Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ SKORRADALUR SUMARHÚS VATNSBAKKALÓÐ Vorum að fá í sölu skemmtilega stað- sett sumarhús á þessum vinsæla stað við Skorradalsvatn. Húsið er byggt 1988 og er 44 fm auk þess er gott svefnloft yfir u.þ.b. 1/3 hluta hússins. Bátur með utanborðsmótor fylgir, auk alls búnaðar. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. Verð 8,9 m. 13696 ÁLAFOSSVEGUR 18, MOSFELLSBÆ Mikið endurnýjað einbýlishús, 108 fm íbúð ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mosfellsbæjar, stend- ur á fallegum stað í Álafosskvosinni, rétt við Varmána. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu, tvö svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi. Verð kr. 17,8 millj. Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 18.00-20.00. Upplýsingar gefur Inga Elín Kristinsdóttir í símum 699 8577 og 566 8577. Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • Sími 586 8080 • Fax 586 8081• www.fastmos.is Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár VESTURBRÚN 2 - 104 Rvík - MIÐHÆÐ Falleg, björt og rúmgóð 5 herb. 102 fm hæð í steinsteyptu þríbýli, staðsettu í einu eftirsóttasta hverfi Reykjavíkur í nágrenni við Laugar- dalinn. Rúmgóðar svalir til suðurs úr hjónaherbergi og vestursvalir úr stofu með frábæru útsýni. Þrjú ágætlega rúmgóð svefnherbergi, öll parketlögð, nýlegur fataskápur í hjónaherb. Stofurnar eru sam- liggjandi, báðar parketlagðar. Nýtt járn á þaki og sameign mjög góð. Verð 15,9 millj. Áhv. 7,1 millj. Edda og Kristján taka á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00 Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús í dag frá kl. 14-16 SÓLHEIMAR 1 - GLÆSIEIGN Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali JARÐHÆÐ: 2ja-3ja herb. 84 fm. V. 12,9 m. 1. HÆÐ: 4ra herb. 120fm+ 28 fm bílsk. V. 19,5 m. ÞAKHÆÐ: 4ra herb. ca. 90 fm. V. 15,6 m. Vorum að fá í sölu þetta fallega uppgerða hús sem samanstendur af þremur fullbúnum og glæsilegum íbúðum. Hægt er að kaupa íbúðirnar saman eða í sitt hvoru lagi. Í húsinu er nýtt gler og gluggar, nýtt járn á þaki, allar raflagnir nýjar og allt nýmálað. Allt nýtt á baðherbergjum, allt nýtt í eldhúsum. Ný gólfefni, nýjar hurðir o.fl. Bílskúr fylgir miðhæðinni, sérbílastæði við bílskúr og fyrir framan húsið. Sölumenn fasteign.is taka á móti gestum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Nýtt á skrá: Til sölu/leigu samtals 1.000 fm tveir eignahlutar 706 fm á tveimur hæðum, innréttaðir sem aðgerða- og læknastofur. Einnig 294 fm á annarri hæð, innréttaðir fyrir sjúkraþjálfun og skrifstofur. Mjög góð staðsetning, mjög góð aðkoma. Mögulegur byggingarréttur. Verð tilboð. ÁLFTAMÝRI/TIL SÖLU/LEIGU Engjateigur við Laugardal Einstök staðsetning Vorum að fá í einkasölu/leigu. Glæsilegt nýlegt, vandað skrifstofuhúsnæði á besta stað í Rvk. Um er að ræða samtals 1.652 fm hús sem skiptist í kjallara og þrjár hæðir (lyfta). Ein besta staðsetning sem völ er á. Mögulegt er að merkja húsið áber- andi að utan. Mikið auglýsingagildi. Mjög góð aðkoma, næg bílastæði. Allar innréttingar, aðgangskerfi og búnaður að bestu gerð. Selst eða leigist í einu lagi. Tilvalið fyrir fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir. Ef um sölu er að ræða er seljandi tilbúin að leigja hluta eignarinnar (ekki þó skil- yrði). Möguleiki á hagstæðri fjármögnun. Eign sem vert er að skoða. