Morgunblaðið - 22.06.2003, Side 34

Morgunblaðið - 22.06.2003, Side 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ SKORRADALUR SUMARHÚS VATNSBAKKALÓÐ Vorum að fá í sölu skemmtilega stað- sett sumarhús á þessum vinsæla stað við Skorradalsvatn. Húsið er byggt 1988 og er 44 fm auk þess er gott svefnloft yfir u.þ.b. 1/3 hluta hússins. Bátur með utanborðsmótor fylgir, auk alls búnaðar. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. Verð 8,9 m. 13696 ÁLAFOSSVEGUR 18, MOSFELLSBÆ Mikið endurnýjað einbýlishús, 108 fm íbúð ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mosfellsbæjar, stend- ur á fallegum stað í Álafosskvosinni, rétt við Varmána. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu, tvö svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi. Verð kr. 17,8 millj. Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 18.00-20.00. Upplýsingar gefur Inga Elín Kristinsdóttir í símum 699 8577 og 566 8577. Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • Sími 586 8080 • Fax 586 8081• www.fastmos.is Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár VESTURBRÚN 2 - 104 Rvík - MIÐHÆÐ Falleg, björt og rúmgóð 5 herb. 102 fm hæð í steinsteyptu þríbýli, staðsettu í einu eftirsóttasta hverfi Reykjavíkur í nágrenni við Laugar- dalinn. Rúmgóðar svalir til suðurs úr hjónaherbergi og vestursvalir úr stofu með frábæru útsýni. Þrjú ágætlega rúmgóð svefnherbergi, öll parketlögð, nýlegur fataskápur í hjónaherb. Stofurnar eru sam- liggjandi, báðar parketlagðar. Nýtt járn á þaki og sameign mjög góð. Verð 15,9 millj. Áhv. 7,1 millj. Edda og Kristján taka á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00 Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús í dag frá kl. 14-16 SÓLHEIMAR 1 - GLÆSIEIGN Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali JARÐHÆÐ: 2ja-3ja herb. 84 fm. V. 12,9 m. 1. HÆÐ: 4ra herb. 120fm+ 28 fm bílsk. V. 19,5 m. ÞAKHÆÐ: 4ra herb. ca. 90 fm. V. 15,6 m. Vorum að fá í sölu þetta fallega uppgerða hús sem samanstendur af þremur fullbúnum og glæsilegum íbúðum. Hægt er að kaupa íbúðirnar saman eða í sitt hvoru lagi. Í húsinu er nýtt gler og gluggar, nýtt járn á þaki, allar raflagnir nýjar og allt nýmálað. Allt nýtt á baðherbergjum, allt nýtt í eldhúsum. Ný gólfefni, nýjar hurðir o.fl. Bílskúr fylgir miðhæðinni, sérbílastæði við bílskúr og fyrir framan húsið. Sölumenn fasteign.is taka á móti gestum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Nýtt á skrá: Til sölu/leigu samtals 1.000 fm tveir eignahlutar 706 fm á tveimur hæðum, innréttaðir sem aðgerða- og læknastofur. Einnig 294 fm á annarri hæð, innréttaðir fyrir sjúkraþjálfun og skrifstofur. Mjög góð staðsetning, mjög góð aðkoma. Mögulegur byggingarréttur. Verð tilboð. ÁLFTAMÝRI/TIL SÖLU/LEIGU Engjateigur við Laugardal Einstök staðsetning Vorum að fá í einkasölu/leigu. Glæsilegt nýlegt, vandað skrifstofuhúsnæði á besta stað í Rvk. Um er að ræða samtals 1.652 fm hús sem skiptist í kjallara og þrjár hæðir (lyfta). Ein besta staðsetning sem völ er á. Mögulegt er að merkja húsið áber- andi að utan. Mikið auglýsingagildi. Mjög góð aðkoma, næg bílastæði. Allar innréttingar, aðgangskerfi og búnaður að bestu gerð. Selst eða leigist í einu lagi. Tilvalið fyrir fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir. Ef um sölu er að ræða er seljandi tilbúin að leigja hluta eignarinnar (ekki þó skil- yrði). Möguleiki á hagstæðri fjármögnun. Eign sem vert er að skoða. