Jennifer Aniston er áhrifamesta stjarnan í heim- inum, samkvæmt nýjum lista tíma- ritsins Forbes Global en eigin- maðurinn Brad Pitt er ekki á list- anum. Vinkonur Aniston eru líka á listanum því Lisa Kudrow er í 30. sæti og Courteney Cox í 41. sæti og Vinurinn Matthew Perry í 25. sæti. Fleiri Bretar eru á listanum en nokkru sinni fyrr. Fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, David Beckham, kemst inn á listann í fyrsta sinn og fer beint í 56. sætið. Bretar raða sér í alls sjö sæti af 100. Paul McCartney er í sjötta sæti, Rolling Stones í því tíunda, Os- bourne-fjölskyldan í 12. sæti og JK Rowling, höfundur Harry Potter- bókanna, er í 15. sæti. Britney Spears dottin út Þegar einhverjir bætast inn á listann detta aðrir út eins og gengur. Poppprinsessan Britney Spears, sem var í fyrsta sætinu, er nú fallin af listanum. Eminem er nýr á listan- um og skipar hann annað sætið ásamt samstarfsfélaganum Dr. Dre. Golfhetjan Tiger Woods er í þriðja sæti, en margar íþróttastjörnur eiga sæti á listanum. Ökuþórinn Michael Schumacher er í 19. sæti og körfu- boltakappinn Shaquille O’Neal er í 22. sæti, svo einhverjir séu nefndir. Parið Jennifer Lopez og Ben Affleck eru bæði inni á topp tíu, hún er í fimmta sæti og hann í því sjö- unda. Við valið á 100 áhrifamestu stjörn- unum er farið eftir tekjum, almenn- um vinsældum, sem kannaðar eru með því að athuga hversu oft við- komandi kemur fyrir á Netinu, á for- síðum tímarita og í sjónvarpi og út- varpi, svo eitthvað sé nefnt. Jennifer Aniston á toppnum Jennifer Aniston 100 áhrifamestu stjörnurnar valdar STEFÁN Jónsson er sumarlegur og sællegur þessa dagana. Hann hreppti á dögunum leiklistarverð- launin Grímuna fyrir bestu leik- stjórn á verkinu Kvetch sem jafn- framt var valin sýning ársins. Stefán segist ekki hafa átt von á sigrinum. „Þótt ég væri tilnefndur voru þarna það miklir stórlaxar aðrir tilnefndir að ég átti ekki von á þessum árangri – alltént ekki strax í fyrsta kasti.“ Stefán segist ætla að hamra járnið meðan það er heitt og verður sýningin sett aftur á fjal- irnar í haust og bætir við að önn- ur spennandi verkefni séu fram- undan. Hvað ertu að bralla þessa dag- ana? „Ég er að njóta nútíðar og leggja drög að glæstri framtíð.“ Hvað ertu með í vösunum? „Allir vasar eru fullir af blóm- um.“ Er mjólkurglasið hálftómt eða hálffullt? „Hálffullt enda væri hálffúlt ef það væri hálftómt.“ Ef þú værir ekki leikari hvað myndirðu þá helst vilja vera? „Allavega ekki leikkona, kannski fjall.“ Hefurðu tárast í bíói? „Já. Ég er ekki feim- inn við að gráta.“ Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? „Stranglers í Laugardalshöll.“ Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? „Þeir fara allir í taugarnar á mér, en ég elska þá líka.“ Hver er þinn helsti veikleiki? „Meðvirkni.“ Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. „Lítill, stór, viðkvæmur, feiminn og fyndinn.“ Bítlarnir eða Stones? „Bítlarnir.“ Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? „Það dugar mér að lesa bækur einu sinni en ég hugsa mig þó oft um tvisvar.“ Hvaða lag kveikir blossann? „Dancing with tears in my eyes með Ultravox.“ Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? „Englabörn eftir Jóhann G. Jó- hannsson. Rakin snilld.“ Hvert er þitt mesta prakkara- strik? „Það er enn í undirbúningi.“ Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? „Höfuð, herðar, hné og tær, augu, eyru, munnur og nef.“ Viðkvæmur, feim- inn og meðvirkur SOS SPURT & SVARAÐ Stefán Jónsson Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.