Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 53 SUMARÚTGÁFA á tónlist er með blómlegasta móti í ár. Þegar hefur mikið verið gefið út áf áhugaverðu efni en enn eiga sum stærstu bönd landsins eftir að láta að sér kveða. Garg og Greifarnir Skífan er áberandi stór- tækust í útgáfu og má segja að þar hafi sumarút- gáfan byrjað með Evró- visjón-smáskífu Birgittu Haukdal. Fljótlega þar á eftir fylgdi tvöföld safn- plata með íslenskum Evr- óvisjónlögum. Í maímánuði komu út alls sex titlar, sem er vel yfir meðallagi, að sögn Eiðs Árnasonar út- gáfustjóra Skífunnar. Þannig komu út í mánuðin- um auk fyrrnefndra titla Stórsveit Reykjavíkur með Í Reykjavíkurborg, Eld- húspartý FM 957, Greif- arnir með Upp á palli og loks Geirmundur Valtýsson með harmonikkuplötuna Ort í sandinn. Barnaplatan Uppáhaldslögin okk- ar kom út í byrjun þessa mánaðar og skákaði Radiohead í sölu og gefnar voru út nokkrar eldri plötur sem ým- ist hafa aldrei fyrr komið út á geisla- diski eða eru fyrir löngu uppseldar eins og Garg Sálarinnar hans Jóns míns. Seinna í mánuðinum kemur út ný plata Á móti sól, Fiðrildi, og í júlí eru væntanlegar plötur á borð við Svona er sumarið 2003, Íslandslög 6 (með Björgvini Halldórssyni og fleirum) og lögin úr söngleiknum Grease. Land og synir gefa einnig frá sér plötu og syngja að þessu sinni á ís- lensku og fá þar að auki utanaðkom- andi aðila til að semja flesta textana á diskinum. Loks kemur 32. diskur- inn í Pottþétt seríunni út og disk- urinn Diskóbylgjan sem er safn sí- gildra diskólaga. Músíktilraunir og gömlu kempurnar Edda útgáfa hefur gefið út tvær plötur á þessu sumri. Annars vegar var unnið merkilegt frumkvöðlastarf með útgáfu laganna sem kepptu til úrslita á Músíktilraunum Tónabæjar í haust en einnig gaf Edda út sum- arplötuna Halló, halló, halló þar sem margir ástkærir söngvarar taka lag- ið. Þar má heyra Stuðmenn sem syngja titillag plötunnar, Ragga Bjarna, Hljóma og marga fleiri. Edda er jafnframt dreifingaraðili plötu Guðrúnar Gunnarsdóttur, Óð- ur til Ellyar, þar sem hún syngur mörg bestu lög Ellyar Vilhjálms. Ferðasöngvar og óður til Búlla K.K. og Maggi Eiríks. gefa út hjá Sonet plötuna 22 Ferðalög sem stát- ar af mörgum vinsælustu útilegu- og ferðalögum Íslendinga í gegnum tíð- ina en Hallbjörn Hjartarson kántrý- kóngur lætur á sér kræla eftir nokk- urt hlé og gefur frá sér plötuna um Köttinn Búlla. Smekkleysa gefur út þó nokkuð af plötum í sumar, af ýmsum toga. Sumartíðin hófst með Passíusálmun- um í útsetningu Smára Ólasonar og Bára Grímsdóttir söng með Hljóm- eyki á Virgo Gloriosa. Væntanlegar eru einnig plötur frá Hljómeyki, til- einkuð Jóni Nordal og Jórunn Viðar mun syngja Mansöng. Maus, Mínus og meira Mínus lét frá sér Halldór Laxness og Maus Musick. Bandið Kimono gefur út undan hatti Smekkleysu plötuna Mineur-aggressif og bandið Atingere gefur út samnefnda plötu. Loks eru áætlanir uppi um plötu með leikhústónlist Egils Ólafssonar og endurútgáfu á safndiski Smekk- leysu. Botnleðja gaf út Iceland National Park, Kentár tónleikaplötu og Papar létu frá sér Þjóðsögu. Pönkararnir í Dys slepptu lausri á dögunum Ísland brennur en annars er erfitt að henda reiður á pönk- og nýbylgjuútgáfu í sumar og kann að vera að ýmsa aðra einyrkja vanti í þessa samantekt. Hitt fer ekki á milli mála að sumarið í ár er sannkallað tónlistarsumar. Óvenju mikið er um tónlistarútgáfu í sumar og eru nýir titlar vel á fjórða tug Tónlistarsumar asgeiri@mbl.is Morgunblaðið/Björg KK og Magnús Eiríksson gefa út plötuna 22 Ferðalög þar sem þeir flytja vinsæl lög sem Íslendingar grípa til í útilegum og bílferðum. Land og synir gefa út nýja plötu í sumar sem enn hefur ekki fengið nafn. Platan verður á íslensku og fékk bandið til liðs við sig fjölda textahöfunda. KEFLAVÍK kl. 4, 6, 8 og 10. Bi. 12 AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Bi. 12  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.15. KRINGLAN Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 KRINGLAN Kringlukast - forsýning kl. 8. Svalasta mynd sumarsins er komin. POWE R SÝNIN G KL. 10 .15. Í SAM BÍÓUN UM Kring lunni I . . . Í Í ri l i  KVIKMYNDIR.IS KRINGLAN Kl. 3.45, 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 Stelpan sem þorði að láta draumana rætast! l i l ! Stórskemmtileg ævintýra og gamanmynd í anda Princess Diaries frá Walt Disney Kringlukast - forsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Tilboð 500 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Tilboð 300 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 300 kr. Tilboð 500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.