Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 45 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Lárétt 1.Síðan á Netinu sem er uppfull af rangfærslum. (15) 8.Mikill kross að bera? (9) 9.Sem eins konar refsinorn (7) 11.Allt í lagi að iðrast þess að velja og hafna. (8) 12.Hænsnfugl sem vantaði á Bergþórshvoli? (9) 14.Sennilega ekki? Nei, illskeytt kona. (6) 15.Eftirsjá að líffærum. (5) 16.Hundur man kyrrð og ást. (8) 18.Skott til skrauts. (9) 19.Beinastór er réttast. (7) 20.Færist ró í húð hjá gömlum. (7) 22.Fann karl spegil fyrir sig? (10) 23.Galdrakona talar gamalt mál á Hjaltlandseyjum (4) 24.Snót er að skrifa. Það hefur verið … (7) 26.Neðst á vinsældalistanum og fyrir neðan sjóinn. (7) 28.Ró böðulsins í Míkadó byggist á tískustraumi. (6) 29.Snauðar biðja stuttlega um. (5) 30.Tvítekið svar veldur bölvi. (6) 31.Tré sem fellir tár. (9) Lóðrétt 2.Maður Gunnu dvaldi í Skírisskógi. (8) 3.Helsta vopn Rasmínu. (9) 4.Einfaldlega lausnin nú! (7) 5.Fyrir utan hús sláttumannsins. (3+7+3) 6.Drykkur fyrir Síbelius. (10) 7.Alúð meir við sósu. (8) 10.Kjarrið verður að grjóti. (12) 12.Eyja fyrir utan Bremen dúkkar upp sem fræg bygging í Kaupmannahöfn. (12) 13.Verða risminni en ógleymanlegar við að gleyma einum. (12) 14.Krá kennd við kengúru. (10) 16.Ref siguðu á fólk í guðalíki. (8) 17.Hræddur þegar klukkan slær þrjú. (11) 19.Efni sem er bara í N.T. bók? Nei, hluti af bökunarsóda. (10) 21.Forsjónin næstum veldur skynvillum. (8) 25.Góð einkunn og tvær gráður fyrir frumdýr. (5) 27.Klófestu þá sem fékk mildun. (5) 1. Hvað heitir söngleikur Fats Well- er sem verður sýndur í tengslum við Hinsegin daga? 2. Hvaða rokkhátíð er haldin í Fær- eyjum 18. og 19. júlí? 3. Grímuverðlaunin voru afhent á mánudag. Hver var kynnir? 4. Sýning um sögu útgáfufyrirtæk- isins Smekkleysu var opnuð í Hafnarhúsinu fyrir viku. Hvað heitir sýningin? 5. Söngvari Iron Maiden flýgur með íslenska farþega á Hróarskeldu. Hvað heitir flugstjórinn? 6. Chanel-snyrtivörufyrirtækið gerði nýverið samning við hvaða leik- konu um að kynna vörur fyrirtæk- isins? 7. Keppninni Sterkasti maður Ís- lands lauk 17. júní. Hver hreppti titilinn? 8. Fimm hundruð ungmenni komu saman á Skjálfta-tölvuleikjamóti fyrir viku. Hve margar slíkar keppn- ir hafa verið haldnar frá upphafI? 9. Af hverju táraðist J.K. Rowling við skriftir nýjustu Harry Potter- bókarinnar? 10. Ný viðbót er komin við stefnumóta- flóru landsins þar sem fólk kynnist fjölda manns með hraði. Hvað heitir þetta fyrirbæri? 11. Þessi hljómsveit hefur einsett sér að verða vinsæl og fræg á einu sumri. Hvað heitir hljómsveitin? 1. Engin óþekkt. 2. G!-Festival. 3. Þórunn Lárusdóttir var kynnir. 4. Humar eða frægð. 5. Bruce Dickinson. 6. Nicole Kidman. 7. Benedikt Magnússon. 8. Þessi keppni var sú tuttugasta.9. Það fékk svo mikið á hana þegar hún skrifaði um dauða einnar sögupersónunnar.10. Hraðstefnumót. 11. Hljómsveit Íslands eða Gleðisveit Ingólfs. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Velgjörð, 5. Signor, 7. Andrésarkross, 10. Tapari, 11. Ríða, 12. Freknóttur, 13. Annáll, 14. Grundvöllur, 18. Viðurstyggð, 19. Ávani, 20. Kennitala, 21. Afmán, 23. Alhæfa, 25. Prata, 27. Kasmír, 28. Jötungrip, 29. Asía, 30. Dýrkun, 31. Ísraeli, 32. Mafía, 33. Vilma. Lóðrétt: 1. Valtari, 2. Ládauður, 3. Örþrifaráð, 4. Grjúpán, 5. Strýtulag, 6. Nostrar, 8. Stefnir, 9. Viðlátinn, 15. Vatnagangur, 16. Hákarlalýsi, 17. Tíkallasími, 18. Vanrækja, 22. Galíleó, 24. Astekar, 25. Penní, 26. Mínusa. Vinningshafi krossgátu Guðný H. Ragnarsdóttir, Kvisthaga 8, 107 Reykjavík. Hún hlítur bókina "Synir duftsins" eftir Arnald Indriðason í verðlaun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 26. júní. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Lágafellskirkja. Bænastund á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 19.30. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnu- dag, kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Nú höfum við fært samkomutíma okkar yfir til kl. 20 á sunnudagskvöldum og verður það þannig í sumar. Í dag er sam- koma kl. 20. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Sunnudagur 22. júní: Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega vel- komnir. Miðvikud. 25. júní: Biblíulestur og bænastund / Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtud. 26. júní: Eldur unga fólksins kl. 21. Allir hjart- anlega velkomnir. Föstud. 27. júní: Ung- lingasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@- gospel.is Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58– 60, mánudagskvöldið 23. júní kl. 20. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson sér um fund- arefnið. Allir karlmenn velkomnir. Safnaðarstarf Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.