Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Atvinna óskast Kona á besta aldri óskar eftir skrifstofuvinnu. Hef lokið tölvu- og skrifstofunámi. Áhugasamir sendi inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „S—13989“. Krefjandi skrifstofustarf Lítið fyrirtæki, sem hefur samskipti við erlenda aðila, óskar eftir starfskrafti í fullt starf. Viðkom- andi þarf að vera skipulagður, röskur og fær um að starfa sjálfstætt. Góð enskukunnátta og almenn tölvuþekking er skilyrði. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, óskast sendar til augldeildar Mbl eða á box@mbl.is, merktar: „STRAX — 13974," fyrir lok föstudagsins 8. ágúst. Öllum umsækjend- um verður svarað þegar ákvörðun um ráð- ningu hefur verið tekin. Myndmenntakennari í Reykjavík óskar eftir tímabundinni vinnu til loka janúar. Margt kemur til greina. Upplýsingar sendist á augldeild Mbl. eða box@mbl.is merktar: „Tímabundin vinna“. ATVINNA ÓSKAST R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 7, Reyðarfirði (217-7395), þingl. eig. Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Karl Bóasson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Austurlands, miðvikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Búðareyri 6, Reyðarfirði, auk rekstrartengds búnaðar og tækja, þingl. eig. Hótel 730 ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóð- ur og Fjarðabyggð, miðvikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Búðavegur 35, Fáskrúðsfirði ásamt öllum rekstrartækjum (217-7808), þingl. eig. Hermann Steinsson og Þóra Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf., Byggðastofnun og Glitnir hf., mið- vikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Fagrihvammur, Djúpavogshreppi (159-105), þingl. eig. Guðbjörg Stefánsdóttir og Jón Sölvi Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð- ur, Íslandsbanki hf., útibú 526 og Landsbanki Íslands hf., útibú, mið- vikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Hamarsgata 15, Fáskrúðsfirði , þingl. eig. Guðfinna Erlín Stefánsdótt- ir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðal- stöðvar og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Heiðmörk 13, Stöðvarfirði (217-8347), þingl. eig. Kristín Bjarney Ársælsdóttir og Sveinn Orri Harðarson, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Verkmenntaskóli Austurlands, miðvikudag- inn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Hlíðarendavegur 4B, Eskifirði, þingl. eig. Kristjana Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Mánagata 25, Reyðarfirði , þingl. eig. Helga Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Sólvellir 23, Breiðdalsvík , þingl. eig. Útgerðarfélag Breiðdælinga hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Staðarborg, ásamt öllum búnaði, Breiðdalshreppi (fastanr. 225-1036), þingl. eig. Eydalir ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, miðvikudag- inn 6. ágúst 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 1. ágúst 2003. Gigtarfélag Íslands Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2003. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum ungt fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags Íslands, Ármúla 5, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Styrkúthlutun verður 12. október 2003. Gigtarfélag Íslands. Styrkir til lýðháskóladvalar í Noregi og í Finnlandi Norræna félagið í Noregi styrkir 10 Íslendinga til lýðháskóladvalar. Styrkurinn er NOK 10.000 fyrir heilt skólaár. Umsóknarfrestur er 15. ágúst 2003. Norræna félagið í Finnlandi styrkir íslenska nemendur til lýðháskóladvalar í Finnlandi. Fyrir heilt skólaár eru veittar 900 evrur og fyrir stytt- ra nám (3—5 mánuði) eru veittar 550 evrur. Umsóknarfrestur er 15. september 2003. Umsóknum skal skilað til Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á www.akmennt.is/nu eða í símum 460 1462 og 551 0165. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð - götuljós Eftirfarandi útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu SAMORKU, Suð- urlandsbraut 48, 108 Reykjavík. Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Samorka 01/2003 Götuljós - luktir (Street Light- ing Luminaries) Um er að ræða framleiðslu og af- hendingu á lömpum til götulýs- ingar fyrir Hitaveitu Suðurnesja hf., Norðurorku hf., Orkubú Vest- fjarða hf., Orkuveitu Reykjavíkur, RARIK og Selfossveitur. Samningurinn nær til tveggja ára, þ.e. til ársloka 2005 og er heildar- fjöldi lampa um 7.350 stk. Tilboð verða opnuð fimmtu- daginn 18. sept. kl. 10.00. Gögn verða afhent með rafrænu fyrirkomulagi gegn 5.000 kr. gjaldi á skrifstofu Samorku frá og með miðvikudeginum 6. ágúst 2003. Samorka, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, sími 588 4430, bréfsími 588 4431, www.samorka.is Netfang: sa@samorka.is ÝMISLEGT Frímerki - seðlar - mynt Fyrirtækið Thomas Höiland Auktioner A/S í Kaupmannahöfn er stærsta fyrir- tækið á Norðurlöndum með uppboð á frímerkjum og mynt og heldur tvö stór uppboð á hverju ári auk minni upp- boða. Dagana 12. og 13. ágúst nk. munu sér- fróðir menn frá fyrirtækinu verða á Íslandi í leit að efni á næsta uppboð sem verður í nóvember. Leitað er eftir frímerkjum, gömlum um- slögum og póstkortum, heilum söfnum og lagerum svo og gömlum seðlum og mynt. Þeir verða til viðtals á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 13. ágúst kl. 15.00— 18.00 og eftir nánara samkomulagi á öðrum tímum. Það er kjörið tækifæri til að fá sérfræðilegt mat á frímerkjaefni þínu, og til að koma slíku efni svo og gömlum seðlum og mynt á uppboð. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristins- son í síma: 555 4991 eða 698 4991 um helgar og eftir kl. 17.00 á virkum dög- um. Thomas Höiland Auktioner A/S Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C Sími 45 33862424 - Fax 45 33862425. mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.