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Í einkasölu einstaklega fallegt og vel skipulagt 140 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr á frábærum rólegum stað í lokaðri götu í hinu nýja eftirsótta Lindahverfi í Kópavogi. Fullbúið í hólf og gólf með vönduðum innréttingum. Parket, flísar og frábær suðurbakgarður með stórri aflokaðri verönd. 3 svefnherb. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 22,6 millj. Stefán og Elsa taka vel á móti áhugasömum í dag (sunnudag) milli kl. 16.00 og 18.00. FJALLALIND 86 - GLÆSILEGT RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ - OPIÐ HÚS Opið hús - sumarhús Lyngási 20 - Garðabæ Glæsileg, nýbyggð 58 fm heilsárshús með 35 fm svefnlofti og 2-3 svefnherb. verða til sýnis í Lyngási 20 í Garðabæ milli kl. 16 og 19 í dag. Húsin skilast fullbúin að utan og tilb. til innr. að innan eða eftir samkomulagi. Til afh. strax! Þorgeir (821 6224) og Sigurjón (864 5387) taka vel á móti þér frá kl. 16.00-19.00. Hlíðarsmára 15 Sími 595 9090 Sími 595 9000 holl@holl.is Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 www.holl.is Í FYRRADAG var hópur 42 franskra siglingakappa úr siglinga- keppninni Skippers d́Islande 2003 staddur á Fáskrúðsfirði. Vildi svo merkilega til að afkomandi eins af frönsku sjómönnunum sem reru við Ísland fyrr á árum fann leiði afa síns, en sá hafði horfið fyrir mörgum ára- tugum og ekkert til hans spurst. Fjölskylda sjómannsins vissi aðeins að hann hélt í Íslandssiglingu á franskri skútu sem fórst, annaðhvort við strendur Nýfundnalands eða Ís- lands. Í skoðunarferð um franska graf- reitinn á Fáskrúðsfirði sá afkomandi franska sjómannsins nafn afa síns skráð á nafnplötu, en þar hefur hann verið jarðsettur ásamt fjölda ann- arra franskra sjómanna. Grafir franskra sjómanna er víða að finna á austur- og suðurströnd Íslands, en talið er að um 400 franskrar skútur hafi farist við landið og allt að 5.000 sjómenn af þeim látið lífið. Blóma- tími franskra sjómanna var frá miðri 19. öld og fram til 1914 og voru ár- lega um 5.000 franskir sjómenn að veiðum við Ísland. Síðasta franska skútan var við Ísland skömmu fyrir seinni heimsstyrjöld, en þá höfðu veiðar Frakka á Íslandsmiðum stað- ið í u.þ.b. 300 ár. Franski siglingahópurinn hafði sérstaklega óskað eftir því að fá að heimsækja Fáskrúðsfjörð og skoða þar minjar um viðkomu landa sinna og sjósókn fyrr á öldum. Franskur siglinga- kappi fann gröf afa síns Egilsstöðum. Morgunblaðið. ♦ ♦ ♦ TVEIR breskir ævintýramenn eru nú lagðir af stað frá London til Suð- ur-Kóreu á Daewoo Kalos bifreið til fjáröflunar fyrir SOS-barnaþorpin. Peningunum sem safnast verður varið í byggingu fjölskylduhúss í nýju SOS-barnaþorpi í Nepal. Richard Meredith, 54 ára rithöf- undur, og Phil McNerny, 25 ára verkfræðinemi, lögðu af stað í ferð- ina 9. júní sl. Leiðin sem félagarnir fara er 16 þúsund kílómetrar og mun taka 80 daga líkt og ferðin í sögu Jul- es Verne. Á áfangastaðnum, Seoul í Suður-Kóreu, munu Bretarnir ásamt fulltrúa GM Daewoo, fram- leiðanda Daewoo-bifreiðanna, af- henda söfnunarféð SOS-barnaþorp- unum í Suður Kóreu, segir í frétt frá SOS-barnaþorpunum. Safnað fyrir SOS-barnaþorp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.