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Í einkasölu einstaklega fallegt og vel skipulagt 140 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr á frábærum rólegum stað í lokaðri götu í hinu nýja eftirsótta Lindahverfi í Kópavogi. Fullbúið í hólf og gólf með vönduðum innréttingum. Parket, flísar og frábær suðurbakgarður með stórri aflokaðri verönd. 3 svefnherb. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 22,6 millj. Stefán og Elsa taka vel á móti áhugasömum í dag (sunnudag) milli kl. 16.00 og 18.00. FJALLALIND 86 - GLÆSILEGT RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ - OPIÐ HÚS Opið hús - sumarhús Lyngási 20 - Garðabæ Glæsileg, nýbyggð 58 fm heilsárshús með 35 fm svefnlofti og 2-3 svefnherb. verða til sýnis í Lyngási 20 í Garðabæ milli kl. 16 og 19 í dag. Húsin skilast fullbúin að utan og tilb. til innr. að innan eða eftir samkomulagi. Til afh. strax! Þorgeir (821 6224) og Sigurjón (864 5387) taka vel á móti þér frá kl. 16.00-19.00. Hlíðarsmára 15 Sími 595 9090 Sími 595 9000 holl@holl.is Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 www.holl.is Í FYRRADAG var hópur 42 franskra siglingakappa úr siglinga- keppninni Skippers d́Islande 2003 staddur á Fáskrúðsfirði. Vildi svo merkilega til að afkomandi eins af frönsku sjómönnunum sem reru við Ísland fyrr á árum fann leiði afa síns, en sá hafði horfið fyrir mörgum ára- tugum og ekkert til hans spurst. Fjölskylda sjómannsins vissi aðeins að hann hélt í Íslandssiglingu á franskri skútu sem fórst, annaðhvort við strendur Nýfundnalands eða Ís- lands. Í skoðunarferð um franska graf- reitinn á Fáskrúðsfirði sá afkomandi franska sjómannsins nafn afa síns skráð á nafnplötu, en þar hefur hann verið jarðsettur ásamt fjölda ann- arra franskra sjómanna. Grafir franskra sjómanna er víða að finna á austur- og suðurströnd Íslands, en talið er að um 400 franskrar skútur hafi farist við landið og allt að 5.000 sjómenn af þeim látið lífið. Blóma- tími franskra sjómanna var frá miðri 19. öld og fram til 1914 og voru ár- lega um 5.000 franskir sjómenn að veiðum við Ísland. Síðasta franska skútan var við Ísland skömmu fyrir seinni heimsstyrjöld, en þá höfðu veiðar Frakka á Íslandsmiðum stað- ið í u.þ.b. 300 ár. Franski siglingahópurinn hafði sérstaklega óskað eftir því að fá að heimsækja Fáskrúðsfjörð og skoða þar minjar um viðkomu landa sinna og sjósókn fyrr á öldum. Franskur siglinga- kappi fann gröf afa síns Egilsstöðum. Morgunblaðið. ♦ ♦ ♦ TVEIR breskir ævintýramenn eru nú lagðir af stað frá London til Suð- ur-Kóreu á Daewoo Kalos bifreið til fjáröflunar fyrir SOS-barnaþorpin. Peningunum sem safnast verður varið í byggingu fjölskylduhúss í nýju SOS-barnaþorpi í Nepal. Richard Meredith, 54 ára rithöf- undur, og Phil McNerny, 25 ára verkfræðinemi, lögðu af stað í ferð- ina 9. júní sl. Leiðin sem félagarnir fara er 16 þúsund kílómetrar og mun taka 80 daga líkt og ferðin í sögu Jul- es Verne. Á áfangastaðnum, Seoul í Suður-Kóreu, munu Bretarnir ásamt fulltrúa GM Daewoo, fram- leiðanda Daewoo-bifreiðanna, af- henda söfnunarféð SOS-barnaþorp- unum í Suður Kóreu, segir í frétt frá SOS-barnaþorpunum. Safnað fyrir SOS-barnaþorp

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.