Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Trésmiðir Óskum eftir að ráða 8 til 10 trésmiði til ýmissa verka. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækisins www.risehf.is og á skrifstofu þess, Skeiðarási 12, Garðabæ. Frekari upplýsingar veittar í síma 544 4151. Framsækið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði vantar: Sölumenn til starfa Þurfa að þekkja inná húsbyggingavörur og -vinnu. Hentar iðnaðarmönnum. Eða (Iðnaðarmenn koma sterklega til greina.) Tæknifræðing Umsjón og gerð tilboða og samskipti við hönnuði og byggingaraðila. Umsóknir berist til Mbl. merktar BYGG- ING fyrir 9. ág. nk. Skólastjóri Starf skólastjóra við Grunnskóla Bakkafjarðar er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur frá fyrsta til sjöunda bekkjar. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi.  Flutningsstyrkur.  Frí húsaleiga fyrsta árið. Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá kl. 8:00 til 16:00. Kennari Starf kennara við Grunnskóla Bakkafjarðar er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur frá fyrsta til sjöunda bekkjar. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi.  Flutningsstyrkur.  Frí húsaleiga fyrsta árið. Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá kl. 8:00 til 16:00. Umsóknum ber að skila fyrir 10. ágúst 2003 á skrifstofu hreppsins eða með tölvupósti sksthr@simnet.is fyrir sama tíma. Sveitarstjórn. Íþróttabandalag Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna fjöl- breyttu skrifstofustarfi. Starfið felst í: Símavörslu og móttöku viðskiptavina. Umsjón með útleigu íþróttatíma til almenn- ings. Færsla bókhalds. Upplýsingagjöf til viðskiptavina og úrlausn erinda. Umsjón með undirbúningi funda. Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: Reynsla af skrifstofustörfum nauðsynleg. Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum. Nákvæm, sjálfstæð og skipulögð vinnu- brögð. Frumkvæði og metnaður til að takast á við fjölbreytt verkefni. Mjög góð tölvukunnátta skilyrði. Vinnutími er frá 10-15 Umsóknir sendist til ÍBR, Engjavegi 6, 104 Reykjavík eða á ibr@ibr.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst nk. Íþróttabandalag Reykjavíkur er heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík. ÍBR er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og er tengiliður íþróttafélaganna við Reykjavíkurborg. Tilgangur ÍBR er að vinna að eflingu og skipulagningu íþróttastarfsemi í Reykjavík. Störf í Öskjuhlíðarskóla Forstöðumaður skóladagvistar Staða forstöðumanns skóladagvistar eldri nemenda Öskjuhlíðarskóla er laus til umsókn- ar. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að umsækjanda sem:  Hefur uppeldismenntun.  Hefur reynslu af störfum með fötluðum börn- um og unglingum.  Sýnir frumkvæði og sjálfstæði í starfi.  Er lipur og áreiðanlegur í samskiptum. Stuðningsfulltrúar Einnig vantar stuðningsfulltrúa til starfa við skóladagvist skólans (50 - 65% störf eftir há- degi). Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum með börnum og unglingum. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 568 9740 og 821 3492. Umsóknir sendist til Öskjuhlíðar- skóla, Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík. Umsóknar- frestur er til 15. ágúst nk. Laun skv. kjarasamn- ingum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stétt- arfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . ÍSAFJARÐARBÆR Auglýsir lausar stöður Leikskólastjóri Bakkaskjóls Laus er staða leikskólastjóra við leikskólann Bakkaskjól í Hnífsdal. Skólinn er einnar deildar leikskóli með börn á aldrinum 1-6 ára. Opnun- artími er 7.45 - 17.15. Leikskólinn er staðsettur í miðjum Hnífsdal, sem er um 4 km frá Ísafirði. Áhersla hefur verið á virðingu og vellíðan barna og starfsmanna. Leitað er að stjórnanda með leikskólakennaramenntun sem er góður í mannlegum samskiptum og hefur ánægju af starfi með börnum. Rekstrarlegur þáttur starfsins er stór hluti og því nauðsynlegt að leikskólastjóri þekki eða sé tilbúinn til að setja sig vel inn í þann þátt einnig. Staðan er laus frá seinni hluta ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Jónína Ólöf Emilsdóttir á Skóla- og fjölskyldu- skrifstofu Ísafjarðarbæjar í síma 450 8001. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst 2003. Grunnskólinn á Þingeyri Við grunnskólann á Þingeyri eru lausar kennara- stöður við almenna kennslu á öllum stigum. Skólinn er 60 nemenda skóli þar sem kennt er í samkennslu í fimm kennsluhópum. Allar nán- ari upplýsingar gefur skólastjóri, Ellert Örn Erlingsson í síma 897 8636 eða Jónína Ólöf Emilsdóttir á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísa- fjarðarbæjar í síma 450 8001. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst 2003. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Álftamýrarskóli, s. 570 8150 og 899 1105 Enskukennsla á unglingastigi, afleysing til 1. nóvember. Árbæjarskóli, sími 899 0915 Umsjónarkennari í 5. bekk auk kennslu í lífs- leikni á unglingastigi. Dalbrautarskóli, sími 553 6664 Tónmenntakennsla, 50% staða. Foldaskóli, símar 567 2222 og 899 6305 Kennsla á unglingastigi, íslenska og stærð- fræði 80-100% staða. Hamraskóli, símar 567 6300 og 895 9468 Námsráðgjöf. Netfang skólastjóra: yngvih@ismennt.is . Háteigsskóli, símar 530 4300 og 898 0351 Skólaliðar. Stuðningsfulltrúar, 50% störf. Hólabrekkuskóli, s. 898 7089 og 893 4466 Almenn kennsla á miðstigi. Langholtsskóli, sími 824 2288 Skólaliðar, heilar stöður og hlutastöður eftir samkomulagi. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamning- um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Kranamenn Óskum eftir að ráða vana kranamenn. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækis- ins www.risehf.is og á skrifstofu þess, Skeiðar- ási 12, Garðabæ. Frekari upplýsingar veittar í síma 544 4151. „Au pair“—Flórída Hress og dugleg „au pair“ óskast á 3ja barna íslenskt heimili í Flórída sem fyrst. Þarf að vera 20 ára eða eldri og reyklaus. Upplýsingar sendist á sigrungisla@bellsouth.net eða í síma 001 305 382 4343. Vallaskóli — Selfossi Vegna forfalla vantar nú kennara í heila stöðu til að sinna sérkennslu í skólanum. Einnig er laus staða smíðakennara í hálfri stöðu. Upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson, skóla- stjóri, í síma 899 7037 og fyrirspurnum er svarað á netfanginu eyjolfur@arborg.is . Tannlæknastofa Óska eftir aðstoðarmanneskju í 80—100% starf frá 1. sept. á tannlæknastofu í austurbæ Rvíkur. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 15. ágúst, merktar: „T — 13984.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.